Bændablaðið - 11.12.2001, Page 13

Bændablaðið - 11.12.2001, Page 13
Þridjudagur 11. desember 2001 BÆNDABLAÐIÐ 13 geð og byggingarstyrk. Mörg hross hér hafa ekki nægilega sterka byggirigu til að bera mann og reyndar eru þau líka til á íslandi." Asgeir vill lítið tjá sig um hestamál á íslandi sem hann segir að hann þekki ekki lengur svo vel, en hann þekkir vel danska hesta- markaðinn. "Meramar em einfaldlega svo lélegar og því ekki upplagðar til undaneldis. Vinafólk okkar keypti fimm fylfullar 1. verðlaunamerar ffá íslándi til að ala undan þeim. Engin þeirra virðist ætla að gefa af sér nýtileg hross." segir Asgeir sem fullyrðir að dómar heima á íslandi séu ekki nægilega ömggir. Hann segir að áf 40 hrossa árgangi í Danrriörku séu ef til vill aðeins tvö nýtileg. Hann segir að flestir Danir fari til íslands til að kaupa hross. Þeír verði því miður oftast fyrir vonbrigðum. "íslendingamar brosa bara út í annað og segja að Danir kunni ekki að ríða íslenska hestinum. Það hefur hins vegar ekkert upp á sig." íslenska hestakauphöllin. Það ér greinilégt að það sem Asgeir tekur sér fyrir hendur kannar hann rækilega og les sér vel til um. Að lokum veit hann allt um það sem hann er að fást við. Tölvur em dæmi um þetta. "Ég hafði alltaf verið ffá- hverfur tölvum og haldið mér ffá þeim. Svo komst ég að þvi hvað þetta em ótrúleg verkfæri." segir Asgeir sem nú ér á kafi í tölvum. Hann er búinn að taka fjögur tölvu- námskeið við verslunarskólann í Slagesle. Á eftir eitt og lokaverk- efni og þá getur hann farið að. starfa við heimasíðugerð. Hann er þegar búinn að gera heimasíðu fyrir einn kunningja sinn og er nú að leggja lokahönd á sína eigin heimasíðu. Hún á að bera yfirskriftina Islænderbjírsen eða íslenska hestakauphöllin og á að vera söluport fyrir islenska hesta. Hann lofar því að hún verði glæsileg og getur ekki leynt því að hann er afar stoltur. Hann stefnir að því að starfa við tölvur með búskapnum. " Maður þarf að hafa stórt land til að geta lifað eingöngu af landbúnaði og hér er ekki lengur hægt að fá landrými." Jörðin hans er 50 hektarar, 20 hektarar engi og 30 ræktað land. Það er kominn tími til að kveðja Ásgeir bónda. En áður en við kveðjum drífur hann mig með sér niður að vatni sem er í nágrenninu. Þar rífur hann sig úr spjömnum og stingur sér til sunds og syndir rösklega ffam og til baka. Ég er dauðhræddur um að ég þurfi að bera hann heim aftur. "Þetta er minn lífgjafí, segir Ásgeir þegar hann kemur upp úr aftur vel sprækur. "Nú liður mér eins og 17 ára unglingi." Ametísk gæða framleiðsla fff JP 30-450 lítrar Umbods- menn um land allt RAFVORUR ARMULI 5 • RVK • SIMI 568 6411 Nokkur atriði frá Landssambandi kúabænda Manflsynlegt að kaupa prótein úr umframmjðlk Mikil sala á prótein- ríkum mjólkurvörum Undanfama mánuði hefur verið mjög góð sala í próteiri- rikum mjólkurafurðum. Greiðslu- mark þessa árs er 104 milljónir lítrd og eins og nú stefnir .eru engar líkur á að mjólk innan greiðslumarks dugi til að anna próteinþörf markaðarins. Á síðasta verðlagsári var keypt prótein úr allri umffammjólkinni, ca. 3,3 millj. lítra. Allt bendir til að próteinþörf umffam greiðslu- mark verði meiri á þessu verð- lagsári en í fyrra. Þess er vænst að mjólkuriðnaðurinn geti fyrir áramót gefið ffekari upplýsingar um hvað líklegt sé að kaupa þurfí mikið prótein úr umffammjólk á þessu verðlagsári. Ráðstðfun beinna gneiðslna verOlagsáriO 2002/2003 Meðfylgjandi tafla sýnir ráðstöfun beinna greiðslna verðlagsárin 2000/2001, 2001/2002 og þær tillögur sem stjóm Landssambands kúabænda íiefur rætt fyrir verðlagsárið 2002/2003: Verðlágsár 2000/2001 2001/2002 2002/2003. (Réglugerðin hefur ekki verið A-greiðsla B-greiðsla 53,5% 31,5% 53,5% 31,5% 53,5% 31,5% sett) C-greiðsla 15 % á nóv. - feb. 12 % á nóv. - feb.: 1 % á júli og 2 % á ágúst. 9 % á nóv. -feb.: 1,5% á júlí, 2,5% á ágúst og 2% á september. Á vef Landssambands kúabænda, naut .is, verður að finna forrit sem bændur geta notað til að skoðá hvaða verð er líklegt að greitt verði í einstökum mánuðum, en það ræðst af heildarinnvigtun einstakra mánaða. Fynsta pætli lokifl - Annar páthir haflnn „B: Bændur segja nei í 'atkvæðagreiðslúnni. Þá mun LK selja fósturvísana sem bíða í Noregi og draga sig út úr öllum rekstri í Hrísev. Þá mun NRFÍ váentanlega sækja um leyfi til innflutnings, ef það hefur ekki verið gert áður. Væntanlega er tvennt sem gæti hindrað að um innflutning yrði að ræða. Annars vegar að ekki næðist næg þátttaka í NRFÍ, en fram hefur komið að félagið þurfi helst um 100 félaga til að ráða við verkefnið. Líklegt verður að telja að sá fjöldi náist auðveldlega. Þá er eftir að fá leyfi ráðherra til inn- flutningsins. Vandséð er á hvaða forsendum slíkri umsókn yrði hafnað." Framanritað er tilvitnun i ræðu mína á aðalfundi Lands- sambands kúabænda í ágúst 2001. Nú blasir við sú staða sem þama er lýst. Kúabændur hafa með afgerandi hætti sagt nei í atkvæðagreiðslunni. Þátttaka í kosningunni var mjög góð og ber að þakka það. Þessi niðurstaða þýðir að nú em Bændasamtök Islands og Landssamband kúa- bænda ekki lengur gerendur í þessu máli og munu að sjálf- sögðu ekki ffamkvæma fýrir- hugaða tilraun. Hins vegar er hafinn nýr kafli í þessu máli þar sem er umsókn Nautgriparæktar- félags íslands um leyfi til inn- flutnings á fósturvísum. Ekki verður hér frekar spáð um fram- vindu þess máls. Þórólfur Sveinsson, form. Landssambands kúabœnda. Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsœls komandi árs SS kaupir klut í Ferskum Samkomulag hefur orðið á milli Stjörnugríss hf. og Sláturfélags Suðurlands (SS) um kaup SS á 37,5% hlut í kjötvinnslufyrirtækinu Ferskum kjötvörum (FK) sem er í eigu Stjörnugríss og tengdra félaga. Velta FK á þessu ári er áætluð um 1100 milljónir króna, en 80 manns starfa hjá fvrirtækinu. Bændabloðið Kemur næst út 15. janúar íslenskir ostar - hreinasta **hrap* ^siensJwv OjSÍO/V kærkomin gjöf í sönnum jólaanda ------------

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.