Bændablaðið - 09.12.2003, Page 32
32
Bændablaðið
Þridjudagur 9. desember 2003
Sérvirk prótein framleidd í byggi
Júlíus telur mikilvægt að átta sig á því að
ORF áformar ekki að ffamleiða erfðabreytt
bygg til almennrar dreifmgar sem erfða-
breytt matvæli eða fóður. Þess í stað hyggst
fyrirtækið í samvinnu við bændur rækta
erfðabreytt bygg á afmörkuðum svæðum til
framleiðslu á verðmætum próteinum úr
plöntum með tækni sem verið sé að þróa og
hefúr fengið nafnið sameindaræktun. Ætlun-
in er að framleiða þennan efnaflokk, prótein,
fyrir mismunandi markaði og að sögn
Júlíusar má skipta honum í þrennt. I fyrsta
lagi í prótein sem innihalda lyfjavirkni til
nota fyrir lyfjaiðnaðinn, þá prótein fyrir
rannsóknamarkaðinn og í þriðja lagi er hægt
að framleiða prótein fyrir ýmsan iðnað;
efnaiðnað, pappírsiðnað og aðrar greinar.
"Sú viðskiptahugmynd sem við vinnum eftir
byggir á tveimur grunnþáttum. Annars vegar
ræktunarkerfmu, að geta framleitt prótein í
plöntum og þá aðallega í byggi þótt við
séum með fleiri plöntur undir í því efni.
Hinn þátturinn er próteinhreinsikerfið. Þegar
uppskeran er komin í hús hefst hreinsun
próteina úr plöntunni. Við gerum ráð fyrir að
þau prótein sem við munum framleiða með
þessum hætti nemi innan við 1% af þeim
lífmassa sem er í bygginu."
En hvað verður þá um byggið þegar búið
er að taka hin verðmætu prótein úr því, þessi
rúmlega 99%
massans sem verða
eftir? Júlíus segir að
ekki sé áformað að
nota hann í fóður
heldur verði kannað
hvort nota megi hann
til orkuöflunar, t.d.
með gerjun yfir í
iðnaðaralkóhól og
þannig vinna jafnvel
eldsneyti úr
lífmassanum.
Fengunt ekki
studning -
einkavceddum
hugmyndina
Bakgrunnurinn að
þessu starfi nær að
sögn Júlíusar aftur til
ársins 1997 þegar að
þeir tveir vísinda-
menn, þá starfandi
erlendis, Bjöm L.
Örvar í Kanada og
Einar Manyla Sví-
þjóð, mótuðu þessa
hugmynd. Þeir báru
saman bækur sínar um
til hvers mæti nota
œktanlegt land hér á landi er um ein og hálf
milljón hektara. Núverandi ræktun nær þó
aðeins til um 130 þúsund hektara og stœrstur
hluti hennar er grasræktun. Talið er að allt að 620r
þúsund hektarar lands henti til rœktunar á byggi. A
undanförnum árum hefur Rannsóknastofnun
landbúnaðarins unnið ötult starf við að þróa
byggafbrigði sem nýtt geta verðurfarsleg skilyrði hér
á landi betur en eldri afbrigði. Vegna
markaðsaðstœðna er þó ekki hagkvæmt að rœkta korn
nema til fóðurs búpenings og þá einkum nautgripa og
setur það kornræktinni ákveðin takmörk. Nú er hafln
þróun sem leitt getur til þess að nýr atvinnuvegur,
byggður á byggrækt, skapi landsbyggðinni
vaxtarskilyrði og þjóðinni umtalsveðar tekjur.
Bœndablaðið hitti Júlíus B. Kristinsson,
framkvœmdastjóra ORF Líftœkni og forvitnaðist um
málið.
Starfsmenn ORF Liftækni við uppskeru á byggi á tilraunareit i Gunnarsholti haustið 2003. F.v. Einar Viðarsson, Bjargey A. Guðbrandsdóttir,
Soffia Hrafnkelsdóttir, Pirfhing Guðmundsson, Freygerður Steinsdóttir, Þuriður Yngvadóttir, Björn L. Örvar, Bergrós Þorgrímsdóttir, Júlíus B.
Kristinsson og Einar Mántylá.
"Prótein eru einhverjar flóknustu lífsam-
eindir er til em og einungis hægt að fram-
leiða þau í lífverum nema að um mjög litlar
próteinsameindir sé að ræða. Prótein eru
keðjur af sameindum er nefhast aminósýrur
sem ef til vill er best að lýsa með samlíkingu
við perlufestar. Eiginleikar próteinanna fara
algerlega eftir því úr hvaða aminósýrum þau
eru gerð, á hvað stað í próteininu þær eru og
hversu löng hver keðja er. Prótein eru að
grunni til gerð úr sams konar byggingar-
einingum (aminósýrum) hvort sem lífveran
er maður, dýr, baktería, veira eða planta.
