Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2000, Blaðsíða 88

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2000, Blaðsíða 88
86 Árbók VFÍ/TFÍ 1999/2000 Fjárfestingastefna Fjárfestingastefna sjóðsins á síðasta ári var bundin ákvæðum 36.gr. laga nr. 129/1997 frá 1. mars 1999, þegar nýjar samþykktir tóku gildi. Reglugerð sjóðsins er gilti fyrir þann tíma veitti meiri heimildir til Qárfestinga í hlutabréfum en hin nýju lög um starfsemi lífeyrissjóða. Það var því ljóst að lífeyrissjóðurinn var kominn í hámarksfjárfestingu í hlutabréfum og óskráðum bréfum við gildistöku laganna. Lögin kváðu svo á að lífeyrissjóðum væri ekki skylt að selja eignir í því skyni að fullnægja þeim takmörkunum, sem fólust í hinum nýju lögum, en gæta varð takmarkananna við nýjar fjárfestingar. Þetta setti mark sitt á fjárfestingastefnu sjóðsins og nýjar fjárfestingar. Ekki var lengur hægt að ljárfesta í nýjum hlutabréfum né óskráðum bréfum nema selja bréf fyrst niður fyrir hámarkið. Það var ekki góður kostur. Við framkvæmdastjórinn gengum á fund fjármálaráðherra í byrjun september sl. og gerðum honum grein fyrir annmörkum í lagasetningunni og nauðsyn þess að breyta 36. grein laganna, þ.e. kaflanum um fjárfestingarheimildir. Máli okkar var vel tekið. Síðar tóku Landssamtök lífeyrissjóða málið upp við fjármálaráðherra. Skemmst er frá því að segja að breytingar voru samþykktar á lögunum á Alþingi í byrjun þessa mánaðar og útvíkkaðar heimildir nokkuð til ljárfestinga í hlutabréfum úr 35% í 50% af hreinni eign til greiðslu lífeyris og eign í erlendum gjaldmiðlum úr 40% í 50% af hreinni eign. Einnig voru útvíkkaðar heimildir til kaupa á skráðum skuldabréfúm bæjar- og sveitarfélaga, skuldabréfum og víxlum banka, sparisjóða og annarra lánastofnana, sem lúta eftirliti opinbers eftirlits- aðila úr 35% í 50% af hreinni eign. Einnig voru óskráð bréf sem útgefin voru af Byggingarsjóði ríkisins og Byggingarsjóði verkamanna með ríkisábyrgð og lífeyris- sjóðirnir keyptu samkvæmt skyldukaupum á árunum 1972 til 1994, leyst undan flokkun sem óskráð bréf, en þau flokkast nú sem skráð bréf. Segja má að á okkur hafi verið hlustað því að breytingar þessar eru að stórum hluta það sem við lögðum til við ráðherra, þó svo að við hefðum kosið rýmri fjárfestingarheimildir í hlutabréfúm og erlendum gjaldmiðlum eða 60% af hreinni eign til greiðslu Iífeyris. Vandamálið er að tæpast eru til skuldabréf hér innanlands á viðunandi ávöxtunarkröfu fyrir allt það fé sem Iífeyrissjóðirnir hafa til ráðstöfunar hér innanlands. Innlend skuldabréfakaup markaðsbréfa voru nánast engin, þar sem ávöxtunarkrafa slíkra bréfa var lág í byrjun árs og fór síðan hækkandi frá mánuði til mánaðar. En ekki er álitlegt að kaupa markaðsbréf við slíkar aðstæður, þar sem þau skila neikvæðri ávöxtun. Fylgst verður náið með framvindu á breytingu á ávöxtunarkröfu þessara bréfa því að ætla má að kauptækifæri fari að nálgast. Til sjóðfélaga var lánað 220 milljónir króna, sem er 13,4% lægri fjárhæð í krónum talið en árið 1998. Hlutfall sjóðfélagalána í heildareign sjóðsins lækkar úr 30,9% í 24,8% af heildareign. Á fjórum árum 1995-1999 hefur þctta hlutfall lækkað úr 40,9% í 24,8% eða um 16,1 prósentustig. I þeirri stöðu, sem sjóðurinn hefúr verið í, hafa fjárfestingakostir ekki verið margir. Sjóðurinn hefur með samningi nýtt sér ávöxtun á peningamarkaðsreikningi og voru 863 milljónir króna lagðar inn á slíkan reikning á árinu. Þessi fjárfesting er aðeins hugsuð til skemmri tíma, þar til aðrir betri kostir finnast. Fjárfest var í sjö Bankabréfum Landsbanka íslands, sem skráð eru á Verðbréfaþingi fyrir 89 milljónir króna. Eign sjóðsins er varðveitt með eftirfarandi hætti:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340
Blaðsíða 341
Blaðsíða 342
Blaðsíða 343
Blaðsíða 344
Blaðsíða 345
Blaðsíða 346
Blaðsíða 347
Blaðsíða 348
Blaðsíða 349
Blaðsíða 350
Blaðsíða 351
Blaðsíða 352
Blaðsíða 353
Blaðsíða 354
Blaðsíða 355
Blaðsíða 356
Blaðsíða 357
Blaðsíða 358
Blaðsíða 359
Blaðsíða 360
Blaðsíða 361
Blaðsíða 362
Blaðsíða 363
Blaðsíða 364
Blaðsíða 365
Blaðsíða 366
Blaðsíða 367
Blaðsíða 368
Blaðsíða 369
Blaðsíða 370
Blaðsíða 371
Blaðsíða 372
Blaðsíða 373
Blaðsíða 374
Blaðsíða 375
Blaðsíða 376
Blaðsíða 377
Blaðsíða 378
Blaðsíða 379
Blaðsíða 380

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.