Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Side 41

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Side 41
ÝMISLEG SJÓNARMIÐ 23 hafa ort kvæði sem enn geti jafnazt á við Aldamótakvæði Hannesar, svo fleira sé ekki nefnt, svo sem hið bjarta og breiða útiloft í æskukvæð- um hans. Hver mundi hafa djörf- ung 0g frumleika í hugsun til að yrkja ámóta kvæði og örlög guð- anna, Vestmenn og Skilmálana, sam öll voru kveðin á líkum aldri og þessir snillingar þínir, og svo síðar Jörund, Eden og Aldaslag, svo öll- um lýrisku ljóðum Þorsteins sé sleppt? 6. Er íslenzkan á útleið? spurði ein- hver án þess að búast við svari. Hann var ekki að tala um íslenzk- una hér vestan hafs. Nei hann var að tala um málið í heimalandinu. Hiálvöndunarmenn kvarta undan, að málinu sé þar að hrakfara aftur einkum í dagblöðunum. En það Var ekki ástæðan. Ástæðan var sú, að hann hélt á tveimur tímaritum sem gefin eru út á íslandi, bæði á ensku. Það eldra Iceland Review, er vandað að öllum ytra frágangi, °g vel læsilegt. Það er nú víst hHggja ára eða betur og vinnur að landkynningu og viðskiptamálum. ^vo hljóp annað af stokkunum rétt nÝskeð með því fáránlega nafni 65° sextugasta og fimmta breiddar- §ráðan, sem mun liggja yfir landið 11111 eða nálægt Reykjavík. Sýnist það helzt eiga að fjalla um mann- fræðileg efni, lifnaðarhætti, fram- hjátökur og lausaleiks börn. Einhver íslendingur var svo stálheppinn eða óheppinn, að kvongast enskumæl- andi stúlku, sem imir því ekki að sitja auðum höndum og læra ís- lenzku, og af því, varð 65° gráðan til. Til eru menn, sem hræðast það, að enskan sé að leggja undir sig heiminn, og á íslandi dvelja óneit- anloga allt of margir enskumælandi menn í hlutfalli við landslýðinn. Einhver sagði, að meiri enska heyrð- ist nú á strætum stórborganna í Noregi en norska, og kann það að stafa af því, að Norðmaðurinn sé að leitast við að kasta af sér danska okinu. Mjór er mikils vísir, segir gamall málsháttur, og kannske eru þessi rit fyrsti fleygurinn, sem verið er að hamra inn í íslenzkt þjóðerni. Þegar ég var á förum frá íslandi endur fyrir löngu, sagði vinur minn, sem lengi hafði búið meðal ensku- mælandi þjóða: Réttu aldrei litla fingurinn að enskinum, því að þá tekur hann alla höndina. Ef til vill er einhver mórall í þessu. En á hinn bóginn látum oss minnast þess, að fyrsta tilraun til fréttablaðs á ís- landi var á dönsku. Danskurinn réði þá lögum og lofum í landinu, en samt lognaðist blaðið útaf og hefir aldrei stungið upp kollinum síðan.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.