Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Qupperneq 77

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Qupperneq 77
bækur 59 hún er góð viðbót við hin tvö fyrri Ijóðakver höfundarins. Því miður hafa prófarkir ekki verið grand- gæfilega lesnar. * * * Snaebjörn Jónsson: Vörður og vinarkveðjur Greinasafn í síðastliðinn mannsaldur hefir Snæbjörn Jónsson verið að skrifa og yrkja um alla skapaða hluti í jörð °g á og það sem í himnunum býr. Hann lætur sér fátt óviðkomandi. Það mætti nærri segja, að hann sé rödd hrópandans — hann sé vand- lætarinn, sem tekur sér nærri allt sem honum finnst aflaga fara með 'þjóð sinni. Eigi að síður er hann fundvís á það sem betur fer. Það fer því ekki að ólíkindum, að f þessari tæplega 200 blaðsíðu bók séu um aðeins lítinn hluta að ræða af ritgerðum hans og erindum. Bkkert skal um valið sagt. Það ætti ekki að vera af verri endanum, þar sem höfundurinn sjálfur átti hlut að ^áli ásamt hinum ágæta fræði- manni Finni Sigmundssyni bóka- verði. Samt þori ég að fullyrða, að margt jafnhátt hafi verið sniðgeng- ið. En þessháttar allt fer nú að vísu eftir smekknæmi og hugarfari hvers lesanda. Honum verður tíðrætt um hækur og bókaútgáfur og það smekkleysi og kæruleysi, sem þar a sér á tíðum stað, enda hefir hann jufnan til fyrirmyndar hið bezta í enskri bókagerð. Sumar markverðustu greinarnar fjalla samt um önnur og dýpri efni, Svo sem skáld og verk þeirra og ahrif á samtíðina, og að minnsta kosti ein beinlínis um sálræn efni, auk ívitnana í þá átt á öðrum stað. Enn önnur er um svipi og aftur- göngur, og virðist höf. ekki efa, að slíkt geti átt sér stað. Síðari og lítið eitt styttri hluti bókarinnar e r u æviminningar merkra manna. Gallinn á þesskonar greinum er oft sá, að þær hlaða oflofi á þann dána um skör fram — gera úr honum stærri og betri mann og stundum allt annan mann en þann er við þekktum. Mönnum finnst að gallarnir eigi að gleymast. En naumast þarf að taka það fram, að slíkt er ekki ráðvönd sagnfræði, þótt í góðu skyni sé gjörð. Hér virð- ist þó öllu í hóf stillt. Mikið hefði gildi og verðmæti bókarinnar auk- izt, ef útgáfufélagið hefði séð sér fært, að láta myndir allra þessar dánu manna fylgja. Skáldið Tómas Guðmundsson pkrifar stuttan formála og getur þar hinnar fjölþættu bókmenntastarf- semi höfundarins — frumsamið mál og þýtt — auk útgáfu fjölda bóka eftir ólíkustu höfunda. Sjálfur skrif- ar Snæbjörn formála í ljóði fyrir hvorum kaflanum fyrir sig — báða ,vel kveðna og í samræmi við efni þeirra. Að endingu verð ég að leyfa mér svolitla hótfindni. Á bls. 119 byrjar einkar falleg grein um dóttur Ein- ars Benediktssonar, eða réttara sagt skáldskap hennar. Greinin er nefnd „Eikin og eplið“, sem bendir á hinn misskilda málshátt: „Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni“. Eikin gefur af sér akarn, sem er hneta, en apaldrar (eplatré) bera epli. Reyndar verður Gröndal, sem vissi þó betur, sú skyssa á, að gera björk- ina að barrtré.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.