Bændablaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 25. mars 2003
Bændabloðið
sem er blandað í mjólk, mjólkur-
duft eða vatn. Blandan verður
nokkuð þykkari en mjólk og er að
auki klístruð og fitukennd. Þetta
gerið það að verkum að slímhimna
meltingarfæranna verður ekki fyrir
eins miklu áreiti og það dregur úr
flæðihraða í gegnum meltingar-
færin. Auk þess að bæta jafnvægi
í meltingarfærunum þá hefúr
blandan ákveðið næringargildi.
Hægt er að nota þessa blöndu allt
mjólkurfóðrunartímabilið því
blandan hefúr ekki bara læknandi
áhrif, líka fyrirbyggjandi.
Fjaðrandi
legubúsamilligerðir
Innréttingar í legubásum hafa
ekki tekið miklum breytingum
undanfarin ár. Þó er alltaf verið
koma með nýjar útfærslur sem
gera innréttingamar "þægilegari"
fyrir kýmar. DeBoer kynnti nýja
útfærslu á legubásainnréttingum
sem fékk 2 stjömur. Herðakambs-
sláin er úr nælonborða og gefúr
því lítillega eftir þegar kýmar
þrýsta á hana. Brjóstplankinn er
gerður úr röri sem er boltaður á
aðra hverja milligerð með fjöður
og gefúr því eftir þegar kýmar ýta
á hann, sem auðveldar þeim að
standa upp.
Nýjungar
tengdar loftræstingu
Nokkuð var um nýjunar á
þessari sýningu tengdar loft-
ræstingu og þá einkum loftræst-
ingu í svínahúsum.
Turbovent kynnti búnað til að
stýra lofitræstingu í svínahúsi.
Búnaðurinn samanstendur af
stjómstöð og stýristöðvum sem
geta verið allt að 32 við hverja
stjómstöð. Þessi búnaður getur
stýrt hita, raka o.fl og er þannig
uppbyggður að stjómskipanir em í
minni stýristöðvarinnar og getur
hún því unnið þrátt fyrir bilanir
eða sambandsleysi við stjómstöð.
Hægt er að tengja allt kerfíð við
heimilistölvu og stjóma því gegn-
minnkar ammoníakmengun um
60-70%, lykt um 70% og ryk um
90%. Búnaðurinn vinnur þannig
að öllu útblásturslofti er stýrt inn í
herbergi þar sem em tvær síur.
Síumar sem loftið leikur um em í
vatnsbaði, en vatnið safnast saman
undir síunum og er nýtt til hring-
rásar. Fremri sían hreinsar ryk og
megnið af ammoníakinu og seinni
sían hreinsar lykt og hluta ammon-
íaksins. Sjálf hreinsunin fer fram
þegar loftið kemst í snertingu við
vatn og örvemlag sem er á síunum
(örverumar geta þannig nýtt
ammoníakið í loftinu). Kosturinn
við þessa aðferð er að engin auka-
efni em notuð í hreinsunarfelrið og
því hægt að meðhöndla skolvatnið
sem búfjáráburð.
Froða i
stað fótabaðs
Ecolab kynnti nýtt efni, Klov-
ex, ætlað til þess að fyrirbyggja og
lækna sjúkdóma í klaufúm kúa.
Þessu efni er dreift í þykkt froðu-
lag á staði í fjósinu þar sem allar
kýmar fara um. Þegar kýmar
stíga í froðuna festist hún við
klaufimar og hefur því virkni leng-
ur en hefðbundið fótbað með sótt-
hreinsiefni. Oflast er þessu efhi
komið fyrir í útgangi frá mjaltabás,
en einnig er hægt að dreifa því á
r
rtt'
um netsamband. Þannig er t.d.
hægt að sækja alla hjálp í gegnum
netið beint til söluaðila varðandi
ráðgöf og viðhald. Þetta kerfi
getur síðan stjómað öðmm búnaði
sem Turbovent framleiðir. Einnig
kynnti Turbovent einingar sem
einfalda mjög vinnu við lagningu
loftræstistokka.
