Fákur - 01.04.1927, Side 7
F A Iv U R
5
En hófleiks og skilnings vi'Ó hestinn var gætt,
— í hvívetna vakandi festu og mildi;
og bæri við ofreið, var óhappið l)ætt,
— þeir urðu að vinum — og hvor annan skildi.
Alt af vinsemd veitt,
sem þeir væru eitt,
hver hreyfing, livert tillit hjá hestinum friða
og honum, — er einn skyld ’ans viðkvæmu sál,
sem var það ei uppgerð né atvinnumál,
sem of mörgum bröskurum þessara tíða.
— Með árunum hækkandi orðstírinn rís
um afburða hest, — blandinn öfund i köflum,
sem hleypt var i lifsnauð á örþunnan ís,
en undir svall fljótið — og liullaði í sköflum.
Lítt af gætni gjör
var sú glæfraför,
sem eldlegan vilja og öryggi fóta
til ílrasta krafði, — og helstökkið tókst,
en ástin við sigur og ánægjan jókst,
og yndi er hestláns á jörðu að njóta.
En einkum í kappreið á eggsléttri grund
hann afrekin framdi, — þá svall honum reiði,
þeir fengu að stökkva ’onum fram úr um stund
svo fram hjá þeim straukst hann, — og brá ekki
Aldrei eins og þá [skeiði.
var hann yndi að sjá
með framdreginn hálsinn og fæturna teygði,
sem foldina lömdu og skeindu’ um leið.
pað þótti’ þeim hinum ei þa^gileg reið
er þeytti ’ann grjóti og mold í þá flevgði.
Og mörg varð um æfina för þeirra fræg',
sem félagar voru og unnust til dauða.
]7eir áttu af minningum samvista sæg
af sigrum i hriðum og myrkrinu rauða.
]?egar lif við lá
fékk ’ann launað þá
’ina nákvæmu hjúkrun, sem hleraðist víða
og hóflaus var talin, — þvi sagt var um klár,
í Góulok sæist ei gamalt hár,
um gljáandi belginn hans, stælta og fríða.
hann gat ekki annað, liann átti þá bágt,
ef átti’ ’ann að láta sig ginna þær tölur.
pá var sælan seld,
þá var súrt um kveld
að ganga hjá kofanum köldum og auðum
og kumrið ei heyra, svo viðkvæmt og trygt,
og' finna’ ekki himneska hestalykt.
— ]7á var hugurinn fullur af vonum dauðum.
En það tók hann altaf samt sárast að sjá,
er sátu liann aðrir, er tökin ei kunnu.
Hann barðist við hjartað í brjóstinu þá,
en beisk niður kinnarnar tárin lians runnu.
Sjá þá liestinn h a n s
vera’ í höndum manns,
er barði’ ’ann i vonsku og var hann að gera
að vesaldar bikkju hins þrællynda manns.
Og líta sorgina í svipnum lians
var sár, sem ei gréri og — þungt var að bera.
En dauðinn var oftast er band þeirra braut.
Er lirjóstið hans þyngdist, þótt fölskvaði ei vilja,
cr farin var heilsa og fóturinn hnaut
— þeir fundu það báðir, — þeir urðu að skilja.
Hans var margoft minst,
geymd lians minning inst,
lians afreka getið með viðkvæmum vörum.
Hann vissi sitt æfinnar fegursta skeið,
þann inndæla spottann á örðugri leið,
sem eru þeir, vinirnir, saman i förum.
— Nú er framsókn í menningu fálcanna stór,
því frægðina týndu á skjótlega að rétta.
peir raða upp hestum, sem klerkum í kór,
og kveðja með skotum til verðlauna-spretta.
Latur kerru klár
fer á kostum skár
en kaldlyndir jálkar, sem knaparnir þvinga.
— Slíkt kallaðist áður fyr lullara hjakk. —-
Og næst verða framsettu frúnnar — í hnakk,
vist framtíðar liestamenn íslendinga.
Kolb. Högnason.
pótt væru i búinu þrengingar þrátt,
og það væru lagðar á gæðinginn fölur,