Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 7
TÓNLISTIN
5
klarínetta, horn, fiðla, mandólín. Síð-
ara hópinn skipa: gítar og lúta. Lag-
lína og undirleikur sameinast svo
hvorttveggja í )ujög snotru hljóð-
færi: ferðaharmónikunni eða skóla-
harmónikunni; þessi litla harmónika
er aðeins einföld, með nótnaborði
öðrum megin eins og á píanói eða
slofuorgeli, og er mikill munur á
henni og liávaðasamri danzharmón-
iku. Allir, sem þekkja nóturnar á
píanói eða stofuorgeli, geta því með
htilli aukafy rirhöfn (bassarnir) lærl
að leika á skólahannóniku.
Aður fyrr var hlokkflaulan algengl
ldjóðfæri, og má segja, að lnin hafi nú
verið endurvakin til þess að skipa
aftur sæti sitt í hinu vaknandi söng-
lífi heimilisins og leggja hornstein-
inn að almennri tónlistariðkun.
Blokkflautan hefir ótrúlega stórt
tónsvið, sem nær yfir tvær áttundir
(oktövur) og marga hálftóna. Til eru
líka stærri flautur, sem ná vfir í
þriðju áttund og geta framleitt alla
milli-hálftóna (krómatískar). Næsta
slig litlu blokkflautunnar er svo hið
lengra og þvngra form hennar,
grunnform hinnar núverandi kon-
sertflautu. Sú flaututegund var al-
þekkt á 16. og 17. öld (endurreisnar-
tímabilið og barok-timinn). Konung-
ar og aðrir þjóðhöfðingjar léku
gjarna á flautu í tómstundum sín-
um (Friðrik mikli Prússakonungur
var t. d. ágætur þverflautuleikari og
samdi jafnvel sjálfur tónsmiðar fyr-
ir þetta hljóðfæri). Upp úr 1750 fer
flautan sem )notkunarhljóðfæri að
hreyta um mynd. Fram til þess tima
hafði verið hlásið í gegn um munn-
stykki, sem sett var á annan enda
hennar, en nú verður vinsælasta
flautuformið þverflauta, sem blásið
er i gegn um op á hliðinni.
Blokkflaulan er, eins og áður er
sagt, mjög aðgengilegt hljóðfæri.
Hinir ýmsu tónar hennar myndast
með aðeins sjö fingragripum á fram-
hlið og einu yfirgripi fyrir þumal-
fingur vinstri handar á hakhlið. En
sá, sem stundar liana með alúð, undr-
ast hinn fágaða og göfnglega tón
hennar, sem horinn er uppi af fín-
legum sérkennileik, og furðar sig á
liinni merkilegu laggnótt, sem hún
hýr yfir. Blokkflautur eru smiðaðar
i ýmsum stærðum og með ólíku radd-
sviði. Þegar á 16. öld voru til sópran-,
tenór- og alt-flautur, og á 18. öld
bætist bassa-flautan við, sem er um
þriggja feta löng. Fyrir 10—20 árum
lá hljóðfæri þetta enn í algjörri
glevmsku, en nú er hlokkflautan
smám saman farin að ryðja sér til
rúms, þólt ekki sé hún að fullu aftur
orðin hlutgeng. í söngtímum fjöl-
margra barnaskóla erlendis er börn-
unum kennt að handleika blokk-
flautu, svo framarlega sem foreldr-
ar þeirra vilja verja svo sem tveim-
ur til tíu krónum eftir gæðum til
kaupa á hljóðfæri. Á hinn alúðar-
fyllsta og noladrýgsta hátl veitir hún
jafnvel — eins og ég skýrði frá —
ólagvissum börnum greiðan aðgang
að tónlistinni og ómetanlega ánægju
af iðkun hennar.
Ég hlýddi eitt sinn á tónlistar-
kennslu í þýzkum þorpsskóla. Ég
gleymi seint hinum gleðihjarmandi
harnsandlitum, þegar litlu fingurnir
gátu á flautunni hreinlega og þar
að auki tviraddað komizt fram úr