Gen eru aftur á móti geymslustaður fyrir
upplýsingar lífveranna um það hvemig raða
skuli saman aminósýrunum til að mynda
tiltekið prótein. í einföldustu mynd er bein
samsvörun á milli próteins annars vegar og
gens hins vegar. Ef lífvera hefur gen sem
inniheldur tilteknar upplýsingar þá fæst pró-
tein í samræmi við það. Gen em eins og pró-
teinin að gmnni til gerð úr sams konar
byggingareiningum (kjamsýmm) hvort sem
lífVeran er maður, dýr, baktería, veira eða
planta." Júlíus segir þessar upplýsingar
skipta máli þegar fólk hugleiði um hvað
málið raunvemlega snúist - að eingöngu sé
verið að vinna með þau efni sem mannveran
og lífheimurinn er byggður á. Prótein em
viðkvæm effii, sem brotna hratt niður í
meltingarvegi manna og dýra og missa þar
með virkni sína.
Um byltingu að
rœða
"Ef við lítum á
fjárfestingar-
kostnaðinn," heldur
Júlíus áfram "þá
kosta verksmiðjur til
þess að ffamleiða eitt
prótein í núverandi
hefðbundnum kerfúm
sem byggja á bakter-
íum eða dýraffumum
milljarða eða tugi
milljarða króna.
Fjárfestinga-
kostnaður við að
ffamleiða þau í
plöntum er áætlaður
aðeins um einn tíundi
af því sem kostar að
ffamleiða þau með
eldri aðferðum. Ef
við skoðum fram-
leiðslukostnaðinn þá
áætlum við að
kostnaður tengdur
ræktuninni nemi
aðeins um 1% af því
sem hann er við
plöntulíftæknina og sameindaræktunin var
ein af þeim hugmyndum sem þá kom fram.
Árið 1999 var sett á laggimar Líftæknistofa
á Keldnaholti og stóðu Rannsóknastofnun
landbúnaðarins og Iðntæknistofnun íslands
þar að baki. Bjöm og Einar vom ráðnir til
starfa en strax á árinu 2000 kom í ljós að
þessar stofnanir fengu ekki fjárhagslegan
stuðning til þess að halda starfinu áffam. Var
þá brugðið á það ráð að einkavæða
starfsemina. Júlíus var þá rannsóknastjóri
hjá RALA en hafði einnig starfað í
einkageiranum og með nokkra starfsreynslu
þaðan hóf hann vinnu við undirbúning að
stofnun og starfsemi ORF Líftækni og þeirri
nýsköpunarvinnu sem var í deiglunni með
Birni og Einari ásamt öðrum aðstandendum
verkefnisins. Félagið tók við þessari
starfsemi af rannsóknastofnunum á árinu
2002 og em þremenningamir fyrstu starfs-
menn félagsins ásamt Þuríði Yngvadóttur.
Líftæknisjóðurinn hf. og Framtakssjóður
EFA, komu að starfseminni sem fjárfestar
árið 2002 og síðan bættust Bændasamtök Is-
lands í hópinn á liðnu vori.
Yfir 2000 milljarða
króna próteinmarkaður
"Lyfjamarkaðurinn veltir að minnsta
kosti 350 milljörðum Bandaríkjadollara á
ári. Mörg ný lyf koma á markaðinn á hverju
ári og verulegur hluti þeirra eru prótein sem
líftæknin hefur gefið færi á að framleiða nú á
síðustu tímum. Nú nemur lyfjaprótein-
markaðurinn um 30 milljörðum dollara (um
2200 milljarðar króna) af þessum 350
milljörðum dollara og gert er ráð fyrir að
hann tvöfaldist fyrir árið 2010." Júlíus segir
einnig eftirspumina eftir próteinum stöðugt
fara vaxandi og nú sé að koma í ljós að
framleiðslugetan er flöskuháls í þessum
hluta líftæknigeirans. "Þetta skiptir okkur
máli en það skiptir ekki síður máli að með
okkar tækni, sem er mjög öflug fram-
leiðslutækni á sérvirkum próteinum, er hægt
að framleiða prótein sem önnur kerfi ráða á
ekki við. Við getum auk þess framleitt pró-
tein sem þegar em á markaði á lægra verði
og þar með prótein sem menn hafa ekki
viljað fara út í ftamleiðslu á vegna þess að
ekki hefur verið tryggt að hægt væri að
framleiða þau á því verði sem að markað-
urinn er tilbúinn að greiða."
Efni sem mannveran byggist á
Júlíus segir nauðsynlegt að skýra
muninn á próteinum og genum í þessu sam-
bandi til þess að fyrirbyggja misskilning.
ræktun í bakteríum eða dýrafrumum. Hér er
því um algera byltingu að ræða." Júlíus segir
að hjá ORF sé unnið að þróun á nýrri
hreinsitækni til þess að ná þeim kostnaði
sem af hreinsuninni hlýst einnig verulega
niður. "Þannig emm við að þróa miklu
ódýrara framleiðslukerfi heldur en þau kerfi
sem hingað til hafa verið notuð."
Auóvelt að ufmarka byggið
Júlíu svarar spumingunni um af hverju
byggið hafi orðið fyrir valinu með þeim
hætti að það sé afkastamikil landbúnaðar-
planta, rætunarþekkingin til staðar og
öryggið mikið. "Afköst í byggrækt em góð
eða á bilinu þrjú til sex tonn á hektara. Við
getum einnig gefið plöntunni "fyrirmæli"
um að framleiða viðkomandi prótein ein-
ungis í fræjum og í ákveðnum fmmum en