Tvö fyrirtæki kynntu búnað
sem hreinsar ammoníaklykt úr út-
blásturslofti. Scan-Airclean
kynnti búnað sem hreinsar
ammoníak úr útblásturslofti með
vatni og sým (sovlsyre). Þannig
næst að hreinsa 90% af ammoníaki
og 50% af "svínalykt" sem er í
útblástursloftinu. Það er auðvelt
að koma þessum búnaði fyrir í
svínahúsum þar sem hann byggir á
sérstökum útblásturstúðum sem
komið er fyrir uppi á þaki húsanna.
Hreinsun Ioftsins fer ffam með
sýmblöndu. Rör flytur "þvotta-
vatnið" að og ffá túðunum til
stjómbúnaðar sem hreinsar vökv-
ann og stýrir hringrásinni.
Skov kynnti einnig búnað til að
hreinsa útblástursloft, sem byggir
á örvem-starfsemi. Þessi búnaður
biðsvæði kúnna, þannig að það
virki á meðan kýmar em mjólkað-
ar. Froðan hreinsar og sótthreinsar
klaufir kúnna og er umhverfisvæn.
Til að byrja með er ffoðan notuð á
hverjum degi í 6-8 vikur meðan
verið er að ná niður tíðni smits í
hópnum. Eftir það er froðan notuð
annað slagið sem fyrirbyggjani
meðferð. Klovex fékk verðlaun á
sýningunni sem besta nýjungin í
flokkinum tækni fyrir nautgripi
(udstyr til Kvægstalde).
Nýjungar
frá DeLaval
Fmmutölumælir ffá DeLaval
fékk 3 stjömur á sýningunni. Með
þessum mæli er hægt að mæla
ffumutölu hjá einstakri kú eða í
tanksýni. Mjólkursýni er sett í
lítið glas og út í það er bætt efni
sem litar ffumumar í mjólkinni.
Sjálf mælingin fer fram með lit-
rófsmæli sem mælir ljós af
ákveðinni tíðni sem liturinn í
ffumunum endurkastar. Hver
mæling tekur um 45 sek. og niður-
staðan kemur fram á skjá á tækinu.
DeLaval kynnti einnig mjalta-
hringekjubás þar sem mjólkað er
utan ffá og sett á kýmar milli
afturfóta. Þessa gerð af hringekju
er hægt að fá fyrir 20 - 60 kýr.
Umhverfisvœn
mjólkurdœla frá SAC
SAC kynnti mjólkurdælu með
stiglausri hraðastillingu. Kostimir
við þessa mjólkurdælu em þeir að
hægt er að samstilla mjólkurflæði
og afköst dælunnar. Ef mjólk er
dælt of harkalega er hætta á því að
valda skemdum á mjólkinni og þar
með bragðgalla. Þá kynnti SAC
einnig loftdælu sem er með stig-
lausum stýringu þannig að hægt er
að stilla afköst dælunnar eftir þörf
hverju sinni. Sérstakur búnaður
tryggir að ekki verði óeðliegar
breytingar á loffþiýstingi á
kerfinu, t.d. ef mjaltahylki fellur af
spena. Venjulega vinna mjólkur-
dælur og loftdælur á föstum af-
köstum sem felur í sér að oft em
afköst meiri en þörf er á. Afköst
krefjast orku og orka sem ekki
nýtist er tapaðir peningar.
Forsteyptar gólfeiningar
Modulgulv er ný gerð for-
steyptra gólfeininga frá fyrirtæk-
inu Pestmp. Markmiðið með því
að forsteypa gólfeiningar er í
fyrsta lagi að tryggja að yfirborð
gólfsins verði þurrt og stamt ,
einnig að koma í veg fyrir upp-
gufún ammoníaks úr búfjáráburði.
Einingunum er komið fyrir á
sandlagi sem er búið að þjappa og
slétta til. Gólfíð er steypt með 1%
halla inn að miðju og eftir gólfmu
endilöngu em steyptar raufar.
