Bændablaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 9

Bændablaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 25. mars 2003 Bænddbloðið 9 Sauðfjárveiki- varnargirðing: Mngar vilja ekki að girðingin verði færð Landgræðslan sendi erindi til sveitarstjórna Grímsnes- og Grafningshrepps og Bláskóga- byggðar vegna óska Borg- firðinga um að færa sauðfjár- veikivarnargirðingu milli Arnessýslu og Borgarfjarðar. Við þá færslu hefði afréttarland Borgfirðinga minnkað en Arn- esinga stækkað. Um allt land verður æ erfiðara að manna leitir á haustin þannig að það er hvergi vinsæit að stækka afrétt- arlðnd. Fjallskilanefhd Grímsnes- og Grafningshrepps sem og sauðfjár- ræktarfélagið Barmur hafa hafhað ósk um að girðingin verði færð og það hefur sveitarstjóm Grímsnes- og Grafningshrepps líka gert. Guðmundur Rúnar Svavars- son, sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps, segir að það sé mun meira mál að færa sauð- fjárveikivamargirðingu en venju- lega girðingu. Þá segir hann að því sé haidið fram í sín eyru, og sé líka haldið fram í bréfi fjall- skilanefndar, að þessari sauðfjár- veikivamargirðingu sé ekki haldið nógu vel við. Hún sé sums staðar ekki fjárheld og leggur sveitar- stjómin ríka áherslu á að úr því verði bætt. YlÐSklPTAYIMR ATHLGIÐ Varan send frítt HEIM TIL 1. MAÍ EF PANTAÐ ER f NETVERSLUN V&Þ www.velar.is VÉLAR. ÞJðNUSTfW____________________ ÞtUmR FTRIR ►JÓNL'm.' JilNHÍUl > • 110 R(i(j*vtt ■StMI: 5-800-100 ■ Fax: 5-800-110 ■ WWV.TtUr.il óf(TM U «6o) AlLRmi aStMI: 461-4040 • FaX: 461-4044 VÉLAVAL-Varmahlid hf Simi 453 8888 Fax 453 8828 Veffang www.velaval.is Netfang velaval@velaval.is MEIRI KRAFTUR A FRABÆRU VERÐI HINN VINSÆLI VINNUBÍLL MITSUBISHI L200 ER NÚ LÍTTU VIÐ í HEKLU EÐA KOMINN MEÐ NÝJA KRAFTMEIRI VÉL. L200 ER HJÁUMBOÐSMÖNNUM UM ÓTRÚLEGA RÚMGÓÐUR, VEL BÚINN 0G EINSTAKLEGA LANO ALLT OG PRÓFAÐU ÞÆGILEGUR í SAMSTARFI. KRAFTMEIRI L200. STAÐALBÚNAÐUR ABS HEMLALÆSIVÖRN, 2 LOFTPÚÐAR, KRAFTMIKIL 115 HA 2 50QCC DÍSILVÉL, ÁLFELGUR, 31" DEKK, RAFDRIFNAR RÚÐUR 0G SPEGLAR, BRETTAKANTAR 0G STIGBRETTI OG ÍOO'/. LÆSING Á AFTURDRIFI. MITSUBISHI MITSUBISHI MOTORS HEKLA / LAUGAVEGI 170-174 / SÍMI 590 5000 / WWW.HEKLA.IS / HEKLA@HEKLA.IS Ferðaþjónusta er framtíðin „Þetta eru hreint frábær hús“segir Sigurjón Benediktsson eigandi „www.cottages.is" sem reist hefur 14 slík hús á landi sínu við Húsavík. Höfum á boðstólum tvær stærðir af bjálkahúsum Staður: 18 m2 með 7 m2 verönd, verð 725.000,- kr. Island: 28 m2 með 8 m2 verönd, verð I. I 10.000,- kr. Nánari upplýsingar veitir Kristján f síma 898 8212 eða 56 20 300 HUSEISTA EflF

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.