Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Side 81

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Side 81
MANNALÁT 63 byg^g ^ans’ voru frumbyggjar þar í ■,,7. Charles G. Thorson listamaður, í vancouver, B.C. Fæddur í Winnipeg 29. «gust 1890: Foreldrar Stephan (Stefán) rn°rs°n og Sigríður Þórarinsdóttir, bæði ættuð úr Biskupstungum. J°hn Henry Olafsson, í Winnipeg. ®uuur _að Victoria Beach, Man., en n°hkur síðustu árin búsettur í Winnipeg. jf..,"- Barney (Bjarni) Anderson, í North fyudonan, Man., 91 árs gamall. Fyrrum tu heimilis í Selkirk, Man. 23. Margaret Anderson, í Winnipeg. idoÍÍ1 íslandi til Brandon, Man., árið en flutti þaðan til Winnipeg 1900. p Guðrún Peterson, kona Rögnvalds eterson, í Lonebutte, B.C. Fædd að uundar, Man„ 20. sept. 1891. 24. Mozart Sigfús Johnson, í Morden, lan-> sjötugur að aldri. . 24. John G. Einarson, í Winnipeg, 71 ps gamall. Fæddur í New Jersey í andaríkjunum, en átti heima í Winni- pe|. í 66 ár. KÍ5;. ?j°rg Björnson (Snifeld), ekkja ^ytstjans Björnson, fyrrum að Hnausa, á elliheimilinu „Betel“, Gimli, io 5:’ hundrað ára gömul. Kom frá ís- tandi til Canada 1887. son ' ^igursteinn Guðmundur Thorstein- 9r aS, Bundar, Man., sjötugur að aldri. . ■• Baníel Baldwin Backman, Oak Point. Man. J,°n Björgvin Vopni, í Wynyard, t, s,•• lengstum bóndi í Kandahar, Sask. J??dur að Hákonarstöðum í N. Múla- jysiu 28. nóv. 1885. Foreldrar: Guðjón dóH‘S°n Vopni og Guðríður Sigurðar- 1889 ’ ^om me® þeim vestur um haf neo6' í^sa Hjaltalín Waylett, í Winni- foreldrar: Gottfred Hjaltalín og hans þar í borg. rnitJuðný Thorkelson, ekkja Guð- áranSar Thorkelson, á Gimli, Man., 87 har i ædd í Camp Morton, Man., og átti par lengstum heima. SEPTEMBER 1966 St 'j^uðmundur Kristján Breckman, í að' Íames, Man., 69 ára. Lengstum bóndi d0 Oak Point, Man. Arth', -“^yujólfur H. Lárusson, í Port GjtYllVr> Ont., 57 ára gamall. Fæddur að Jmu Man, og ólst þar upp p6„ ' ^igurður (Sam) Björnson, í Winni- fra’f i ara a® aldri. Flutti barnungur sínu^andi til Winnipeg með foreldrum Jóh2=„ nna Jóhannson, ekkja Pálma að ánnson. að Gimli, Man., 75 ára. Fædd 13 a6s’ Man- ar ta Sigurdson, ekkja Ingimund- MiWiÍgnrdson' að Lundar, Man. Fædd í ^eyjarbyggð 1. sept. 1879, dóttir Jó- hanns læknis Straumfjörðs og konu hans. 23. Guðrún Kristbjörg Thorsteinson, kona Thorsteins Thorsteinson, í Winni- peg, 58 ára gömul. Fædd í Húsavík í S. Þingeyjarsýslu en fluttist vestur um haf barn að aldri. 25. Margrave (Mike) Halldórson, að Lundar, Man., 72 ára gamall. Fæddur þar, sonur landnámshjónanna Halldórs Halldórsonar og konu hans. 28. Sigríður Dagmar Sveinsson, í Winnipeg, 72 ára að aldri. Fædd að Gimli. Foreldrar: Gísli og Margrét Sveinsson. OKTÓBER 1966 3. John (Jón) Sigmundsson vélvirki, í Arlington, Virginia, í Bandaríkjunum: Fæddur í Reykjavík, en ólst upp í ís- lenzku byggðinni í N. Dakota og átti lengi heima í Saskatchewan, Can. 5. ólafur Bardal, að Kelowna, B.C., 69 ára. Fæddur að Mountain, N. Dak., en fram á síðustu ár búsettur í Winnipeg. 6. Jóhann Johnson, í Baldur, Man. Fæddur þar í byggð 7. febr. 1899. For- eldrar: Jóhann Johnson, frá Finnsstöð- um í Köldukinn, og Gróa Eiríksdóttir, ættuð af Austurlandi. 8. Þorvaldur Guðmundsson, í Winni- peg, 62 ára. Fæddur við Lundar, Man. Foreldrar: Guðmundur Guðmundsson og Mekkín Jónsdóttir. 14. Páll Melsted Clemens, í Excelisor Springs, Missouri, í Bandaríkjunum, 96 ára að aldri. Snemma á árum bygginga- meistari í Winnipeg, en átti síðari árin heima í Chicago, Illinois, og Norfolk, Virginia. 16. Thorsteinn Johnson, smiður, í Van- couver, B.C. Fæddur 6. des. 1910 í Brú- arbyggð í Argyle, Man. Foreldrar: Jón Th. Johnson og Salome Daníelsdóttir. 21. Guðrún Margrét Johnston, kona Swany Johnston, í Winnipeg, 56 ára. Fyrrum til heimilis í Selkirk, Man. 29. Jóhann Friðrik (Fred) Thordarson bankastjóri, í Winnipeg. Fæddur þar í borg 27. nóv. 1890, og átti þar heima ævilangt. Foreldrar: Erlendur Þórðar- son, eyfirzkur að ætt, og Signý Björg Erlendsdóttir, ættuð úr Húnavatnssýslu. NÓVEMBER 1966 4. Pálína Vilborg Hornfjörð, ekkja Bergs Hornfjörð, í Árborg, Man., níræð að aldri. Fædd að Árnanesi við Horna- fjörð. Foreldrar: Einar Stefánsson og Lovísa Benediktsdóttir. Kom til Canada 1902. 6. Sigurður FVeeman, í Brandon, Man. Fæddur á Akureyri 16. okt. 1883. For- eldrar: Kristinn Freeman Jónsson og Ingibjörg Helgadóttir. Kom vestur um haf 1902.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.