Tónlistin - 01.11.1943, Síða 12

Tónlistin - 01.11.1943, Síða 12
10 TÓNLISTIN of lítið úr frumsmekk hvorstveggja. Hinn þroskaðri smekkur kemur með tíð og tíma. En þá skyldu menn heldur ekki gleyma því, að eyrun geta vanizt ýmsu miður liollu ekki síður en lungan, sem eitursins vegna getur þólt tóbak og annað slíkt góm- sætast allra rélta, þótt Ijarnstungan þoli ekki að snerta það. Sem sagt, það er hætlara við því, að við svíkjum lilustirnar en að þær sviki okkur. Þá er loks formið eða heildarsvipur lagsins, vaxtarlag mætti nærri kalla það, — hversu manni geðjast að setningaskipun og setningamótum. I stuttu máli, hve skýra persónu lagið dregur upp fyrir hlustandanum sem sjálfstætt tónverk. I smærri og stærri verkum er formið mjög tengt lagrænni fegurð, og í þvi felst eink- um skáldskapar-gildi tónverksins, og í þvi liggja þeir miklu, táknrænu möguleikar, sem tónlistinni eru eig- inlegir. En eins og ég liefi þegar tek- ið fram, geta menn sízt tileinkað sér þessa hlið tónlistarinnar, og ekki til neinnar lilítar fyrr en eftir mikla viðkynningu og jafnvel sérþekkingu í þessum efnum. En áhrif formsins verka á menn meira og niinna fyrir það. Þelta er að vísu mjög ófullnægj- andi skýring á gervi listarinnar, eins og hún birtist í tónum, en gæti þó máske orðið einhverjum til skiln- ingsauka og umhugsunar um list- ræn efni. En nú langar mig til að athuga, með hvaða liætti tónlistin grípur um sig í hugum olckar, og hvaða sálrænt og þroskalegt gildi hún getur liaft fyrir þá, sem veita henni viðtöku. IV Við segjum oft um liitt og þetta, að við látum það fara inn um annað eyrað og út um, hitt, þegar um mælt mál er að ræða. Við heyrum fleipur, sem við teljum okkur óviðkomandi, og gleymum því óðar. Við hlustum jafnvel á ræðu eða lesum ritgerð með sama árangri. Sé ekki hin visvitandi eftirtekt með til hjálpar eða skyn- semin viðlátin lil þess að tileinka sér orðin samstundis, tollir ekkert í okkur. Viðurkenning lieilans er skilningur og aðdáun. Hann verður að innhyrða það, sem liann lieyrir, eftir skynsamlegum leiðum, og helzt að verða þvi annaðhvort sam- dóma eða ósamdóma, svo að hann geti trúað minninu fvrir því. En þegar listin, og þá sérstaklega tón- listin, kemur til sögunnar, er þessu annan veg háttað, því að hún er lisl hjartans en ekki heilans. Viðurkenn- ing lijartans er hrifni, og hjartað innbyrðir álirifin eftir vegum tilfinn- inganna. Skynsemin kemur þar yfir- leitt lítið nærri, og her ekki að lasta það. Því að engum er ljósara en tón- listarmönnum, að tónverk, sem eru óaðfinnanleg frá skynsamlegu sjón- armiði, gela verið algerlega sálarlaus samsetningur, en aftur önnur, sem skynsemin dæmir stórgölluð, geta verið hreinustu gimsteinar. í algengri merkingu er tónlistin ekki „skynsamleg“ (vitræn), og kannske er það meðfram þessvegna, að við getum ekki varizt áhrifum hennar, jafnvel þótt við enddega vildum svo. Ég efast ekki um, að margir hafi veitt því eftirtekt, er þeir heyrðu í fyrsta slcipti lag sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tónlistin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.