Bændablaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 26

Bændablaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 26
 26 Bœndablaðið Þríðjudagur 25. mars 2003 Sími 563 0300 Fax 552 3855 Veffang bbl@bondi.is Til sölu MF-265 árg. '84 og baggavagn fyrir 60 bagga. Uppl. 862-2296 eða 898-5526. Til sölu Ford Ranger F-150 4x4 v árg. '86. Innfluttur '91, pick-up með plasthúsi, opið á milli. Flottur og góður bíll. Skipti ath. Verð: Tilboð. Uppl. í síma 849-6526 eða 867-2321.__________________________ Til sölu Case CS-94 árg. '98 notuð 1.700 vst. Verð kr. 1.900.000 án vsk. og Stoll stjörnumúgavél 1405 S. árg. '00. Verð kr. 690.000 án vsk. Uppl. í síma 896-9990. Til sölu Olympus Camedia E-10 og Olympus flass FL-40 ásamt HLD-10 batterígripi. Vélinni fýlgir hleðslutæki. Linsan er föst en með fylgir áskrúfaður víðvinkill. * Vélin er var keypt ný í upphafi árs 2001. Hagstætt verð. Uppl. gefur Áskell í síma 893 6741. Til sölu tæki til hellugerðar (gang- stéttarhellur) ásamt sex gerðum móta. Um er að ræða litla verk- smiðju/framleiðslueiningu, sem auðvelt er að flytja á milli staða. Ýmis skipti koma til greina eða bein sala. Uppl. í síma 866-7432. Til sölu er nýsmíðuð, ónotuð ^ vatnsaflstúrbína, með sjálfvirkum yfirsnúnings afslætti, og 13,8 kíló- vatta rafal. Niðursett, og frágengið í 10 feta gám. Vantar aðeins rafmagnstöfluna og vatnið. Túr- bínan er hönnuð fyrir 60 metra fallhæð, og 6 til 7 kg þrýsting. Fylgjandi þessu eru 300 metrar af 8 tommu plaströrum.Uppl. gefur Birgir í sima 475-8819 og 892- 3319, netfang: birgiral@simnet.is. Til sölu MF-135 árg. '78 í góðu ásigkomulagi og Fella stjömu- múgavél árg. '91. Á sama stað óskast lítil nothæf tromlusláttuvél. Uppl. í síma 478-1068 eftir kl. ^ 20.00, Árni. Girðingarefni fyrir lambfé: Galvanhúðað 6 eða 8-strengja net. Hæð 80 eða 100 cm í 50 m rúllum. Langstrengja bil 11-20 cm. Þverstrengja bil 15 cm. Galvanhúðaður gaddavír í 500 m rl. Uppl. í síma 587-6065. Til sölu Kverneland plógur, þrískeri. Árg. '97 Uppl. í síma 451- 2868 eða 849-5399. Til sölu áhöld og tæki úr fjósi sem eru til vinnuhagræðingar og heilsubótar fyrir kýr og fólk. Allt verð er án vsk. RÖKE 1500 mjólk- urtankur með lausri kælivél og þvottakerfi, 11 mánaða gamall. Verð kr. 727 þús. Lán getur fýlgt. Brautarkerfi fýrir 22 bása eftir miðju fjósi með 3 tækjaberum og þvottagrind, tveggja ára. Verð kr. 200- þús. Duovac með nýjum sogskiptum og Harmony+ mjalta- krossar. Verð kr. 45- þús settið, passar á brautarkerfið (getur verið sér). Alfa Laval 1800 þvottavél. Verð kr. 45 þús. Alfa Laval 74 sogdæla. Verð kr. 20.þús. Mjólkurdælumótorar. Verð kr. 15 þús. stk. Fóðurdallar með festing- um ásamtfl. Uppl. gefur Þorberg- ur í síma 452-4991 eða 862-4991 Til sölu 6,21 diesel mótor og GMC pick-up árg 82. Uppl. í síma 866- 2097.__________________________ Til sölu mjaltakerfi fýrir 36 kýr, þrjú Duo-Vac, 11 kw rafstöð eins fasa, fimm tonna fóðursíló með snigli. Uppl. í síma 487-8847. Til sölu tvær þriggja vetra kvígur sem eiga að bera um mánaða- mótin apríl-maí. Einnig Claas Rolant - 46, árg. '89 í góðu lagi og Galliani pökkunarvél árg. '91. Uppl. í síma 463-1216 eða 863- 1216.__________________________ Til sölu fjögurra pósta bílalyfta. Ódýr. Uppl. í síma 865-3523. Til sölu tjónaður MF-3080 árg. '91. Notaður 3.000 vst. í heilu lagi eða í pörtum. Uppl. gefur Lárus í síma 471-1037.______________________ Til sölu John Deere 575 rúlluvél árg. '99. Zetor 7321 s7 Super árg. '98, 80 hö. 1.100 vst. Nissan Sunny árg. '90,4x4 sk. '04. TCM rafm.lyftari m/snú, nýlegt 3ja f.hleðslut.