Bændablaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 21

Bændablaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 25. mars 2003 Bændablaðið 21 ( Stjórn Bændasamtakanna tekur hús á ferfiaþjónustubændum Stjórn Bændasamtaka Islands var boðið til morgunverðar í höfuðstöðvar Ferðaþjónustu bænda í síðustu viku til að kynnast starfsemi skrifstofunnar. Sævar Skaptason, framkvæmdastjóri FB, segir að ákveðið hafi verið að bjóða í heimsókn á þessu vori aðilum sem nauðsynlegt væri að kynntust störfum Ferðaskrifstofu bænda sem allra best. Ferðaþjónusta bænda er eitt af búgreinafélögum Bændasamtakanna í gegnum Félag ferðaþjónustubænda. Sævar segir að Ferðaþjónusta bænda vilji leggja sitt lóð á vogarskálar við að tengja sem best saman hinar ýmsu greinar landbúnaðarins. Ferðaþjónustan rekur útflutningsskrifstofu með því að miðla bændagistingu til erlendra ferðamanna og segir Sævar að eflaust mætti nýta þau sambönd betur með markaðssetningu á öðrum landbúnaðarafurðum. Á meðfylgjandi mynd eru f.v. Berglind Viktorsdóttir, Fanný Jóhannsdóttir, Nanna Leið etflr stuðningi við „Gæðaátak í naotakjöfl" Aðalfundur Landssambands kúabænda 2002 beindi því til stjórnar Landssambandsins að leita leiða, í samstarfi við land- búnaðarráðuneytið, til að tryggja áframhaldandi fram- leiðslu nautgripakjöts í landinu. í framhaldi af þessari umfjöllun skipaði landbúnaðarráðherra vinnuhóp tU að fara yfir málið og gera tiUögur til úrbóta. í áUti vinnuhópsins segir m.a. „Síðast- liðin ár hefiir afurðaverð naut- gripakjöts til bænda lækkað mjög mikið og hefur nú um hríð verið verulega undir framl- eiðslukostnaði og telja má fullvíst að hratt stefnir í gjaldþrot greinarinnar ef ekkert verður að gert Með því myndi ræktun núverandi holdakynja hverfa þar sem ekki er sjáanlegur grundvöUur tíl að halda holdakýr í þeim mæU sem nú er." "í dag er nautgrípakjöts- framleiðslan á Islandi eina naut- grípakjötsframleiðslan innan Ianda EES-svæðisins sem ekki nýtur opinbers stuðnings". Hópurinn lagði síðan til tekinn yrði upp opinber stuðningur sem greiddur yrði með tvennum hætti, sem greiðslur á grípi og sem greiðslur á afurðir af skilgreindum gæðum. Á stjómarfundi Lands- sambands kúabænda 26.2.2003 var gerð eftirfarandi samþykkt um máUð: „Stjóm Landssambands kúabænda telur mjög brýnt að stjómvöld styðji nú þegar nautakjötsframleiðslu á íslandi og tryggi þar með aðgengi íslenskra neytenda að innlendu nautakjöti. I því sambandi er vísað tíl minnisblaðs um málefni nauta- kjötsframleiðslunnar frá 8. janúar 2003 og ályktunar aðalfundar Landssambands kúabænda í ágúst 2002. Stjómin leggur tíl að stuðningurinn verði kr.: 50.000.000,- ár hvert, árin 2003, 2004 og 2005 og grciðist á föll, tengt gæðum. Hluta fjármunanna verði jafnframt varið tU að treysta gæði og bæta gæðaímynd íslensks nautakjöts í samvinnu við Landssamband kúabænda. Stuðningurinn verði greiddur til bænda tvisvar á ári" Eftir fund með land- búnaðarráðherra varákveðið að koma málinu í formlegan samningafarveg. Þvíóskaði stjóm Landssambands kúa- bænda eftir því við Bænda- samtök íslands að þessi samtök sendu sameiginlegt erindi til landbúnaðarráðherra og fæm fram á formlegar viðræður um stuðning ríkisins við „Gæðaátak í nautakjöti". Stjóm BÍ hefur ákveðið að verða við þessum tilmælum. Hefur nú veríð sent sameiginlegt eríndi með beiðni