Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Síða 130

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Síða 130
112 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA sveit í Skagafjarðarsýslu 21. júlí 1897. Foreldrar: Jónas Jónsson frá Höfða í Suður-Þingeyjarsýslu og Helga Gunn- laugsdóttir, ættuð frá Hvammi í Lax- árdal ytri. Fluttist með þeim vestur um haf til N.Dakota 1902, en til Wynyard, Sask., 1906. Framan af árum bóndi að Wynyard, en á seinni árum búsettur í Regina. Mikill forystu- og áhrifamaður í samvinnuhreyfingunni í Saskatchewan og Kanada, og skipaði margar trúnaðar- stöður í samvinnufélögum. 21. Magnús Egill Johnson, á Ganges Salt Spring Island, B.C., 69 ára gamall. Fæddur á fslandi, en kom til Kanada 1898. Átti fyrr á árum heima í River- ton, Man., en í Winnipeg frá 1944 til 1958, er hann fluttist til Ganges Salt Spring Island. 31. Kristveig Guðmundsson, ekkja Guðmundar F. Guðmundsson, á sjúkra- húsi í Wadena, Sask. Fædd að Hróar- stöðum í Suður-Þingeyjarsýslu 28. maí 1898. Foreldrar: Björn Jónsson Axfjörð frá Ytri-Tungu á Tjörnesi og Valgerður Þorláksdóttir frá Garði í Þistilsfirði. Fluttist með þeim vestur um haf í Argylebyggð í Manitoba 1903, en til Leslie, Sask., 1910. Hafði lengstum átt heima í Hólarbyggð þar í grennd. SEPTEMBER 1963 8. Björn Stefánsson, lögfræðingur og fyrrv. lögregludómari að Carmen, Man., á heimili sínu í St. Charles, Man. Fædd- ur á Litla-Bakka í Hróarstungu í Norð- ur-Múlasýslu 19. jan. 1887. Foreldrar: Stefán Bjömsson og Guðríður Björns- dóttir. Fluttist með þeim vestur um haf til Mary Hill, í grennd við, Lundar, Man. Stundaði árum saman lögfræði- störf í Winnipeg. 10. John Albert Stevenson bóndi, að Walhalla, N.Dak., 63 ára gamall. For- eldrar hans voru þau Bjöm (Barney) og Kristjana Stevenson, landnemar í Hallsonbyggð í N.Dakota. 19. Mrs. Guðbjörg Campbell, á Al- menna sjúkrahúsinu í Vancouver, B.C. Fædd 6. febr. 1882 í Winnipeg. Foreldrar: Jón og Guðrún Þórðarson, er bjuggu síðar í Glenboro, Man. Fluttu vestur til British Columbia nokkru eftir alda- mótin. 22. Joseph Björn Frederickson, í Van- couver, B.C. 25. Ottar Sveinson smiður, að heimili sínu í Blaine, Wash., áttræður að aldri. Fæddur að Gimli, Man., en hafði átt heima í N.Dakota og Illinois áður en hann flutti til Blaine 1944. 25. Olavía Johnson saumakona, á elli- heimilinu Betel að Gimli, Man., 87 ára gömul. Fædd á Seyðisfirði. Foreldrar: Nikulás Jónsson og Þórunn Pétursdóttir. Fluttist með þeim vestur um haf 1883 til Hallson, N.Dakota, en hafði átt heima 1 Winnipeg í 60 ár. 25. Ragnhildur J. Johnson kennslu- kona, á elliheimilinu Betel að Gimli, Man. Fædd á íslandi, en fluttist vestur um haf til Manitoba 1892 með foreldr- um sínum, er voru frumbyggjar í Siglu- nes- og Lundarbyggðum í Manitoba. 25. Magnús W. Jónsson, frá St. Vital, Man., á Almenna sjúkrahúsinu í Winni- peg, 76 ára. 26. Sigurður Sigurðson, frá Vancou- ver, B.C., af slysförum í Prince George, B.C. Fæddur að Baldur, Man., 15. maí 1885. Foreldrar: Hjörtur Sigurðsson og María Sigurðardóttir frá Ingjaldsstöðum í Þingeyjarsýslu, er námu land í grennd við Baldur og bjuggu þar til 1912, en fluttu þá til Blaine, Wash. Lengi bóndi skammt frá Raymore, Sask., en átti heima í Vancouver nokkur síðustu árin. 27. Benedict Peterson, að heimili sínu í Saskatoon, Sask., 81 árs gamall. Fædd- ur að Hensel, N.Dak., en flutti til Elfros, Sask., 1912, bóndi í Wynyard til 1924, en hafði átt heima í Saskatoon síðan 1930. 28. Alexander Lawrence Benson, í Chicago, Illinois. Fæddur í Winnipeg 16. apríl 1893. Foreldrar: Egill Bene- diktsson, ættaður úr Skagafirði, og Lovísa kona hans, ættuð úr Færeyjum. OKTÓBER 1963 2. Þórhallur Magnús Hjálmarsson verkfræðingur, í San Diego, Calif. Fædd- ur nálægt Akra, N.Dak., 15. jan. 1893. Foreldrar: Halldór Hjálmarsson og Margrét Björnsdóttir Halldóssonar, bæði af austfirzkum ættum. Flutti til Los Angeles, Calif., 1921, bjó þar i mörg ár og vann að verkfræðilegum störfum, meðal annars í Suður-Ame- ríku og Austurlöndum á vegum Banda- ríkjastjórnar, en hin síðari ár sem bygg' ingameistari í San Diego. 4. Percy G. Helgason, á sjúkrahúsi í Winnipeg, sextugur að aldri. 7. Dr. Kristján Jónsson Austmann, frá Winnipeg, í Toronto, Ontario. Fæddur í Glenboro, Man., 25. sept. 1890. Foreldrar: Jón ólafsson, alþingismaður og ritstjóri, og Þóra Þorvarðardóttir, ættuð úr Borgarfirði syðra. Kristján var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.