+ riðabr. Copma bílkrani 3,51. Jarðýta Internal TD 8, nýr mótor. Ford pick-up, F-350. Uppl.í síma 468-1270 eða 899-7589 Til sölu Kim-Adam mykjudæla. Uppl. í síma 866-3317. Til sölu 10 m langur tveggja hásinga rúlluvagn með stálgólfi. Uppl. í síma 898-1335. Til sölu! Rúlluvagn, pallstærð 2,5 x 7,3 m., dekkjastærð 1000x20, skráður og skoðaður, mjög góður vagn. Verð kr. 220 þús án vsk. Traktorsgrafa CASE 580F árg. '78 þarfnast aðhlynningar, er á góðum dekkjum. Verð kr 180 þús án vsk. DAVID BROWN 880 47hö. árg. '67, lúinn en er í notkun. Verð kr. 80 þús án vsk. Uppl. í síma 487- 6589 eða 862-1954. Guðlaugur. Til sölu Case 4240 Pro árg '98 með milligír og Stoll robust 10 tækjum ek. 3.000 vst. Verð 1.700 þús. Einnig Krone 10-16 fastkjarnarúlluvél árg '98, verð 650 þús og McHale 991B pökkunarvél árg '98, verð 495 þús. Seljast saman á 900 þús. Kverneland fimmskera plógur 14", verð 280 þús. Uppl. í s. 892-9815. Til sölu Vicon RF 130 Bale Pack árg. 1991. Vel með farin. Alltaf staðið inni. Uppl. í síma 699-1766. Til sölu notaðir varahlutir í Case 580 G, Scania, Volvo, rúlluvagna- efni og fl. Uppl. í síma 660-8910. Óska eftir Óska eftir að kaupa 75-90 hö dráttarvél 4x4 árg. '97-'00 með tækjum. Á sama stað er til sölu MF-362 árg. '91 með tækjum. Uppl. í síma 478-1662 eða 853- 2513 eftir kl. 20.__________ Óska eftir að kaupa litla haugsugu. Uppl. í síma 483-3910. Óska eftir að kaupa Farmal Cub. Ástand skiptir ekki máli. Má kosta kr. 20.000 með vsk. Uppl. í síma 554-0837 eða 861-4837. Óska eftir að kaupa vel með farna dráttarvél með ámoksturstækjum og helst með vökvastýri, í svipuðum stærðarflokki og MF- 135. Til greina kemur að setja MF 135 árgerð 1970 í góðu ástandi, án tækja, upp í kaupverð. Uppl. í síma 820-0252 alla daga eða í síma 557-8123 á kvöldin og um helgar. Óska sárlega eftir bókinni "Á refaslóð" eftir Theodór Gunnlaugsson. Vinsamlegast hafið samband í síma 866-6425, Sigurður. Vatnshrútur. Óska eftir hrút á vélasafn. Uppl. í síma 486-6618 eftir kl. 20.00, Hannes Bjamason. Hestar óskast. Þægir hestar óskast í skiptum fyrir lítið tamda hesta undan Eldi frá Hólum og Kjarval. Uppl. í síma 464-3577 eða 464-1454._________________ Óska eftir að kaupa utanborðsmótor, 10 hö. Uppl. í síma 467-1005. Óska eftir notuðum Bob Yak16 farangursvagni eða álika tengivagni fyrir reiðhjól. Uppl. í síma 893-6741. Óska eftir að kaupa 75-90 hö. dráttarvél 4x4 árg. '97-'00 með tækjum. Á sama stað er til sölu MF-362 árg. '91 með tækjum. Uppl. í síma 478-1662 eða 853- 2513 eftir kl. 20. Atvinna Fjórtán ára drengur, sem verður fimmtán ára siðar á árinu, leitar eftir sumarstarfi í sveit. Vinsamlegast hringið í síma: 551- 8373 eða 697-8000, Júlíus. 29 ára kona óskar eftir ráðskonustarfi á Austurlandi. Vön sveitastörfum. Laus strax. Barnlaus Uppl. í síma 866-1321. Átján ára piltur óskar eftir starfi á kúabúi í sumar. Helst á Norðurlandi. Vanur. Laus um miðjan mai. Uppl. í síma 847- 4247._____________________ Við leitum að áhugasömum og reglusömum einstaklingi til starfa á mjólkurframleiðslu- og ferðaþjónustubýli. Fjölbreytt störf í fögru umhverfi. Þarf að geta hafið störf sem fyrst þvi vorverkin bíða. Upplýsingar í síma 861- 0279 Óska eftir að ráða starfskraft á Suðurland frá og með aprílbyijun. Þarf að vera vanur mjöltum og vélavinnu. Æskilegt að hafa meðmæli. Uppl. í síma 898-3100. Leiga Stóðhestagirðingar og tún til leigu á Mýrum Hornafirði. Uppl. gefur Haraldur í síma 478-1830 eða 552-3226. Vorboðinn í vélabransanom! Bændor senda blokkir dl iinuboronar "Það gerist árlega að bændur senda á verkstæðið blokkir til