Fákur


Fákur - 01.04.1927, Síða 6

Fákur - 01.04.1927, Síða 6
4 F Á Iv U R manna, sem hennar hafa þarfnast, og nú tvö siðastliðin sumur séð um haga og flutning á Hestamenn. megin þorra reiðhesta Reykvikinga. Skemtanir. A hverjum vetri hefir félagið haft einn skemlifund. Á sumum þeim fundum hefir M. Einarson dýralæknir flutt fræðandi erindi. — Tvær sameiginlegar skemtiferðir hefir íelagið farið; aðra til pingvalta 1925 og hina síðastliðið sumar upp að Esju. — Báðar ferðirnar voru hinar ánægjulegustu, enda höfðu flestir góða fáka. Veður var liið ákjósanlegasta og færð góð. peir undu sér langbest í hrossahóp, i högunum úti — lijá fjörugu stóði. 5 peir virtu hvcrt trvppi — og hvernig það hljóp, cg — hvort ekki leif trið í augum þess glóði. Loks þeir litu eitt, því ei líktist neitt, það var vandlega grandskoðað, valið og falað, þó væru’ eigi fjármálakjörin sem best, og dýrt væri’ að eiga hinn ágæta tiest, var aldrei um verðið hans neinu orði talað. Fundarstaðir. Flestir félagsfundir hafa verið haldnir hjá Rosenberg, en nú upp á síðkastið hafa fundir verið haldnir á Hótel Heklu. — Húsrúmið hafa gestgjafarnir látið félaginu í té án endurgjalds. Stjórn og Skeiðvallarnefnd. Formaður hefir Daníel Daníelsson verið frá (indverðu. — Ritarar: Guðm. Kr. Guðmundsson 1!)22, Óskar Clausen frá 1923 og siðan. — Gjaldkerar: Karl A. Torfason 1!)22 og ’23, Sig- urður Jónsson 1924 og síðan. — Skeiðvallar- nefnd: Sigurður Gístason og Einar E. Sæmund- sen 1922 og síðan, Jakob Havsteen 1922, Páll Andrésson 1922, porgrímur Guðmundsson 1922, Sigurður Jónsson 1923, Ólafur Magnússon 1923, Ágúst Jóhannesson 1923, Björn Gunnlaugsson 1924 og síðan, Ivarl A. Torfason 1924. Fram að aðalfundi 1925 var nefndin skipuð 5 mönnum, en síðan eiga þar sæti 3 menn. Nú tel eg mig liafa drepið á það helsta við- vikjandi félaginu, sem eg tel almenning varða, en þó má vera að mér hafi skotist yfir eitt eður annað, og má þá bæta úr þvi síðar, af mér eða öðrum. Dan. Daníelsson. Og uppeldi þurfti sá fákur að fá, sem framtíðargleðin nú bygðist á mesta. pað var ekki úr töðunni talið hvert strá, er trvppum þeim breyttu i afburða hesta. Mjólkin ekki mæld, sem mátt og sæld í fola þann settu með eldinn í augum, sem aldrei’ að fjöri né tilþrifum brást. — pað hófst milli mannsins og hestsins ást, er hélt við um æfina viðkvæmum taugum. Er tamningin hófst -— þessi lokkandi list, — bæði leikur og agi —- með skilningi unninn. Hann var ekki teygður á töttinu fyrst, uns tærasti andvari fjörsins var runninn. Lundin létta’ ei kæld, þar með listin bæld, sem ólgaði i fjörgapans vöðvum og vilja, cg vart mátti hemja í skipulags dans. — En reynt var að auka á hlaupaþol hans, gera hreyfingar snöggar, sem eldingar bylja. Og hugalt var augað um höfuðsins burð, og herslu og mýkt ná í skap hans og fætur, að hann skrikaði hvergi i ófæru urð og aldrei hann hnjósaði um dimmustu nætur. Loks var skelt á skeið væri skemtireið, og dýrðlega rættust þá draumarnir þráðir í dynjandi, svifmjúkurh vekurðarsprett. pá var ylur í sálunni, örlögin létt, — i algleyming komust þeir félagar báðir.

x

Fákur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fákur
https://timarit.is/publication/917

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.