um viðræður. Að mínu mati er ekkert því tU fyrirstöðu að greiða á afurðir af skilgreindum gæðum. Það liggja allar upplýsingar fyrír sem nauðsynlegar em í því sambandL Að því er varðar greiðslur á grípi er ekki sömu sögu að segja. Hugtakið holdakýr á sér enga skýrt skilgreinda merkingu í ís- lensku málL Hugtakið er notað í forðagæsluskýrslum og þá þannig að eigendur kúa skil- greina sjálfir hvað telst holdakýr og hvað telst mjólkurkýr. Holda- kýr geta því veríð af hvaða því kúakyni sem tU er í landinu og hvaða blanda þessara kynja sem vera skaL Jafnframt geta þær veríð svo margar sem viðkomandi bóndi telur vera. Af þessu er augljóst að hugtakið holdakýr á forða- gæsluskýrslu virðist ónothæfur greiðslugmnnur fyrír stuðning við þessa framleiðslugrein. Þá verðum við að muna að gæði em gmnnur að markaðs- ssetningu á því nautakjöti sem þessu átaki er ætlað að ná tiL Því lagði stjóra Landssambands kúabænda tU að hluta fjármunanna verði jafnframt varíð tU að treysta gæði og bæta gæðaímynd íslensks nautakjöts. Þórólfur Sveinsson. Bergþórsdóttir, Eggert Pálsson, Marteinn Njálsson, Ari Teitsson, Sævar Skaptason, Sigríður Bragadóttir, Erla Petersen, Gunnar Sæmundsson, Sigríður Björnsdóttir, Hörður Davíðsson. Sitjandi eru þeir Jóhannes Krístjánsson, Sigurgeir Þorgeirsson og Guðmundur Grétar Guðmundsson. BERSERKUR Helstu tækni- upplýsingar: • 32 hö diselhreyfill • Liðstýrð 4x4 • Beygjuradius114sm • Breidd 98-137sm • Lyftigeta 1.000 kg • Þyngd 1.900 kg í Ijósi framúrskarandi viötakna viö tilboði okkar á Þjarknum bjóöum viö BERSERK á sérstöku tilboösveröi. Þessari vél hefur einnig veriö breytt og hún aölöguö íslenskum aöstæöum og er talsvert stærri en þjarkurinn. Tilboðsverð kr. 1.638.000 +vsk. 2.039.310 m. vsk. Þegar gæðin skipta máli liWnMByvfilaNiI Austurvegi 69 • 800 SeHossi • Simi 4824102 • F*x 40 4101 www.buvelar.is Bændablaðið kemur næst út 8. apríl Búrekstrardeildir KA Suðurlandi ábvörur Vorið 2003 Sáömagn Magn Verðán vsk Grasfræ kg/ha ísekk Prk9 Valiarfoxgras Vega 25 25 280 Vallarfoxgras Gdndstad 25 25 380 Vallarsveifgras Sobra 15 25 340 Vallarsveifgras Barvictor 15 25 510 ’Grasfræblanda 1 25 25 350 "Grasfræbtanda II 25 25 395 Túnvingull Rubin 25 25 260 Fjðlært rygresi Baristra 35 10 250 Rauðsmári Bjuisele 5-6 10 755 ‘Grasfræblanda 1, gefur góðan endurvöxt, tilvaiin þar sem slegið er tvisvar. "Grasfræblanda II. hentar vel tfl beitar og þar sem slegið er einu sinni. Vetrarþol meira en í Grasfræblöndu 1. Sáðmagn Magn Verð án vsk Grærtfóðurfræ kg/ha ísekk pr.kg Grænfóðurftafrar Markant 180-200 40 65 Sumarrýgresi Barspectra 35 25 175 Sumarrýgresi Clipper 35 25 175 Sumarrýgresi Avance 35 25 175 Vetranrýgresi Ajax 35 25 175 Vetrarrýgresi EF 486 Dasas 35 25 175 Sumarrepja Bingo 15 10 800 Vetrarrepja Emerakf 8 25 185 Vetrarrepja Barcoli 8 25 170 Fóðurmergkál Griiner Angeliter 6 25 1250 Fóöumæpur Barkant 1.5 25 600 Sáðmagn Magn Verð án vsk Bygg til þroska kg/ha fsekk pr.kg Arve 6 rafia 180-200 40 65 Olsok 6 raða 180-200 40 65 Saana 2 raða 180-200 50 47 Gunilla 2 raða 180-200 50 49 Filippa 2 raöa 180-200 50 49 Búrekstrardeild Búrekstrardeild AVP Vik HK-Búvörur Klaustri Selfossi Hvolsvelli Siiul 487 1331 Sími 487 4852 Slmtir 482 3767 Stmi 487 8413 Fnx 487 1431 Fiix 487 4851 Ofi 482 3768 Fux 4823769 Fiix 487 8226

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.