Fákur


Fákur - 01.04.1927, Síða 22

Fákur - 01.04.1927, Síða 22
20 F Á K U R um velli og kom lang fyrstur að marki, heldur lét hann sér ekki minna nægja en að setja n ý 11 m e t, 22,6 sek. Næstur var Skuggi 23 sek., Mósi 23,1, Skjóni 23,2 og Tvislur 23,4 sek. Voru verð- launin dæmd Sörla, Skugga og Mósa eftir þeirri röð sem þeir komu að marki. Margir dáðust að Sörla gamla og þótti hann drjúgur, 16 vetra karlinn, að halda vellinum í þrem sprettum fvrir alkunnum og viðurkend- um hlaupagörpum á léttasta skeiði. En liins má lika geta eiganda Sörla til mikils lofs, að eng- inn æfir liesta sína betur en hann, eða sýnir meiri áhuga í því cfni. pað þotti held- ur tíðindum sæta, að sjá í hópi knapanna ung- lingsstúlku, Iviást- björgu porvarðs- dóttur. pótti hún bera svo lang- samlega af öllum knöpunum um prúða reiðmensku, að dómnefnd gerði aðtillögu sinni að henni vrði veitt í viðurkenningarskyni einhver lítilsháttar þóknun, og urðu það 25 kr. UMdirbúningur næstu kappreiða. pegar umræður hófust um næstu kappreið- ar voru l’lestir á einu máli um það, að hafa þær að eins einar. Hins vegar komu fram ýmsar til- lögur um hvað lielst mundi gerlegt til þess að auka þátttöku kappreiðahesta utan úr sveitum landsins. Varð þá endanlega að samkomulagi, að næstu kappreiðar skyldu háðar 3 daga í röð, 3., 4. og 5. júnímánaðar n.k., og verðlaunum lieitið sem hér segir: Dagana 3. og 4. júlí 100, 50 og 25 kr. fyrir hvorttveggja, stökk og skeið. pó gátu sömu liestar ekki kept um verðlaun þessi nema ann- an daginn. Sunnudaginn 5. júlí skyldu svo aðalkappreið- arnar háðar og verðlaun þá 300, 100 og 50 kr. auk 200 kr. handa þeim hestinum (á stökki eða skeiði), er nýtt met setti. pann dag yrðu og veitt flokksverðlaun 15 kr. eftir sömu reglum og áður. — Var þetta svo auglýst með mánað- ar fyrirvara i öllum helstu vikublöðum landsins. En þrátt fyrir það. þó að hér væri til fleiri og Iiærri verðlauna að vinna en áður,* reyndist þátttakan þáð siæleg, áð félagið sá þess en'gan kost að kappreiðarnar stæðu nema einn dag. Enda fóru svo leikar, þrátt fyrir dugnað og at- beina ýmsra góðra félagsmanna, að ekki tókst að smala saman nenia 24 hesium, senr skráðir voru í flokkaskrá. Hinsvegar var látið standa við það sama og auglýst liafði ver- ið um verðlaun þau, er keppa skyldi um aðal- kappreiðadaginn. At' þessum 24 hestum voru 17 skráðir á stökki, en 7 á skeiði. Af stökkhestunum voru 5 austan yf- ir fjall og einn úr Borgarfirði. En vekringarnir úr Reykjavík og nágrenninu, nema einn, sem var hér af tilviljun, en álti heima norður í Húnavatnssýslu. Kappreiðar 5. júlí 1925. pegar á vettvang kom kappreiðadaginn, og dýralæknir athugaði hestana, kom í Ijós að einn vekringanna var haltur (Sjúss úr Hafnarfirði) og hann þá dæmdur frá að keppa. Voru það mörgum vonbrigði, því að hestur sá var að sunna áliti snjallastur þeirra gæðinga, er þreyta áttu i það sinn. I I. fl. stökkhestanna var Rlesi Sig. Gíslas. langfljótastur, 25,2 sek., en lakastur lilauptimi í þeim flokki 26,6 sek. (Fjósi Theódórs bakara). I II. fl. vann Brana frá Sólheimum með haus- inn framar en Örn, hlauptími beggja 25 sek. Hlauptími hinna tveggja var 25,4 (Blakkur) Stcfáns frá Galtafelli) og 26,5 (Sóti Magnúsar dýralæknis). ’ VerðlaunaupphæS sú, sem heitið var að veita, nam samtals 1700 kr. Síðari úrslitaflokkur, 1. júní 1025. Sörli og Skuggi samhliða, Tvistur aftar; Hafnarfj-Sörla sér að eins á í þvrpingunni til vinstri.

x

Fákur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fákur
https://timarit.is/publication/917

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.