línuborunar og er það orðinn hálf- gerður vorboði á verkstæðinu þegar slíkar vélar koma í hús. Línuborun á blokkum er framkvæmd á vélum sem eru úrbræddar, en þá hafa legusætin aflagast út frá hitanum sem myndast í blokkinni við úrbræðslu. Einnig koma oft á tíðum sveifarásar til slípunar og koma þeir hvaðanæva * að af landinu", sagði Freyr Friðriksson, framkvæmdastjóri Egils vélaverkstæðis ehf., sem er til húsa á Smiðjuvegi 9 í Kópavogi. Það er alhliða vélaverkstæði sem sinnir almennri rennivinnu, almennum vélaviðgerðum, sérsmíðar vélahluti og margt fleira. Fyrirtækið þjónar einstaklingum og íyrirtækjum út um allt land og meðal helstu viðskiptamanna er Hekla, Bykó, Gámaþjónustan, Vegagerðin og fleiri. Flestir sem eru á markaðnum með vélahluti þekkja til fyrirtækisins en stundum gætir svolítils misskilnings um starfsemi fyrirtækisins. Margir halda t.d. að Egill vélaverkstæði sé eingöngu í vélaviðgerðum en það alls ekki svo. I gegnum árin hefúr fyrirtækið oft á tíðum unnið fyrir bændur og búalið meðal annars í sambandi við viðgerðir á vélum og málmsprautun á margs konar öxlum úr vélum tengdum landbúnaði. "Viðgerðir hlutir hafa oft fengið á sig ummæli sem annars.flokks vara, nú eða bráðabirgðaredding. Má þar helst um kenna óvönduðum vinnubrögðum eða óvönduðum viðgerðarefni. Það eru fleiri möguleikar í stöðunni en að henda biluðum eða skemmdum hlut. T.a.m. hefur Egill vélaverkstæði málmsprautað tjakkstangir sem slitnað hafa út ftá þéttingumeða þær orðið fyrir einhvers konar hnjaski. Má því segja að með því að sprauta á þessar tjakkstangir sé verið að auka líftíma slitflatanna, um leið eykst líftími tjakkstanganna," sagði Freyr. Freyr Frlðriksson JL Framleiðnisjóður landbúnaðarins styður: atvinnuuppbyggingu nýsköpun þróun rannsóknir endurmenntun í þágu landbúnaðar. Kynntu þér málið: Veffang: www.fl.is Netpóstfang: fl@fl.is Simi: 430-4300 Aðsetur: Engjaás 2 310 Borgarnes i@TAÍ)M¥ÍlLA!si Case CS94 m/tækjum 4x4 1998 MF 390 m/tækjum 4x4 1995 MF 3901 m/tækjum 4x4 1995 New Holland TSIOO m/tækjum 4x4 1998 Volmet 665 m/tækjum 4x4 1995 Volmet 900 m/tækjum 4x4 1998 Þegar gæðin skipta máli EMIöpI Antunmgi U • 800 S«11<nti • Sioii 482 4102 • Fax 482 410B Ómissandi í HANDBOK íslenskum BÆNDA iandbúnaði s. 563 0375 Véiar og þjönusta Netvepslun dl tiagræðis fyrir bændnr Fynrtækið Vélar og þjónusta hefur tekið upp netverslun með rekstrarvörur fyrir bændur. Jó- hannes Eiríksson verslunar- stjóri segir að hér sé um mikið hagræði fyrir bændur að ræða. Hann bendir á að þeir séu flestir orðnir nettengdir og verði komnir með há- hraðatengingu á netinu innan skamms og þess vegna hafi fyrir- tækið langað til að prófa að setja upp fyrir þá netverslun. „Við erum að setja inn ákveðna vöraflokka og þeim mun svo fjölga hægt og rólega. Við byijuðum með þetta fyrir viku og eram þegar famir að fá pantanir á netinu. Þetta er afar einfalt því við eram með pöntunarform inn á netinu og inn á það er hægt að tína vöranúmerin af vöralista og era myndir af flestum vöranum á netinu," segir Jóhannes. Hann segir að það sem vinnist fyrir bændur með þessari þjónustu sé að nú þurfi menn ekki að bíða í símanum eftir því að ná sambandi við afgreiðslumenn. Yfir sumar- tímann segir hann að álagið sé slíkt að menn geti þurfl að bíða lengi eftir að ná sambandi. Nú geta bændur bara sent vöralista í tölvupósti og næsta dag verður varan sem pöntuð er send til við- takanda.„Ég held að á því leiki ekki vafi að fyrir bændur sé þetta sá verslunarmáti sem koma skal," segir Jóhannes Eiríksson.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.