Bændablaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 13

Bændablaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 13
Þridjudagur 25. mars 2003 Bændobladið 13 Myndanlegt skólablað Reykhðlaskúla Nemendur við grunnskólann á Reykhólum hafa gefið út mynd- arlegt skólablað sem heitir Reykur. Bömin skrifa blaðið sjálf og annast útgáfuna að öllu leyti en fengu smá hjálp hjá hinum reynda blaðamanni Gunnari Bender. I blaðinu er fjöldi skemmti- legra mynda, viðtöl við heima- menn, skiýtlur og önnur gaman- mál, teikningar með rímnaþulu eftir nemendur í 1. og 2. bekk. Þá er sagt ffá því að þann 11. október sl. hlaut Reykhólaskóli viðurkenningu ífá Hagsmunafé- lagi um eflingu verk- og tækni- menntunar, fyrir góðan árangur í stærðffæði á samræmdum prófum 10. bekkjar 2000-2002. Reyk- hólaskóli hlaut 100 þúsund krónur fyrir hæstu meðaleinkunn sl. þrjú ár. Fimm menn ffá Hagsmuna- félaginu komu fljúgandi til Reyk- hóla og afhentu verðlaunin við hátíðlega athöfn. Loks má ekki gleyma því hvað bömin hafa verið dugleg að safha auglýsingum til styrktar útgáfunni. BUNAÐARBANKINN Einstaklingsþjónusta Greiðsluþjónusta Færðu reikninga f tíma og ótíma? Áttu erfitt með að átta þig á hve mikið þú þarft að greiöa í mánaðarleg útgjöld? Þú færð fyrsta árið frítt í Greiðsluþjónustu Búnaðarbankans - og bankinn sér um að greiða reikningana á réttum tíma. Ekki nóg með það, því útgjöldin dreifast jafnt á alla mánuði ársins og þú greiðir alltaf sömu fjárhæð í hverjum mánuði. Þú losnar við gluggapóstinn, dráttarvextina, biðraðirnar og útgjaldasveiflurnar og veist alltaf hvar þú stendur í fjármálum. Mappa fyrir heimilisbókhaldið fylgir. Blanda af náttúrulegum örverum í haughúsið þitt - Melta flýtir niðurbroti og gerir mykjuna þjálli - Melta minnkar ólykt og eykur áburðargildi Daggir ehf. Strandgötu 25, 600 Akureyri. Símar: 462 6640 og 846 1784 Netfang: daggir@nett.is FtLLÞi rnats" ats ■ ■ Nýtið ykkur frábært verðtilboð. Lágmúli 7 Reykjavík Sími: 588 2600 • Akureyri Sími 461 4007 • www.velaver.is VELAVERf

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.