Bændablaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 12

Bændablaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 12
12 Bændabtaðið Þríðjudagur 25. mars 2003 Gerð úttekt á stfiOu umhverfis- mála í landinu Símí: 461 4606 Netfang: pbi Starfsþjálfun - Vernduð vinna Mystur áburður / torskiliun práfessor Þann 28. janúar sl. birtist í Bændablaðinu grein undir fyrir- sögninni: Einkoma/fjölkoma - auðleystur/torleystur eftir Ríkharð Brynjólfsson, prófessor við Land- búnaðarháskólann á Hvanneyri. Höfundur segir það tilgang sinn að skýra þessi hugtök. Hins vegar verður ekki betur séð en að greininni sé ætlað að slá ryki í augu bænda varðandi mikilvægi vatnsleysanleika fosfórs og sann- færa þá jafnframt um að einkoma áburður skili meiri uppskem en fjöikoma áburður. I greininni lætur Ríkharð ekki getið gmndvallaratriða varðandi íslenskar aðstæður og snýr jafnvel staðreyndum við. Eg þarf hins vegar ekki að leiðrétta hann varðandi jarðvegs- og áburð- arfræði. Það hefur Bjami Helgason jarðvegsfræðingur þegar gert í mjög svo ágætri grein sem birtist í Bændablaðinu 11. mars sl. Leikur að tölum Ég tel mig hins vegar knúinn til þess að fjalla aðeins um mjög villandi túlkun Ríkharðs á niðurstöðum tilrauna, sem gerðar vom hérlendis fyrr á ámm. Með einfaldri talningu og meðaltals- útreikningi fær hann út að ein- koma áburður skili meiri uppskem en fjölkoma áburður. Hann tekur fram að þetta séu "mjög hráar tölur og engin tök á að rýna í þær eftir aðstæðum ..." Samt ieyfir hann sér að draga af þeim ályktanir, "með glannaskap", þess efnis að meira sé borgandi fyrir einkoma áburð en þann fjölkoma sé dreifing jöfn. Þessi framsetning dæmir sig í raun sjálf. Enginn virtur ffæði- maður setur "hráar tölur" á blað, dregur af þeim ályktanir og reynir svo að ffía sig ábyrgð með því að tala um "glannaskap". Svona ffam- setning getur ekki haft neinn annan tilgang en að blekkja lesandann. Mismunandi tilraunir Niðurstöður þeirra tilrauna sem Ríkharð vísar til vom birtar í ritum Guðmundar Jónssonar, Rannsóknir í landbúnaði. Til þess að nota tilraunimar með þeim hætti sem Ríkharð gerir þurfa ákveðin gmndvallaratriði að vera sambærileg, en svo er ekki. Það er ekki alltaf verið að kanna það sama, áburðartegundir em breytilegar og jarðvegurinn mismunandi, Ijölkoma áburðurinn er ekki alltaf búinn til á sama hátt og ekki er ljóst hvort eiginleikar ffumefnanna séu ávallt þeir sömu. Við þetta bætist að áburðar- magn er mismunandi og tilraunim- ar standa yfir í mislangan tíma (1- 14 ár). Það er því engan veginn eðlilegt að tala um fjölda tilrauna og reikna út einfalt meðaltal af uppskem. Og jafnvel þótt til- raunimar væm sambærilegar yrði að skoða niðurstöður þeirra í heild Náttúruvernd ríkisins, sem nú er hluti af Umhverfisstofnun, ritaði öilum hrepps- og sveitar- stjórnum landsins bréf á síðasta ári þar sem óskað var eftir út- tekt á umhverfismálum í við- komandi sveitarfélagi sam- kvæmt 44. grein laga um náttúruvernd. Ámi Bragason, forstöðumaður náttúmvemdarsviðs Umhverfis- stofnunar, sagði að í ákvæði til bráðabirgða í náttúruvemdar- lögum segi að sveitastjómir skuli, eigi síðar en árið 2002, hafa lokið úttekt á ástandi samkvæmt 44. grein í náttúruvemdarlögunum, og skilað Náttúmvemd ríkisins skriflegri greinargerð þar að lútandi. í 44. gr. laganna segir ma: „Hafi byggingar, skip í fjöru, bif- reiðir, áhöld eða mannvirki, þar á meðal girðingar, verið skilin effir í hirðuleysi og grotni þar niður svo að telja verði til lýta eða spjalla á náttúm, er eiganda skylt að fjarlægja það..." Átti ekki að koma á óvart Ámi segir að búið hafi verið að vekja athygli sveitarstjóma á þessu ákvæði laganna fyrir þremur ámm síðan. Sömuleiðis var vakin athygli náttúmvemdamefhda á þessu ákvæði á árlegum fúndum nefndanna og Náttúmvemdar- innar. Það hefði því ekki átt að koma neinum á óvart þegar ítrekunarbréf var sent út á síðasta ári Ámi segir að Umhverfis- stofnun sé um þessar mundir að ljúka við að saffia saman greinar- gerðum ffá öllum sveitarstjómum í landinu varðandi þetta