Fákur - 01.04.1927, Qupperneq 15
F A K U R
13
að hafa veðbanka við kappreiðarnar, eftir er-
lendri fyrirmynd. Var það gert vegna þess, að
sumarið áður voru menn þegar farnir að veðja
um flýti liesta sín í milli, og vildi Heslamanna-
félagið Fákur því þegar reyna að koma góðu
skipulagi á veðmálin og mátti segja að það tæk-
ist vonum hetur svona í fyrsta sinni. Veðui)])-
hæðirnar voru 2, 5 og' 10 krónur. Mestur gróði
á einn liest mun hafa verið 5-föld veðupphæð,
en minstur 50%. J?ó mun tap og gróði einstakra
manna hafa numið litlu. Af óskiftri veðupphæð
iivers flokks reiknaði félagið sér 15%, sem rann
til endurbóta skeiðvellinum.
II. kappreiðar sumarið 1923.
pær voru háðar sunnudaginn 1. júlí. Skráðir
voru i flokkaskrá 21 stökkhestur og komu þeir
allir á vettvang utan einn (Skjóni Valdemars á
Sóleyjarbakka, en í stað hans var skotið inn
hrúnum fola frá Sandlækjarkoti). Ákveðið var
að veita 25 kr. flokksverðlaun þeim stökkhest-
um er fljótastir yrði í sínum flokki, þó ekki
þeim liestum er aðalverðlaunin hlutu, en þau
voru hin sömu 300, 150 og 75 kr.
Veður var sæmilegt; hafði rignt dálitið um
nóttina og fram eftir deginum, svo völlurinn
var ekki eins góður og áður um vorið.
pegar dýralæknir athugaði hestana, kom það
í Ijós að Sörli Ól. M. var haltur og var hann
þá þegar dæmdur úr leik, svo stökkhestarnir
urðu 20, sem reyndir voru. Brugðið var frá
þeirri venju sem tíðkasl hafði áður, að reyna
vekringana fyrst. Var það gert vegna þess að
stökkhestar þeir, sem valdir yrðu til úrslita-
hlaups gætu jafnað sig á meðan vekringar væru
reyndir.
Stökkhestarnir voru reyndir í 4 flokkum, og
reyndist besti hlauptími 24,6 (Inga-Skjóni), en
sá lakasti 28,2 (Sandlækjar-folinn) og munaði
tæpri sek. á honum og þeim næstlakasta.
]?á var komið að vekringunum. peir voru 11,
og reyndir í 3 flokkum. pótti þeim takast með
hesta móti, þótt enginn næði þeim hraða sem
áskilinn var til I. verðl. Af þessum 11 hestum
runnu 6 sprettfærið án þess að fatast. Best og
fegui’st þótti Stígandi skeiða, var hann 26,4 sek.
Næst bestum skeiðtíma náði Sleipnir, 27,1; þá
Baldur, 27,8; Fluga og Hriki 28,2 og Fjósi
Knapinn Pétur Þorgrímsson á Sörla.
29,6. II. og III. verðl. (150 og 75 kr.) voru dæmd
Stíganda og Sleipni.*)
pá voru valdir 12 stökkhestar til úrslita-
si^retts og þeir reyndir í tveim flokkum. í fyrra
fl. varð fyrstur Skuggi frá Eyvindarmúla á 25,4,
næstur honum Blesi Sig. Gísla, 25,5; Smyrill
Ptlurs Magnússonar, 25,7; næstir honum í þess-
ari röð: Hrappur, Eldur Höskuldar Eyjólfss.
og Kolskeggur Sæm. Gíslasonar, en hlauptimi
þeirra var ekki skráður. Mörgum Ieist vel á
Múla-Skugga og þótti hann vel gera, að halda
vellinum í tveim sperttum og vera þó ekki nema
6 v. og óharðnaður.
í síðari fl. voru mestu hlaupagammarnir,
eins og kom á daginn. par varð enn fyrstur
Inga-Skjóni á 24 sek.; Auðsholts-Stjarni, 24,4;
en næstir honum í einni hendu Hrafn, Flekkur
og Smári, allir með sama tíma 24,5, og treystist
dómnefnd ekki að gera upp á milli þeirra, en
langseinastur varð Loki, 25,2 sek. I. og II. verð-
laun voru dæmd Skjóna og Stjarna, en um III.
verðl. voru látnir þreyta, þeir þrír, sem jafn-
ir urðu. Varð þá Hrafn fyrstur, 24; Smári, 24,5
og Flekkur 24,7 sek. Að ekki náðist betri hlaup-
’ Til fróðleiks má geta þess, að síSar um daginn
voru 4 þessara gœSinga reyndir saman. SkeiSaSi þá
Stígandi sprettfæriS á 25,4, I-Iriki 26,5, Ealdur 27,3
sek., en Fluga hrökk upp.