Bændablaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 28
)
Traustar og
handhægar umbúðir
Hydroáburður sem framleiddur er í Glomfjord er i 500 Ytra byrði sekkjanna er úr polypropylene, 105 g/m2, en
kg sekkjum en annar Hydroáburöur, s.s. HYDRO-KAS, er innra byrðið er úr polyethylene, 100 |x. Öryggisstuðull
í 600 kg sekkjum. Allir Hydrosekkir eru með tvöföldum sekkjanna er 5:1 sem þýðir að þeir eiga að bera 2,5 tonn
botni sem gerir auðvelt að skammta úr þeim áburðinn sé þeim rétt lyft, þ.e. með ávölum lyftiarmi undir
eins og úr sílói. Hægt er að fá sérstök plastspjöld til hankavafninginn.
þeirra nota.
Yfirbreiðslur á áburðinn
• v
Við bjóðum viðskiptavinum okkar yfirbreiöslur úr 550 g/m2 PVC dúk.
Yfirbreiðslurnar eru með styrktarlínu íjaðri og breidd þeirra miðast
við þríbreiöa áburðarstæðu og hentar jafnframt yfir algengar geröir
vagna.
Stærð
4 x 6 m = 24 m2
4 x 8 m = 32 m2
Verð án. vsk., kr.
18.000
24.000
Notniu inínm áburi med Hydro
Sláturfélas Suðurlands svf.
Fosshálsi 1 - 110 Reykjavík
Sími 575 6000 Fax 575 6090
Netfans: aburdur@ss.is
www.ss.is og www.hydroagri.is