Bændablaðið - 25.02.2003, Síða 26
Bændcsblaðið
Þriðjudagur 25.febrúar 2003
26
Smáauglýsingar
563 0300 Fax 552 3855 Veffang bbl@bondi.is
■■ ■
Til sölu New Holland TL-90 árg.
'00 með Quicke 920 tækjum.
Notuð 800 vst. Verð kr 2.600.000
með vsk. Ákvílandi lán frá Glitni
sem mögulegt er að yfirtaka.
Uppl. í síma 487-4849 eða 892-
33ia________________________
Til sölu Fiat Agri '88-'94. Notaður
3490 vst. Með Alö 640 tækjum.
Uppl. i síma 487-5621 eða 899-
5694 eftir kl. 20,__________
Til sölu sambyggð Vermeer
bindi- og pökkunarvél. Notuð i
þrjú sumur ca. 2.500-3.000
bagga. Einnig Stoll 445-4DS
heyþyrla, lítið notuð.Báðar
l'i vélarnar líta mjög vel út. Uppl.
i 461-4040 eða 863-4010.
Til sölu Kuhn-GF-6301 MH
snúningsvél, vinnslubr. 6,75 m.
Sex stjörnu, sex arma,
' lyftutengd. Notuð tvö og hálft
sumar. Uppl. í síma 861-0222
eða 487-6548.___________________
Til sölu Jawa mótorhjól 250 kúb.
árg. '80. [ lagi og lítur vel út.
Annað hjól sömu gerðar fylgir í
pörtum og talsvert af nýjum
varahlutum. Uppl. 471-3131
(Baldur) á kvöldin.
Til sölu Border Colly hvolpar,
fæddir 26.12.2002. Uppl. í síma
434-7848.___________________
Til sölu IH-454, IH-584 tvö stk,
IH-574 Hydro og IH-685 4x4 með
tækjum. Uppl. í síma 487-5048
eða 897-6333._______________
Til sölu fóðurhakkavél 8" með
þriggja fasa rafmótor. Getur
gengið fyrir eins fasa með
þéttum. Uppl. í síma 487-4722.
Til sölu Zetor 7745 árg. '91,
“V Valmet 900 4x4 m/tækjum árg.
'01, diskasláttuvél v.b. 2,4m árg,
'97, stjörnumúgavél v.b. 4m árg.
'97 heyþyrla 4 stjörnu árg. '97,
Alfa-DeLaval skádæla árg. '99. 7
tonna sturtuvagn 4-hjóla
m/veltiöxli árg. '88, Vermeer
rúlluvél árg. '96. Góð tæki,
innigeymsla. Uppl. í síma 451-
3339
Til sölu fengnar kvígur u.þ.b.
þriggja ára. Burðartími apríl-maí.
Uppl. í símum 435-6709 eða 865-
4075.________________________
Til sölu David Brown 1210 árg.
'74, Zetor Crystal 8011 árg.'74,
amerísk þvottavél og þurrkari,
klaufskurðarbás, Eberl
saxblásari, rafmagnsskilvinda, 1
stk. Aliance gröfudekk 28 x 16,9,
Dodge 318 vél og skipting. Uppl.
I síma 487-8393 og 896-8793.
Til sölu lyftaramastur, lágt en lyftir
hátt. Snúningsgaffall. I mjög góðu
lagi. Passar á þritengi. Verð kr.
200.000 án vsk. Uppl. í síma
898-1503.___________________
Til sölu 120 ferm. fullbúið
íbúðarhús í Biskupstungum, til
flutnings eða á staðnum. Verð kr.
9.8 milljónir. Uppl. í símum 486-
8621 eða 696-9824.___________
Til sölu límtrésskemma. Stærð:
25x11,4 m. Með þykkum segldúk.
Uppl. í síma 899-6694.
Til sölu tveir Nissan Patrol
pallbílar, annar diesel, árg. '85,
ekinn 325 þús km. Hinn bensín,
árg. '87, ekinn 46 þús. km. Ýmsir
aukahlutir fylgja. Uppl. í síma
863-7977.____________________
Til sölu kornvals með eins fasa
mótor. TS 245 haughræra árg.
'96, fjögur stk. negld jeppadekk
31x10,5-15 á álfelgum undan
Toyota. Uppl. í síma 487-8909.
Til sölu Howard skítadreifari,
fjárvagn og PZ-165 sláttuvél.
Uppl. síma 451-2940 eða 892-
2940_________________________
Til sölu MF 4255 árg. '00 með
Trima ámoksturstækjum. Class
Rollant 46 rúllubindivél árg. '96.
Kuhn GMD 800 sláttuvél árg. '00.
Kuhn GA 7301 múgavél árg. '97.
Kuhn HRB 302 pinnatætari árg.
'01. Uppl. í síma 865-9151.
Gunnar.
Ærgildin ég vil í sauðfénu selja
sextíu' og átta og kommurnar
tvær mjólk vil i staðinn ef mætti
ég velja
en millurnar skoða ef bjóðið þið
þær.
Tilboð sendist Eystra-Hrauni ehf.
