Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Page 49

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Page 49
DAGBÓKARBROT 31 Ur heilu holdi. Þessi mánuður sá íeiðinlegasti, sem ég hef lifað. ... ■Mér líkar alltaf ver og ver við hús- bóndann, skammaði hann næstum a hverjum degi. Ég skildi við hann a laugardaginn og fór til Jóhannes- ar Frost.... Við höfðum messu í Minneota á sunnudagskveldið.“ Allan júní vinnur hann dagvinnu fyrir hina og þessa, mest við að hlaða í járnbrautarvagna, hveiti, borð eða eldivið. Hitinn er ákaflega mikill og vinnan óstöðug. „ ... Yfir- taks hiti, lítið um vinnu. Ég vann mer bara inn 25c ... Engin vinna. % fór til Marshall í kveld með hest og smávagn og hafði ljómandi fallega jómfrú með mér þar ofaní auPið. Ég var samt náttúrlega ótta- e§a skikkanlegur. Ég var hjá Han- Son um nóttina, lítið um dýrðir.“ } júlí er sama og engin vinna, en ail vinnur við hvað sem hægt er fá, hleður hveiti í járnbrautar Vagna, gerir við stræti, slær illgresi, §refur kjallara með Frost og „ég Þv°ði bugey fyrir Coats.“ Ekkert Verk er svo lítilfj örlegt, að hann ak' það ekki heldur en að vera viunulaus. byrjaði að plægja hjá G. með hjólaplóg og gekk lvaði mikið og var reiður " það rigndi um kveldið.“ , Hann vinnur þarna meðan plæg- mg endist og fer svo að aka heyi á landi í tvo daga og þá byrjar veitisláttur. Tíðin er óhagstæð og Vluna fæst bara dag og dag. ”13. ág.... Mikill kuldi í morg- n ég skalf þegar ég kom á fætur. . 16. ág. — Rigndi mikið um nótt- ha. Engin vinna. Ég fór til Minne- a uiestur hiti á sumrinu 108 gr., •. .. Ég Jaeobson iila. í skugga ... Rigndi alla nóttina og allan daginn ... Ég fór til Minneota og var við messu hjá séra H. Briem ... Ég fór til Eagle Lake (150 míl- ur,) var að semja um viðarkaup, gekk allvel.“ September byrjar með sólskini og hita, en það er of blautt til að vinna og Páll fer norður til Lofts. „ ... Rigning og kuldi svo mönnum lá við að skjálfa. Engin vinna ... Óllif- andi fyrir kulda.... Snjóaði í kveld milli kl. 10-11. Ég flutti prestinn, veikan, til Minneota í smá vagni. „19. sept. — Forseti Bandaríkj- anna dó kl. 10:35 e. h. í dag. 20. sept. — Sólskin, ég að stakka hey fyrir G. Jacobson. Mikill sorgardagur um öll Bandaríkin. Sorgarflagg á hverju húsi í bænum.“ Frá því í október og fram í marz 1882 gengur allt sinn vana gang. Veður vont og lítið um vinnu. Páll selur við af og til og vinnur við smásnatt hjá hinum og þessum. Engin tilbreyting virðist vera nema „ ... Danssamkoma hjá Óla Arngr. þar sem ísl. frá Marshall og Minne- ota hópuðu sig saman og ég fór með.... Tombóla og ball á þrett- ánda.“ Páll heldur að miklu leyti til hjá J. Frost. „... Ég gerði upp við Frost, borgaði honum borðið mitt til 12. jan. $58.00. ... Við Stefán gengum upp til Gunnlaugs á „Himnahæð“ á fund ísl. í Lincoln City., til að ræða um prest mál eftirleiðis. Ég hélt þar allharða ræðu, og brýndi fyrir mönnum að halda prest áfram og láta sér far- ast vel við hann. Ég var heldur berorður, en kom ár minni vel fyr- ir borð.. Fundurinn var fjörugur og „endalykt“ góð.“ ...
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.