Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Page 131
mannalát
113
stjupsonur Jóns Austmanns, er gekk
tjonum í föðurstað. Lauk læknaprófi á
Manitobaháskóla 1921, og gengdi síðan
iseknisstörfum, um 10 ár í Wynyard,
baskatchewan, en annars í Winnipeg.
Lokamaður mikill, ættfræðingur og rit-
fær vel.
9- Dr. Tryggvi J. Oleson, prófessor í
sagnfræði við Manitobaháskóla, á sjúkra-
uusi í Winnipeg. Fæddur í Glenboro,
rtan-> 4. maí 1912. Foreldrar: Guðni
Oulius Oleson, fæddur í Nýja íslandi,
en asttaður af Austfjörðum, og Kristín
lomasdóttir, fædd á Hólum í Hjalta-
?al, en fluttist ung vestur um haf. Víð-
kunnur og afkastamikill fræðimaður,
sem ritað hafði merk sagnfræðirit bæði
a islenzku og ensku, og hafði einnig
fekið mikinn þátt í vestur-íslenzkum
menningar- og félagsmálum.
10. John Thorsteinson, fyrrum lengi
heimilis að Steep Rock, Man., á Gimli,
rr5n-> þar sem hann hafði átt heima
sioustu sex árin, 74 ára að aldri.
13. Vigfús S. Benediktsson, 87 ára
Samall, að heimili sínu á Gimli, Man.,
?.n Par hafði hann átt heima síðan hann
"«ti frá fslandi 1903. Stundaði fisk-
eiðar á Winnipegvatni.
g N. John P. Frederickson í Vancouver,
11- Mrs. Sigurrós Júlíana Gudmund-
on Densmore, ættuð frá Riverton, Man.,
"..heimili sínu í Selkirk, Man., 47 ára
gomul.
n,19. Thórunn Florence Stuart, ekkja
^harles Stuart, á elliheimilinu Betel að
^■imh, Man., 94 ára að aldri. Fædd á
istandi en fluttist til Kanada 1882.
,, i rum búsett í Melville, Sask., en síð-
stu þrettán árin á Betel.
T ^l- Bergman Flóvent Jónasson, frá
Hoinuar’ Man., á sjúkrahúsinu í Eriks-
p, e, Man., 77 ára gamall. Fæddur í
T 1Verton, Man., en hafði verið bóndi í
u„nnart>yggðinni í 65 ár.
T, .4. Kristinn Ármann Kristinson, að
mmih sínu í Arborg, Man., 76 ára að
u Trn. Paeddur að Geysir, Man., og var
f,,n“! Þar í byggðinni þangað til hann
utti til Arborgar 1952.
j_24. Emar Jón Magnússon, frá Selkirk,
„-T?-’,,3 sjúkrahúsi í Winnipeg, 73 ára
°amal!- Flutti af fslandi til Kanada 1910,
hnfs- ^yrst að á Hnausum, Man., en
Mii?ii Imima í Selkirk síðan 1916.
féiol11 ahugamaður um vestur-íslenzk
ags- og menningarmál.
26. John Andrew Gudmundsen, að
heimili sínu í Wittier, Calif., 71 árs að
aldri. Fæddur á Washington Island í
Wisconsin. Foreldrar: Landnámshjónin
Árni Þórðarson Gudmundsen frá Eyrar-
bakka og Jóhanna Knudsen. Um mörg
ár búsettur í Michiganríki.
28. Dr. Haraldur Sigmar, fyrrv. forseti
Hins Evangeliska Lúterska Kirkjufélags
fslendinga í Vesturheimi, á sjúkrahúsi í
Kelso, Wash. Fæddur í Argylebyggð í
Manitoba 20. okt. 1885. Foreldrar: Sig-
mar Sigurjónsson frá Einarsstöðum í
Reykjadal í Þingeyjarsýslu og Guðrún
Kristjánsdóttir frá Hólum í Reykjadal
í sömu sveit, er námu land í Argyle-
byggðinni 1883. Átti sér að baki nærri
hálfrar aldar prestsstarf hjá íslenzkum
söfnuðum í Wynyard, Sask., Norður-
Dakota, Vancouver, B.C., og Blaine,
Wash., og kom því mikið við kirkju-
mála- og aðra félagsmálasögu fslend-
inga vestan hafs.
NÓVEMBER 1963
2. Hallgrímur B. Hallgrímsson, frá
Argyle, Man., á Almenna spítalanum í
Winnipeg, 64 ára gamall.
3. Guðbjörg (Bertha) Vilhelmína Ingi-
mundardóttir Daníelson, ekkja Andrés-
ar (Andrew) Daníelsson ríkisþingmanns,
á elliheimilinu Stafholt í Blaine, Wash.
Fædd að Gautsdal, Bólstaðarhlíðar-
hreppi, Austur-Húnavatnssýslu, 24.
ágúst 1870. Foreldrar: Ingimundur
Sveinsson, Tungubakka, Fremri-Laxár-
dal, og Júlíana Ingibjörg ólafsdóttir.
Fluttist vestur um haf til Winnipeg
1899, fór ári síðan til Seattle, en hafði
átt heima í Blaine síðan 1905. Forystu-
kona í félagsmálum íslendinga þar í
borg.
10. Allan Joseph Peterson, að heimili
sínu á Gimli, Man., 35 ára gamall. Son-
ur Peters (látinn) og Valdine Peterson.
13. Guðmundur J. Johnson rakara-
meistari, í Winnipeg, 73 ára að aldri.
Hafði lengi rekið rakarastofu þar í borg.
14. Jónína Ingibjörg Thorkelson, kona
Ágústs Thorkelson, frá Gimli, Man. Fædd
þar, dóttir Pálma Lárussonar og konu
hans, frumbyggja á Gimli.
17. Christine Ingibjörg (Isabel) Farm-
er, frá East Kildonan, Man., á Almenna
sjúkrahúsinu í Winnipeg, 71 árs gömul.
Fædd að Garðar, N.Dakota, dóttir
Josephs og Sigríðar Lindal, og flutti
með þeim á barnsaldri til Lundar, Man.
23. John Gilson (Jón Ingvarsson), í
Chichago, 111., 68 ára gamall. Sonur