Eystra-Hrauni 880
Kirkjubæjarklaustur
Til sölu sem nýr rúllusaxari. Uppl.
í síma 869-0175
Til sölu notaðir varahlutir í Zetor,
MF, l-H, IMT, Pajero, Hi-Ace og
Land-Rover. Einnig ýmsar gerðir
af vörubílum og fólksbílum. Uppl.
í síma 453-8055
Til sölu hestar, hryssur,
hestakerra, dráttarvélar, jeppar,
gámur, bindivél, baggatína,
hnakkar, vinnuskúr,
borðstofuborð, stólar og
sumarbústaðalóð. Uppl. í síma
483-4309._____________________
Rafstöð til sölu. Robin diesel 3,3
kW með rafstarti, eins fasa.Verð
kr. 90.000,- Uppl.í síma 862-3246
og 464-1542."_________________
Trjáplöntur. Bakkaplöntur: 35 stk í
bakka. Hreggstaðavíðir og aspir.
Aspir 1 metri í pokum.
Hreggstaðavíðir berróta 2ja ára.
Uppl.í síma 861-5050.
Til sölu Fella stjörnumúgavél 3,50
árg. '97 og Alfa Laval Duo-Vac
mjaltatæki og rafmagns
vatnsdæla með þrýstikút. Uppl. í
síma 453-6535.
Til sölu Claas R-255 Roto cut
sambyggð rúllubindi- og
pökkunarvél árg. '02. og
Weckman sturtuvagn 8,5t. árg.
'99 Uppl. í síma 896-2566
Til sölu Bens 1519, árg. '73. með
krana og skóflu. Einnig
sambyggð trésmíðavél, innihurðir
með körmum, fataskápur og
tauþurrkari. Uppl. í síma 483-
4144__________________________
Til sölu þvottadæla Gerni,
frystiklefi 24 rúmm.
Fóðurblandari. Skinnatromlur,
tveir skinnaþurrkarar, fóðurvél,
minnkaþönur, minkabúr og tveir
lyftarar. Uppl. í síma 466-1019
eða 460-5872._________________
Til sölu Krone stórbaggavél
80x80, Mc Hale 998 pökkunarvél,
Deutz-Fahr bindivél árg. '80 í
topp lagi og MF-135. Uppl. í
símum 487-8573 eða 898-6124.
Til sölu Ford Econoline 4x4
húsbíll árg. '74, Ford Bronco árg.
'77 með 5,7. Báðir bílarnir
þarfnast viðgerða. Vörulyfta aftan
á bíl. Uppl. í síma 894-7337.
Til sölu jeppakerra 4x2 m. Notað
þakjárn u.þ.b. 750 ferm. Atlas
vörubílskrani 101. árg. '92 og
flatvagn 8,3 m. einn öxull, loft.
Árg. '94. Uppl. í síma 896-9968.
Til sölu Deutz 4006 árg. '80, IH-
384 árg. '80 og notaðir varahlutir
í flestar gerðir dráttarvéla. Uppl. í
síma 893-3962.
Til sölu mykjutankur 4000 I,
vörubílskrani u.þ.b. 5 m armur.
Deutz-Fahr snúningsvél
lyftutengd, 5,2 m. stjörnumúgavél
4,2 m. Sláttuvél 1,85m. með
knosara. Uppl. í síma 435-1437.
Til sölu keðjudreifari 20-70 ESTD
1947 ABBC 4.000 I. árg. '02. Á
bísna góðu verði. Uppl. í síma
456-2245 milli kl. 9 og 10 og eftir
kl. 22.
Ert þú með jörð til leigu?
Vinsamlegast hringdu þá í síma
868-0860 eftir kl. 20.
w
Óska eftir að taka jörð á leigu.
Þarf að hafa framleiðslurétt í
mjólk eða sauðfé. Uppl í síma
483-1362 eða 866-2266
Óska eftir að taka jörð á leigu á
Suðurlandi eða í Borgarfirði. Gott
íbúðarhús skilyrði. Uppl. í síma
861-3717 eða á netfanginu:
gudrunjo@mi.is.
Óska eftir að kaupa Jet-2000
skádælu, má vera biluð. Önnur
tegund kemurtil greina. Uppl. í
síma 486-3313 eða 895-9714.
Óska eftir að kaupa haugsugu.
Uppl. í síma 434-1255.
Óska eftir að kaupa Avant fjósvél.
Uppl. í síma 897-6075.
Óska eftir að kaupa kolalkyntan
suðupott. Uppl. í sima 483-4476.
MF-135 árg. '78 óskast til niður-
rifs. Uppl. í síma 464-3638. ívar.
Óska eftir notuðum
járnrennibekk. Uppl. í síma 465-
2208 eftir kl. 19.
