Fákur


Fákur - 01.04.1927, Side 21

Fákur - 01.04.1927, Side 21
F Á Iv U R 19 II. flokkur, 1. júni 1925. Fremstur er Go'ði og j)á Reykur. Hæringur og Gráni lengst til vinstri. Hinsvegar fanst dómnefnd, eftir atvikum, ekki rétt aó láta slíka ómensku bitna á hestinum og dæmdi Stjarna þvi veóféð. Hlauptími liinna hestanna þriggja var 25,8, 25,9 og 26 sek. I II. fl. keptu 5 liestar þar varð Goði hlutskarp- astur, 24,2, Reykur Jóns Guðnasonar, 24,3, Nasi þorgeirs frá Grafarhakka, 24,8, Ilæringur Dan. Daníelssonar, 24,9 og síðastur Gráni Jóns Árna- sonar framkvstj. 25,2. pá var nú komið að þeim flokknum, sem að sér dró aðalathygli áhorfenda, enda heyrðist ýmsu spáð um sprettinn þann. Allir vissu að þarna voru saman komnir fljótustu hestamir í það sinn, en um hitt voru menn ekki sammála, hver mundi sigra á sprettinum. Héldu margir að Sörla gamla mundi erfiðlega veita að hafa í fullu tré við þá yngri, sem við hann áttu að ke])])a. pó fóru svo leikar að Sörli ])ar sigur af hólmi á 23 sek. Næstur var Skjóni, með hausinn framar en Mósi, og lilauptími beggja 23,2. Skuggi síðastur nieð 23,4 sek. 1 IV. fl. keptu 5 hestar. par varð Tvistur að eins framar en Hafnar- fjarðar-Sörli; hlauptími heggja 24,2 sek., þá Rlesi og Hrafn með sama hlauptíma, 24,3, og siðastur Rauður H. Andersen, 24,4 sek. Vekringar voru 7, sem skráðir voru í flokkaskrá og komu þeir á vettvang utan einn (Jarpur Theódórs Siggeirssonar, en á vegum Höskuld- ar Eyjólfssonar). Gerðu ýmsir sér heldur góðar von- ir um að skeiðið mundi fara sæmi- lega, enda hafði sumum þessum gæð- ingum tekist allvel á æfingum undan- farin kvöld. Einkum voru það þeir: Hörður, Baldur og Sjúss úr Hafnar- firði, sem menn væntu að þrífa mundu lallega til. Skeiðinu lauk svo, að einir tveir lágu á hreinum kostum marka milli, en þeir gerðu það líka með prýði. pað var Sjúss 24,8 og Baldur 25 sek., báðir úr fyrra fl. Með þeim keptu Hörður og Sindri Eyjólfs Gísla- sonar. — Efstabæjar-Vindur og Mið- dals-Sprettur, sem háðir voru í síðara flokki, voru látnir keppa aftur vegna veðmál- anna og héldust þá háðir niðri. Vindur 26,2 og Sprettur 26,8 sek. Til úrslitahlaups voru valdir 8 hestar og keptu þeir i tveim flokkum. í fyrra fl. hafði Inga-Skjóni að eins hetur en Mósi, hlauptími beggja 23,6 sek. Goði 23,7. Fjórði hesturinn var Stjarni frá Gullberast., en á miðjum velli hrast hnakkgjöðin, svo að knap- inn (porst. Villijálmsson) féll af baki. Ivom Stjarni því ekki til greina. I síðari fl. varð Sörli Ól. M. hlutskarpastur 23,2, þá Skug'gi 23,3, Tvistur 23,4 og Hafnar- ljarðar-Sörli 23,7 sek. Af þessum 8 hestum valdi svo dómnefndin 5 fljótustu liestana: Skjóna og Mósa úr fyrra fk, en Sörla Ól. M., Skugga og Tvist úr síðari fl. og áttu þessir útvöldu að keppa til þrautar um verðlaunin. peim s])retti lauk svo að Sörli gamli ekki að eins reif sig fram úr öllum hestunum á miðj- III. flokkur, 1. júní 1925. Sörli lýkur spretti. Inga-Skjóni og Mósi aftar; Skuggi aftastur.

x

Fákur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fákur
https://timarit.is/publication/917

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.