Bændablaðið - 25.03.2003, Page 27

Bændablaðið - 25.03.2003, Page 27
Þriðjudagur 25. mars 2003 BændaUoðid 27 i Allt að 30% afsláttur á takmörkuðu magni véla ■ SAME Antares 100 dráttavél 100 hö. m/moksturst. og frambúnaði notuð 1880 vst. ■ Avant fjósvélar (minivélar). ■ Álrampar fyrir minivélar. ■ Þrítengiskúffa 2,2 m3. ■ Diskasláttuvél 290 cm. ■ 4stj. It. heytætla 580 cm. ■ L.t.hjólrakstr.vél 2,8-3,5m. ■ Dragt. hjólrakstr.vél 6m. ■ Hnífatætarar 185-250 cm. ■ Pinnatætarar 300 cm. ■ Fjaðraplógherfi 260 cm. ■ Fjórskorin plógur 140-160 cm. ■ Haughræra m. vökvastillingu. ■ Mykjudæla 2800 Itr/min. ■ Brunadæla. ■ Grastætari 190 cm. ■ Snjóblásarar 2,3 - 2,6 mt. ■ Sand-saltdreifi. ■ Ýtubiað 250 cm. vökask. ■ Skófla m. yfirgreip 230 cm. Upplýsingar í síma: 5876065. £ 0) Æðardúnn óskast Okkar vantar æðardún til útflutnings Vinsamlegast hafið samband Xco ehf. Inn og útflutningur Vatnagörðum 28 104 Reykjavík Sími: 581-2388 Netfang: xco@xnet.is GJAFAGRINDUR Á FRÁBÆRU VERÐI FYRIR VETURINN Vélsmiöja Ingvars Guðna ehf. Tanga, 801 Selfoss Sími: 486-1810 Fax 486 1820 vig@vig.is www.vig.is ^IÉLSMIÐJ^ 8apríl - útkomudagur nœsta Bœndablaðs. Þarft þú að auglýsa? Síminn er 563 0300 Frá Lánasjóði landbúnaðarins Vaxtalækkun Stjórn Lánasjóðs landbúnaðarins hefur ákveðið að f.o.m. 1. apríl nk. lækki vextir hjá sjóðnum þannig að vextir lána sem bera nú vexti lægri en 7,25% lækki um 0,10 %-stig (10 punkta) og vextir lána sem bera nú 7.25% vexti eða hærri lækki um 0,30 %-stig (30 punkta). Lækkun vaxta tekur til allra lána sem bera breytanlega vexti, hvenær sem þau hafa verið tekin. Að öðru leyti eru lánskjör óbreytt. Vextir lána sem nú bera 4,00% vexti verða því f.o.m. 1. apríl nk. 3,90%, vextir lána sem eru 5,00% verða 4,90%, vextir lána sem nú eru 7,25% verða 6,95% o.s.frv. Selfossi 12. mars 2003, Lánasjóður landbúnaðarins já Lánasjóður landbúnaðarins AOalftindup SS i nœstu viku Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands verður haldinn föstudaginn 4. apríl nk. Stjórn félagsins mun þar leggja til að greiddur verði 5% arður af nafnverði hluta í B-deild stofnsjóðs, alls 10 milljónir króna og 3% vextir verði reiknaðir á höfuðstól inneigna í A-deild stofnsjóðs, alis 6,3 milljónir. Arður verður greiddur út eigi síðar en 31. maí. Rekstrarhagnaður Sláturfélags Suðurlands á árinu 2002 var 19 milljónir króna, en 59 milljón króna tap var á árinu áður. Bætt afkoma stafar fyrst og fremst af lækkun fjármagnsgjalda milli ára. Rekstrarárið einkenndist af mikilli samkeppni sem leiddi til fækkunar aðila í slátrun og í kjötiðnaði en afkoma beggja greina var óviðunandi á árinu. Fjárhagsstaða Sláturfélagsins er þó áfram traust með eigið fé tæpar 1.217 milljónir og 42% eiginfjárhlutfall FRAMLEIÐNISJOÐUR LANDBÚNAÐARINS AUGLÝSIR Framleiðnisjóður landbúnaðarins styður með styrkjum og lánum verkefni til nýsköpunar og framleiðniaukningar í landbúnaði og við aðra eflingu atvinnu í dreifbýli, sbr. lög nr. 89/1966. Framleiðnisjóður leggur áherslu á að fjármagn sjóðsins verði til viðbótar framlögum frá ábyrgðaraðilum verkefnanna, bæði eigin fjár og því sem þeir kunna að afla frá öðrum. Framleiðnisjóður leggur á árinu 2003 áherslu á viðfangsefni sem hafi þessi markmið: a. að auka framleiðni búgreina með rannsókna- og þróunarverk- efnum b. að styrkja tekjumöguleika á einstökum búum með nýsköpun í búrekstri c. að efla kunnáttu og færni í búrekstri d. að efla og styrkja markaði fyrir búvörur og þjónustu búanna e. að styðja hagræðingu í úrvinnslu búsafurða og efla atvinnufyrir- tæki í dreifbýli Mikilvægt er að í umsókn sé # markmið verkefnis sett fram með skýrum og mælanlegum hætti, # sýnt fram á faglega og fjárhagslega möguleika umsækjanda til þess að leysa verkefnið af hendi, # glögg grein gerð fyrir kostnaði við verkefnið og hvernig það skuli fjármagnað; einkum er mikilvægt að gera grein fyrir eigin framlagi umsækjanda til verkefnisins. # sýnt fram á fýsileika verkefnis og áætlaðan ábata af því á fyrirsjáanlegum tíma. Framleiðnisjóður landbúnaðarins áskilur sér rétt til þess # að meta með sjálfstæðum hætti getu umsækjenda til þess að standa undir fyrirætlunum sínum og taka tillit til hennar við úthlutun styrkja (einkum hvað snertir faglega kunnáttu/færni á sviðinu og fjárhagslega burði/möguleika/stöðu); # að meta framvindu og árangur verkefnis, sem styrkur hefur verið veittur til og haga greiðslu hans samkvæmt niðurstöðu slíks mats. í því sambandi er styrkþegum skylt að veita sjóðnum þær upplýsingar sem hann telur sér nauðsynlegar í allt að fimm ár frá lokaúthlutun. Umsóknum skal skilað til skrifstofu Framleiðnisjóðs landbúnaðarins, Hvanneyri - 311 Borgarnes, á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Umsóknareyðublöð fást einnig á skrifstofum búnaðarsambandanna og á heimasíðu sjóðsins, veffang: www.fl.is Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Framleiðnisjóðs landbúnaðarins, Hvanneyri, 311 Borgarnes. Sími 430-4300 / myndsími 430-4309 / netfang fl@fl.is * 4r r

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.