POULSEN EHF
Þjónusta við landbúnaðinn - gððar viðtökur
Fyrir u.þ.b. einu ári setti
POULSEN á stofn landbúnaðar-
deild til að þjónusta bændum með
varahluti , aukahluti og smærri
tæki. „Það er óhætt að segja að
bændur landsins hafa kunnað að
meta þessa þjónustu, mjög mikið
hefúr verið leitað til okkar á þessu
fyrsta ári sem liðið er og okkur vel
tekið," sagði Agnar Hjartar hjá
Poulsen. Agnar hefúr mikla
reynslu og þekkingu á varahluta-
þjónustu landbúnaðartækja, hann
^ starfaði lengi hjá véladeild Sam-
bandsins og kom á fót landbúnað-
ardeild hjá Bílanaust fyrir
nokkrum árum.
„Við erum með mörg vel þekkt
vörumerki eins og Sparex, Lister,
Fisher og Jörgen Kruuse, merki
sem voru hjá Sambandinu á sínum
tíma. Við erum með góðan samn-
t ing við Sparex í Bretiandi varð-
andi varahlutaþjónustu í dráttar-
vélar og ýmsa aukahluti, en Sparex
er löngu þekkt hér á landi. Þá má
nefna heyvinnuvélatinda og hnífa
frá Rasspe í Þýskalandi, sem hafa
verið seldir hér á landi í áratugi,
Tveir af starfsmönnum Poulsen.
Tv. Ásbjörn Gunnar Guðmunds-
son og Agnar Hjartar.
fjármcrki og stórgripamerki ffá
Allflex í Frakklandi og heyvinnu-
véladekk og slöngur. Vöruflokkar
sem búnir eru að vera hjá fyrir-
tækinu árum saman eru t.d. NSK
kúlu- og keflalegur, Fenner reimar
og reimskífúr, Brook og Vemat
rafmótorar, Nitchi talíur, pakk-
dósir og samsláttarpúðar, en allt
eru þetta hlutir sem m.a. bændur
þurfa á að halda," segir Agnar.
„Sérpöntunarþjónusta í flestum
vöruflokkum er mjög virk hjá
okkur og hefúr aukist gífúrlega og
einnig höfúm við aðeins fært
okkur inná varahlutaþjónustu fyrir
bíla.
Véladeildin er "hjarta" fyrir-
tækisins, en við seljum einnig
heita potta af öllum stærðum og
gerðum, bæði fyrir heimilin og
sumarbústaði. Þá er deild með
baðinnréttingar og ýmsa smáhluti
fyrir baðherbergi."
„Þrátt fyrir að fyrirtækið
nálgist 100 ára aldurinn, ríkir hér
ungur og góður andi meðal
starfsmanna sem eru 14 að tölu og
flestir þeirra mun yngri en
fyrirtækið sjálft," sagði Agnar að
lokum. / Fréttatilkynning.
DEMAG
talíur
Stæðirfrá 125-
4000 kg.
Frábærar í
heyrúllurnar.
ÞOR HF
HEYKJAVÍK - AKURBYRI
Óska eftir að kaupa tveggja til
fjögurra hö. utanborðsmótor,
silunganet og björgunarvesti.
Uppl. í síma 895-2225.______
Óska eftir að kaupa spil 220v (má
vera 12v), helst um 1.000 kg.
Uppl. í sima 471-1839
Óska eftir David Brown 770
dráttarvél til kaups einnig
varahluti I DB 990. Uppl. í síma
473-1527 e. kl.20.30.
37 ára maður óskar eftir starfi í
sveit. Laus í byrjun ágúst. Uppl. í
síma 866-8276. Vinnusími: 456-
5460_______________________
Tvítug kona óskar eftir vinnu á
kúabúi frá byrjun júní, helst á
Eyjafjarðarsvæðinu. Er vön.
Meðmæli. Reyklaus. S: 867-
2265,466-1516. Sigurborg.
18 ára strákur óskar eftir vinnu í
sveit í sumar. Úr sveit og vanur
vinnu á kúabúi. Uppl. í síma 869-
9609 eða á netfangið
21EHR@ma.is
Tvítugur maður óskar eftir starfi í
sveit á Suðurlandi. Vanur. Laus
strax. Uppl. í síma 869-5939.
Hjalti.
Vantar þig aukatekjur með
frjálsum vinnutíma, betri heilsu,
megrun? Hugsaðu um heilsuna.
Aþjóðlegur dreifingaraðili fyrir
Herbalife. Heilsusamlag.is, sími
898-1503.
JL
Framleiðnisjóður
landbúnaðarins styður:
atvinnuuppbyggingu
nýsköpun
þróun
rannsóknir
endurmenntun
í þágu landbúnaðar.
Kynntu þér málið:
Veffang: www.fl.is
Netpóstfang: fl@fl.is
Sími: 430-4300
Aðsetur: Engjaás 2
310 Borgarnes
Case
74\<Bl/MlSÍ \V/!£|| /^ta)
CS94 m/tækjum 4x4 1998
MF
240
1986
MF
390 m/tækjum 4x4 1995
New Holland TSIOO m/tækjum 4x4 1998
Valmet
665 m/tækjum 4x4 1995
Valmet
900 m/tækjum 4x4 1998
Þegar gædin skipta móii
Autturvegi 89 • 800 Seifotsl • Simi 482 4102 • Fw 482 410B
www.buvelar.to