mál. Það sem fyrst og ffemst skiptir máli nú er að vita hvort einhverjir þættir þeirra séu svo viðamiklir og dýrir í ffamkvæmd að sveitarfélagið ráði og nota vegin meðaltöl þar sem það á við. Til ffóðleiks gerði ég það og niðurstaðan varð sú, að uppskeran er nánast hnífjöfn en þó brot úr prósentu fjöikorna áburði í hag. Slíkur mismunur er að sjálf- sögðu ekki tölffæðilega marktækur auk þess sem tilraunimar em ekki sambærilegar eins og áður segir. Niðurstöður Ríkharðs em því með öllu óskiljanlegar. Gengið erinda SS og Norsk Hydro 1 áratugi hefúr það verið skoð- un íslenskra ffæðimanna að það sé mjög mikilvægt að vatnsleysan- leiki fosfórs í áburði, sem notaður er á íslandi, sé vel yfir 90%. í geg- num tíðina hefúr Áburðarverk- smiðjan tekið mið af þessu, svo og aðrir seljendur áburðar hérlendis, með einni undantekningu. Hydro áburður er iangt ffá því að uppfylla þessi skilyrði og því hafa seljendur hans reynt að gera sem minnst úr þessu atriði, en þess í stað lagt áhersiu á að áburðurinn væri ein- koma. Það er augljóst, að með grein sinni er Ríkharð að reyna að sfyrkja sjónarmið SS/Hydro og gera lítið úr þekkingu og áratuga reynslu íslenskra sérffæðinga í jarðræktarmálum. Staða Landbúnaðarháskólans "Frægðin kemur að utan" er oft sagt og auðvitað hefúr Ríkharð fúllt ffelsi til þess að treysta og trúa betur erlendum sérffæðingum en innlendum um séríslenskar að- ekki við þá. Ákvæðið um þessa úttekt var sett inn í lögin 1999 til þess að fá yfirlit um stöðu mála. Umhverfisstofnun mun afhenda ráðherra skýrslu þegar hún hefúr fengið allar greinargerðimar ffá sveitarstjómunum. I skýrslunni mun verða skýrt ffá því hvar þurfi helst að gera átak. Umhverfis- ráðherra getur síðan kynnt Alþingi hver staða mála er og í ffamhaldi af því staðið fyrir átaki á því sviði sem brýnast er. Brotajárn og fjöruhreinsun „Mér sýnist það nú vera að koma í Ijós að erfiðleikamir séu fyrst og fremst varðandi brotajám. Vonandi verður samþykkt að að- stoða þau sveitarfélög sem ekki ráða við að hreinsa þetta burt, en þar er fyrst og ffemst um að ræða fámennustu sveitarfélögin. Hitt atriðið sem verður dýrt í ffam- kvæmd er fjöruhreinsun. Þessir tveir þættir virðast vera það þungir í ffamkvæmd og dýrir að minni sveitarfélögin þurfi aðstoðar við," sagði Ámi. Hann tók fram að í sjálfú sér liggi ekki fyrir neitt loforð í þess- um efhum, en meiningin með þessu sé að fá glöggt yfirlit yfir stöðuna og gera sér grein fyrir hvemig staðan og þörfin er. Ámi segir að stærri sveitarfé- lögin séu búin að koma þessum málum í gott lag en þau fámennari ráði ekki við þetta eins og áður sagði. Hann segir að átakið „Fegurri sveitir" sem landbúnað- arráðuneytið stóð fyrir hafi skilað mjög góðum hlutum víða um land- ið hvað hreinsunarátaki viðkemur. 5630300 Smáauglýsingar Bændabíaðsins stæður. Það sem er hins vegar dapurlegt við grein hans er að í undirskriftinni staðsetur hann sig á Hvanneyri og tengir þar með greinina við Landbúnaðarháskól- ann. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Landbúnaðarháskólinn er tengdur við áróðursrit fyrir Hydro áburð. í bæklingnum Áburður 01/02, sem SS/Hydro gaf út, segir orðrétt: "Rit þetta er unnið af Slát- urfélagi Suðurlands í samvinnu við Hydo Agri með faglegri ráðgjöf frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri". Samstarf háskóla og fyrirtækja eru af hinu góða en þau em vand- meðfarin vegna hlutleysis há- skólanna. Slík samskipti verða því að vera opinber og öllum ljós. Af þessum sökum er nauðsynlegt að Landbúnaðarháskólinn svari eftirfarandi tveimur spumingum: 1) í hverju hefúr samstarf Landbúnaðarháskólans og SS/ Hydro verið fólgið? 2) Er grein Rikharðs skrifúð á grundvelli slíks samstarfs? Og fyrst á annað borð er byijað að spyrja mætti bæta þriðju spumingunni við: Er grein Rík- harðs í anda þeirra fræðilegu vinnubragða sem Landbúnaðarhá- skólinn vili hafa á ritverkum starfsmanna sinna? Bjarni Kristjánsson Höfundur er fyrrverandi framkvœmdastjóri Áburðarverksmiðjunnar hf

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.