Raufamar er hægt að fá í mismun-
andi útfærsu eftir því hvort gólfið
er ætlað kúm, geldneytum eða
kálfúm. Yfirborð gólfsins er að
auki nokkuð stamt þar sem notaðar
em gúmmímottur í steypumótin. í
annarri hverri einingu er niðurfall
og undir öllu góflinu er affallsrör.
Allt hland fer í niðurfallið sem
minnkar ammoníaksuppgufún í
fjósinu. Affallsrörinu er síðan
haldið hreinu með því að leiða í
það þvottavatn frá mjólkurhúsi og
mjaltabás. Notaðar em sköfúr til
að hreinsa mykju af gólfmu. Á
sköfúnum em gúmmírifflur sem
ganga ofan í raufamar á gólfinu og
tryggja þannig hámarkshreinsun á
gólfinu.
Þráðlaus búnaður
til aö lesa á eyrnamerki
Skiold-Echberg og Agrosoft
kynntu þráðlausan eymamerkja-
skanna sem kallast Datamix ETS.
Þessi búnaður er byggður á svo-
kallaðri Blue Toth tækni sem gerir
kleift að flytja gögn þráðlaust frá
skanna til lófatölvu (PDA com-
puter). Þegar unnið er með búnað-
inn er skanna beint að eymamerki
grips. Allar upplýsingar koma
síðan jafnóðum fram á lófa-
tölvunni. Lófatölvan er með
Windows vinnuumhverfi og
snertiskjá sem gerir notendum
kleift að vinna með gögn á staðn-
um. Sjálft kerfið hefúr síðan
fjölda annarra möguleika varðandi
fóðurstýringu og eftirlit með
gripum. Þessi búnaður vakti
nokkura eftirtekt, enda em reglu-
gerðir varðandi merkingar og eftir-
lit með flutningi gripa mjög
strangar í Danmörku.
Hér hefúr verið farið fáeinum
orðum um nokkuð af því sem
áhugavert var á landbúnaðar-
sýningunni í Heming í ár. Lengi
hefði verið hægt að halda áftam
við að lýsa því sem fyrir augu bar.
Þessi sýning er afar mikilvæg
öllum þeim aðilum sem koma að
landbúnaði. Það er ómetanlegt að
geta kynnti sér allar nýjungar á
einum stað og rætt við ftam-
leiðendur og söluaðila. Fyrir alla
þá sem ætla sér í ftamkvæmdir,
t.d. fjósbyggingar, þá held ég að
heimsókn á sýningu sem þessa sé
réttlætanleg fjárfesting.
Stufist var vlfi greinar í Landsbladet
(Sektlon 3 -17. jan) og Maskln-
bladedt (Nr. 351-10. jan).
Baðplötur
baðherbe]
eóaönnur
í VERSLUN V&Þ
ER MIKID ÍRYAl. AF KI.IPPLM FYRIR RLFFNAD
Rúningsldippur, kúaklippur, hundaklippur
Brýnsluvélar fyrir kamba og hnífa
Litlar snyrtiklippur
Rafmagnsklippur
Hleðsluklippur
Barkaklippur
0 (
VELARs _
ÞJÓNUSTAhf
Hafið samband m
OG FÁIÐ
KAR
vclar
www
Þekktir fyrir þjónustu
JArnhálsi 2 ■ iio Reykjavík ■ Sími: 5-800-200 ■ Fax: 5-800-220 1
Óseyri 1a ■ 603 Akureyri ■ SÍMI: 461-4040 ■ Fax: 461-4044
FRÁ
BÚNAÐARSAMBANDI
KJALARNESÞINGS
Stjórn BSK hefur ákveðið að kosning aðal- og varafulltrúa á
Búnaðarþing fari fram á aðalfundi 2003, sem verður boðað til
síðarskv. lögum sambandsins.
Stjórnin
Þ.
Þ0RGRIMS50N SCO
Ármúla 29 - 108 Reykjavík 5538640 - www.ihco.is
& CO