Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Síða 33

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Síða 33
SUNNYBROOK NÝLENDAN í BRITISH COLUMBIA 15 Kona Ásbjarnar, Bergrós, lifir mann sinn. Hún er ættuð úr VíðirbyggS 1 Nýja íslandi. Börn þeirra hjóna voru fimm talsins: Pálína í Edmon- ton, Franklín, sem síðar verður get- ið, Óskar háskólakennari vestur við haf, Victor og Norma. Victor féll í siðari heimstyrjöldinni á Sikiley. Heimili þeirra Ásbjarnar og Berg- rosar var þekkt fyrir gestrisni, enda attu þar margir leið fram hjá eftir hinni svokölluðu Dalabraut, sem lá eftir ‘Cutbank’ dalnum. Bergrós er hjúkrunarkona, og þeir voru ófáir ^yggðarbúarnir, sem hún liðsinnti, þogar veikindi voru annars vegar. Stundum fór hún gangandi í sjúkra- vitjanir, þegar ekki var um annað að ræða, og fljót þótti hún í ferð- ym, þegar á lá. Bergrós á nú heima 1 kænum Dawson Creek nærri 20 niílur austan við gömlu nýlenduna. Franklín Pálsson, sonur Bergrós- ar og Ásbjarnar, reisti bú á S.W. 22, ■K IV. Hann varð síðar aðstoðarfram- kvæmdastj óri kaupfélagsverzlunar- lrinar í Dawson Creek, og á hann Þar nú heima. Bróðir Franklíns, Victor, sem áð- Ur er sagt, að hafi fallið í heim- styrjöldinni síðari, átti heima að S-E.S. 21, R. 17. Heimili Ingu Einarsson var að W. S. 22, R. 17. Inga var kona Kristmundar Einarssonar, sem brátt Verður getið, og dóttir Hjartar og Guðrúnar Bjarnason, sem næst eru ^alin í þessari skrá. Inga var fædd 1 Norður Dakóta, en ólst að mestu eyti upp í grennd við Wynyard í askatchewan. Hún lifir mann sinn, á hún nú heima í Vancouver í ritish Columbia. Man ég eftir j^’gum kaffibollanum, sem ég þáði ja þeim Ingu og Kristmundi. Hjörtur Bjarnason átti sér bújörð að N.W. S. 15, R. 17. Fæddur var hann á Bjarnastöðum í Árnesbyggð í Nýja íslandi, en fluttist ungur til Norður Dakóta og ólst þar upp. Skömmu eftir aldamótin hafði hann flutt sig til Wynyard í Saskatch- ewan og bjó þar, þangað til hann fór búferlum til Sunnybrook árið 1930. Kona Hjartar var Guðrún, og hafði hún alizt upp í Norður Dakóta. Börn þeirra á lífi eru fjögur. Ingu dóttur þeirra er áður getið. Þá eru Kapitóla, kona Ottós Bjarnasonar í Vancouver, og Helga og Fríða. Verður tveggja hinna síðastnefndu gerið síðar. Gaman var að heim- sækja Hjört og Gunnu og rabba við þau um margvísleg mál. Hjört- ur var smiður og lagði mikla alúð við að byggja geirnegld bjálkahús. Smíðaði hann sér hefil mikinn til að hefla bjálkatimbrin, sérstaklega til að gera bjálkaveggina slétta að innanverðu. Nú eru þau Hjörtur og Guðrún bæði látin. Síðustu árum ævinnar eyddu þau í Vancouver- boig. Konráð Erickson átti heima að N.E. S. 11, R. 17 og einnig að N.W.S. 13, R. 17. Hann var fæddur og upp- alinn í Norður Dakóta, en hafði átt heima í nokkur ár í grennd við Leslie í Saskatchewan. Konráð bjó á jörðum sínum til dauðadags árið 1966. Þegar tækifæri gafst, var hann reiðubúinn að ræða ýmis alvarleg málefni. Konráð fór víða um byggð sína, og ferðaðist þá á hjólhesti. Ferðalögum þessum hélt hann áfram fram að áttræðisaldri. Hann átti líklega lengur heima í Sunny- brook en nokkur annar íslendingur. Gunnlaugur Björnsson byggði á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.