Bændablaðið - 11.12.2001, Qupperneq 31

Bændablaðið - 11.12.2001, Qupperneq 31
Þridjudagur 11. desember 2001 BÆNDABLAÐIÐ 31 Smáauglýsingar Til sölu Til sölu fjórir Harmony Topflow mjaltakrossar ásamt sogskiptum, sogdælu og mjaltavagni. Uppl. í síma 466- 1548 Til sölu Case 1494 4x4 árg 86 í góðu lagi, en vantar kúplingu. uppl í símum 433-8866 eða 893- 4526.______________________ Til sölu Pajero diesel árg 83. Nýskoðaður. Einnig nokkur hross sem eru að fara á hús. Á sama stað óskast dráttarvél. uppl í síma 453-8262. Til sölu Steyr Kommunal 8130 árg. 96 notuð 1750 vst. Ásamt Kahlbacher snjóblásara (næstum nýr) og fl. Varahlutir í Subaru E-10 4x4, Belarus og SAAB 99 og 900 árg. 80-84. Rekaviðarstaurar yddaðir. Uppl í síma 451- 3336. Þarft þú að grynnka á skattinum? Til sölu Case 785 XL árgerð '89 4X4 ekinn ca. 4400 tíma, GOTT eintak og Krone diskavél vbr. 2,40 með knosara, árgerð '99, notuð í tvö sumur. Hagstætt verð. Upplýsingar gefur Björgvin í síma 587-7514 eða 862-7514 eftir kl. 20:00. Herbalife, colour og dermajetics, Allar vörur á lager. Visa - euro og póstkrafa Unnur s:482-3180 unnurs@isl.is STÁLGRINDARHÚS. Til sölu 400 fm. stálgrindarskemma, gott hús. Á sama stað öflug kerra 2,10 X4,00 góð t.d í rúlluflutninga o.fl. Uppl. í síma: 860-3794 og 869-8291. Óska eftir Farmal Cub. Vil kaupa gangfæran eða ógangfæran. Hafið samband við Hreggvið í síma 575-7209 eða 893-7188 Óska eftir belti undir Yamaha ET 340cc 1987 einnig óskast 450cc-500ccvél í arctic cat 1987. Uppl.í síma 465-2225 og 465-2254. Óska eftir góðum 35"x12.5 x15" dekkjum, helst í skiptum fyrir Master steinolíu-rafmagns- hitablásara, nánast ónotaðan. Magnað tæki, hitar á skömmum tíma. Símar 451-3216. 855- 3916. 853-6340. Olíufylltan ofn mig vantar/ekki seinna en helst í gær,/það eru frosnir allir kantar/eldrautt nef og bláar tær. /Uppl í símum 453-5325 til kl 17 og 453-6626 milli kl 18 og 21. Óska eftir Case 685 eða 785. Má vera biluð. Uppl í síma 434 -7606 Óska eftir NSU mótorhjóli (þýskt) árgerð 1936 eða yngra, eða véi og gírkassa sem hægt er að gera upp. Guðmar s: 471- 3011,854-3911, 849-5160. Jæja skyldi nú einhver vera að takatil í mjólkurhúsinu hjá sér? ef svo er, og þú ágæti bóndi ættir mjólkurmæli "Tru Test" og værir aflögufær þá þætti mér vænt um að þú hefðir samband Guðríður 867-2195 eða vidvik@nett.is Viljum kaupa æðardún. Áhugasamir bændur hafi samband við Stefán í síma 869- 8323 eða sendi tölvupóst til stefan@leiferiksson.Jcom Óska eftir framhásingu á Zetor 7045, 4x4 árg 83 eða dráttarvél til niðurrifs. Uppl. gefa Aðalsteinn í síma 861-2633 eða Magnús í síma 456-2646. Óska eftir fjórhjóli í skiptum fyrir Wagoner Limeted jeppa árg 85. Uppl í símum 478-1320 eða 862-3867. Skjalda óskar landsmönnum gleðilegra jóla. Opiö milli kl.11.30 og 13.30 virka daga. Sími 555-4631. NORDPOST SKJALDA PÓSTVERSLUN Atvinna Nítján ára stúlka vön sveitastörfum óskar eftir starfi. Laus í byrjun janúar. Uppl í síma 864-3888. Tveir tveggja mán Border Collie hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 478-1984. Smíðum vatnstúrbínur. Veitum ráðgjöf og leiðbeiningar. Vatnsvélar e.h.f Eldshöfða 13 . Símar 690-3328 og 565-6217 á kvöldin TBAKTOB RAFAIAR VANDAMÁL? HAUGHÚS - FLEYTIFLÓRAR Stíflast í flórnum? -Ammoníakstækja? - Fúlnar haugurinn? Brennisteinsvetni? Penac-g íblöndunarefni mýkir skítinn og gerir honum kleift að brjóta sig niður á skömmum tíma. Flóramir stíflast ekki og renna betur til. Skíturinn verður mun betri áburður á túnin. Mikið notað í lífrænni ræktun. Penac-g er jafngott fyrir svína- sem kúaskít. Eitt kíló Penac-g í 100 tonn af skít. Verð kr. 4.200/kg m/VSK. Hringið og fáið upplýsingabækling. Penac-g sent gegn póstkröfú. Lífrænar afurðir ehf. 861-9822. STÆRÐIR: 8-30 kVA Sturtu- vagnarog stálgrinda- hús frá WECKMAN Sturtuvagnar og flatvagnar Einnig þak og veggstál Stálgrindahús. Margar gerðir, hagstætt verð. Óskum viðskiptavinum okkar um land allt gleðilegra jóla og farsœldar á komandi ári. H. Hauksson ehf. Suðurlandsbraut 48 Sími: 588-1130. Fax: 588-1131. Heimasími: 567-1880. Liðléttingar Liðléttingar eru diselknúnir með mótorum í stærðum fró 14 til 46 hestöfl. Breidd vélanna er jafnframt mjög mismunandi eftir stærðum. A minnstu vélunum er breiddin 78 sm. Lyftigeta vélanna er fró 500 kg og upp í 2,5 tonn. J5chaffer Þegar gæðin skipta máli Austurvegi 69 • 800 Selfossi • Sími 482 4102 • Fax 482 4108

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.