Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Blaðsíða 35

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Blaðsíða 35
SUNNYBROOK NÝLENDAN í BRITISH COLUMBIA 17 Heimili Magnúsar Bjarnasonar var að N.E.S.7, R.17. Hann var mað- ur Helgu, dóttur Hjartar Bjarna- sonar, þess sem fyrr er um getið. Magnús mim hafa alizt upp í grennd við Lundar í Manitóba, en bjó síðar nálægt Wynyard í Saskatchewan. Voru þau Magnús og Helga hupp- leg heim að sækja. Þau dveljast nú vestur við haf. Magnús var maður söngelskur og spilaði oft fyrir dans- leikjum í Sunnybrook og öðrum samkomuhúsum. Fríða Fredericks, systir Magnús- ar, bjó með manni sínum Carl Fredericks að S.W.S. 21, R.17. Fríða hafði alizt upp í grennd við Wyn- yard. Þau hjónin fluttu burt úr hyggðinni á stríðsárunum. Höskuldur Einarsson bjó að S.w.s. 23, R.18. Hann var fæddur °g uppalinn í Tantallon í Saskatch- ewan og hafði gegnt herþjónustu í fyrri heimstyrjöldinni. Höskuldur stundaði veiðar á svæðinu suðvest- Ur frá Sunnybrook upp um hjall- ana, sem liggja að Klettafjöllunum. ^ar heppnaðist honum að skjóta hið stærsta ‘fjallaljón’, sem þar hafði sézt. Yar dýr þetta níu fet frá rófu- auda og fram á nef. Höskuldur bjó á iandi sínu þar til hann andaðist fyt'ir um það bil 10 árum. Sveinbjörn Guðmundsson nam land á svæði (range) 18, en ekki er viss um hvar; þó mun það hafa Verið á ræmu (section) 14. Sveinn, eins og hann var kallaður, var þá °r3inn gamall maður og leizt því ekki á að setjast að í nýrri byggð. Ýarð því ekkert meira úr landnámi hans. Sveinn ólst upp í Norður Da- hóta, en hafði átt heima um þó- n°kkurt skeið í Edmonton. Síðar átti hann heima við Campbell River úti á Vancouver eyju, og þaðan fluttist hann að Höfn í Vancouver og dó þar árið 1952. Þegar íslendingar komu fyrst til Sunnybrook, var næsta járnbraut í Hythe í Alberta, þ. e. um sjötíu mílur til austurs frá nýlendunni. Rúmu ári síðar var þó járnbraut lögð til Dawson Creek, og kom fyrsta farþegalestin þangað 15. jan- úar 1931. Var nú járnbrautin aðeins í 20 mílna fjarlægð frá Sunnybrook. Nú er hún aðeins í tíu mílna fjar- lægð, og liggur þessi braut beint vestur að hafi. Dawson Creek var áður fyrri aðeins lítið þorp um tvær mílur vegar frá þeim stað, þar sem borgin stendur nú. Járnbrautin fylgdi vitaskuld Dawson dalnum og náði því aldrei alla leið til þorpsins. Voru flestar byggingar úr þorpinu fluttar með köðlum og vindum á nýja bæjarstæðið. Nú er Dawson Creek orðin borg með um það bil 15 þúsund íbúum. Þar eru suður- mörk Alaskabrautarinnar, og er því borgin oft nefnd á ensku “Mile Zero City.” Þó að aðeins helmingur byggðar- búa væru íslenzkir, þá var Sunny- brook nýlendan engu að síður þekkt á stóru svæði sem íslenzk byggð. Fólk í öðrum byggðum tal- aði um gestrisnina í þessari byggð og kallaði það Sunnybrook gest- risni. Landarnir reistu yfirleitt myndarleg heimili, og skólahús byggðarinnar, sem byggt var úr bjálkum, bar af öðrum húsum sömu tegundar á stóru svæði. íslendingar reistu snemma þakspónaverksmiðju, svo að bæði torfþökin og borðviðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.