Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Qupperneq 91

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Qupperneq 91
FERTUGASTA og áttunda þjóðræknisþing 73 ■^ni. Vísast um það atriði til setningar- j®ou forseta, sem prentuð er hér að framan. Nefndarálit þingnefndar í samvinnu- malum við fsland var í 6 liðum eins § nu skal greint: 1) Þingið lýsir ánægju j"lrtl yfir væntanlegri Kanadaför forseta s.tónds, herra Ásgeirs Ásgeirssonar, 2) Pmgið samgleðst íslenzku þjóðinni ingna farsællar lausnar í handritamál- hnn> 3) þingið þakkar hlýjar kveðjur eiman um ^ þingið hvetur deildir Wræknhíékgsm5 að styrkja Skóg- ^r.arfélag fslands með fjárframlögum, 1p Pmgið beinir þeirri ósk til væntan- til a* s.yórnarnefndar, að hún sjái svo 3, að áframhald verði á heimsóknum soðra gesta frá íslandi, 6) nefndin legg- nl, að fyrirspurn Þjóðræknisfélags miirre7rar um gagnkvæmar hópferðir anH isiands og Kanada á sumri kom- n~a verði vísað til væntanlegrar stjórn- Jnefndar og henni falið að athuga „,1nSul?ika á því að efna til hópferðar ' umarið 1968. Allir liðir hlutu samþykki. Sjotti fundur Fvfrt miðYikud- 29. febr. kl. 2:15 e. h. stin a mai á dagskrá var kosning í s •3'Harnefnd. Þessi voru kjörin: forseti: Ale^u miiip Pétursson; varaforseti: ba«Ct ^borarinson (Haraldur Bessason n undan endurkosningu í þetta em- var-í-i ritari: tru Hólmfríður Danielson; L Triíari: Páll Hallson; féhirðir: Grettir Ber.t°hannson; varaféhirðir: Jóhann T. varoV- - f-iármálaritari: Guðmann Levy; ski^i aImálaritari: frú Kristín Johnson; fu,uVor.ður:. Jakob F- Kristjánsson; Gl]r,ltrui á Vesturströndinni: Snorri Bamarsson; endurskoðendur: Gunnar dwmson og Davíð Björnsson. úthrl^^^áiit þingnefndar í fræðslu- og hpr ei° • umáium var í fimm liðum sem i) Þingið þakkar dr. Richard 21 iJ- nYutkomna bók, A Sheaf of Verses, lapi«ni?lð. ieSgur til, að Þjóðræknisfé- afS ot með böndum nokkur eintök enrh,!ílrfrráskveri °S reyni að útvega semU??rentU11 at íslenzku köflum þeim, 3) , . rzt hafa í Lögbergi-Heimskringlu. stirw!nglð beinir þeim tilmælum til heimnairnefndar- að bún haldi áfram þin„;i°ínum til deilda eftir getu, 4) g 0 þakkar Gimli deild fyrir að halda við barnasöngflokki, sem m. a. syngur íslenzk lög, 5) þingið þakkar íslending- um í bæði Edmonton og Brandon fyrir mikið framlag til íslenzkra menningar- mála. Sjöundi fundur Forseti setti fund, flutti stutt yfirlit um starfsvið Þjóðræknisfélagsins og bauð hinn nýja varaforseta félagsins, Aleck Thorarinson, velkominn til starfa. Um samkomur Þjóðræknisþings er það helzt að segja, að í Fyrstu lúthersku kirkjunni var haldin sérstök Þjóðræknis- messa sunnudagskvöldið fyrir fyrsta þingdag. Dr. Valdimar Eylands flutti guðþjónustu, séra Philip M. Pétursson tók þátt í athöfninni, og dr. Beck flutti erindi. Að lokinni messu báru konur safnaðarins fram veitingar. Þessi athöfn fór fram fyrir fullu húsi, og það sama má segja um aðrar þær samkomur, sem haldnar voru um þingtímann. Fróns- mótið var haldið mánudagskvöld, en þriðjudagskvöldið gekkst Icelandic Canadian fyrir samkomu. Miðvikudags- kvöldið var svo lokasamkoma Þjóð- ræknisþings haldin. Á öllum þessum samkomum var mikið um góðan söng og hljóðfæraslátt, og á lokasamkomunni dönsuðu ungmeyjar íslenzka þjóðdansa undir stjórn Meros Leckow. Við það tækifæri afhenti forseti Þjóðræknisfé- lagsins herra Leckow skrautritað skjal í þakklætisskyni fyrir danskennsluna. Fertugasta og áttunda þing Þjóðrækn- isfélagsins var bæði skemmtilegt og upp- byggilegt. Skýrslur þær, sem lesnar voru á þingfundinum, báru vitni um árang- ursríkt starf. og fulltrúar og aðrir gestrr sýndu áhuga á málum félagsins. Spáir slíkt góðu um framtíð þess. Stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins þakkar deildum félagsins, fulltrúum og öðrum einstaklingum dyggilega unnið starf á liðnu ári og virðir þann áhuga og þá miklu ástundun, sem einkennir þennan litla hóp. Óskum við þess, að starf Þjóðræknisfélagsins megi blómg- ast og blessast um mörg ókomin ár. Hittumst heil á næsta þjóðræknisþingi. Hólmfríður Danielson, riiari.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.