Tónlistin - 01.11.1943, Síða 7

Tónlistin - 01.11.1943, Síða 7
TÓNLISTIN 5 klarínetta, horn, fiðla, mandólín. Síð- ara hópinn skipa: gítar og lúta. Lag- lína og undirleikur sameinast svo hvorttveggja í )ujög snotru hljóð- færi: ferðaharmónikunni eða skóla- harmónikunni; þessi litla harmónika er aðeins einföld, með nótnaborði öðrum megin eins og á píanói eða slofuorgeli, og er mikill munur á henni og liávaðasamri danzharmón- iku. Allir, sem þekkja nóturnar á píanói eða stofuorgeli, geta því með htilli aukafy rirhöfn (bassarnir) lærl að leika á skólahannóniku. Aður fyrr var hlokkflaulan algengl ldjóðfæri, og má segja, að lnin hafi nú verið endurvakin til þess að skipa aftur sæti sitt í hinu vaknandi söng- lífi heimilisins og leggja hornstein- inn að almennri tónlistariðkun. Blokkflautan hefir ótrúlega stórt tónsvið, sem nær yfir tvær áttundir (oktövur) og marga hálftóna. Til eru líka stærri flautur, sem ná vfir í þriðju áttund og geta framleitt alla milli-hálftóna (krómatískar). Næsta slig litlu blokkflautunnar er svo hið lengra og þvngra form hennar, grunnform hinnar núverandi kon- sertflautu. Sú flaututegund var al- þekkt á 16. og 17. öld (endurreisnar- tímabilið og barok-timinn). Konung- ar og aðrir þjóðhöfðingjar léku gjarna á flautu í tómstundum sín- um (Friðrik mikli Prússakonungur var t. d. ágætur þverflautuleikari og samdi jafnvel sjálfur tónsmiðar fyr- ir þetta hljóðfæri). Upp úr 1750 fer flautan sem )notkunarhljóðfæri að hreyta um mynd. Fram til þess tima hafði verið hlásið í gegn um munn- stykki, sem sett var á annan enda hennar, en nú verður vinsælasta flautuformið þverflauta, sem blásið er i gegn um op á hliðinni. Blokkflaulan er, eins og áður er sagt, mjög aðgengilegt hljóðfæri. Hinir ýmsu tónar hennar myndast með aðeins sjö fingragripum á fram- hlið og einu yfirgripi fyrir þumal- fingur vinstri handar á hakhlið. En sá, sem stundar liana með alúð, undr- ast hinn fágaða og göfnglega tón hennar, sem horinn er uppi af fín- legum sérkennileik, og furðar sig á liinni merkilegu laggnótt, sem hún hýr yfir. Blokkflautur eru smiðaðar i ýmsum stærðum og með ólíku radd- sviði. Þegar á 16. öld voru til sópran-, tenór- og alt-flautur, og á 18. öld bætist bassa-flautan við, sem er um þriggja feta löng. Fyrir 10—20 árum lá hljóðfæri þetta enn í algjörri glevmsku, en nú er hlokkflautan smám saman farin að ryðja sér til rúms, þólt ekki sé hún að fullu aftur orðin hlutgeng. í söngtímum fjöl- margra barnaskóla erlendis er börn- unum kennt að handleika blokk- flautu, svo framarlega sem foreldr- ar þeirra vilja verja svo sem tveim- ur til tíu krónum eftir gæðum til kaupa á hljóðfæri. Á hinn alúðar- fyllsta og noladrýgsta hátl veitir hún jafnvel — eins og ég skýrði frá — ólagvissum börnum greiðan aðgang að tónlistinni og ómetanlega ánægju af iðkun hennar. Ég hlýddi eitt sinn á tónlistar- kennslu í þýzkum þorpsskóla. Ég gleymi seint hinum gleðihjarmandi harnsandlitum, þegar litlu fingurnir gátu á flautunni hreinlega og þar að auki tviraddað komizt fram úr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tónlistin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.