Tónlistin - 01.11.1943, Síða 15

Tónlistin - 01.11.1943, Síða 15
TÓNLISTIN 13 ar, annar góður en hinn illur. Vegna þess að jazzinn hefir áhrif á menn- ina, og af því að hann grípur um sig eftir sömu leiðum og á sama hátt og fögur tónlist í sálum okkar, a. m. k. á vissu þroskastigi, verður ekki hjá því komizt að kalla liann list, en illa list og óholla, af því að áhrifin eru ill og skaðvænleg. Það er margsannað, að músíkalskt fólk, sem verulega lýtur áhrifum jazzins, verður ekki aðeins óhæft til að túlka góða tónlist, heldur er því einnig um megn að njóta góðr- ar tónlistar. í rauninni er þetta fólk ekki lakara en annað fólk; en áhrif jazzins eru svona sterk. Framhjá þessu verður aldrei hægt að ganga. Listin er andleg fæða og verkar á sálina eins og fæðan verkar á líkam- ann. Næringargildi lislarinnar má skipta í þrjá flokka, ef innihalds- snauð list er talin með, af því að gervi hennar er listrænt: 1) Góð eða sönn list þroskar mann- inn og gerir allar línur í skapgerð Iians skýrari og stefnufastari. Sá, sem hefir tileinkað sér hana, verður hrifnæmari fyrir allri fegurð og yfir- leitt öllu. Hann verður skilnings- gleggri gagnvart öðrum, hreinlynd- ari, lítillátari og einlægari. Sönn list er því holl og kröftug sálarfæða. 2) Innihaldssnauð list er áhrifalaus að öðru en þvi, að lmn devfir smekk manna fyrir allri listrænu. Hún er því einskonar andlegur horvaldur. 3) 111 og ósönn list hefir vanþrosk- andi áhrif á skaphöfn og siðferði. Hún veldur tómleika og eirðarleysi, því að sú gleði sem hún veitir er lilið- stæð við hlátur, sem vakinn er með kitlum og jafnósönn. Hún er eins- konar kvalastillandi meðal við þeim andlegu eftirköstum, sem stafa af neyzlu hennar; auk þess útilokar hún áhangendur sína frá þeim unaði, sem felst í því að njóta sannrar listar; en þeirri list mætti einna helzt líkja við þá sælutilfinningu, að finna sig um- vafinn móðurörmum lífsins sjálfs. Það, sem ég svo að endingu vildi sérstaklega festa ykkur í minni, er þetta. í fyrsta lagi: Hugsið ekki um tónlistina sem einhvern galdur, langt fyrir utan ykkar skilningssvið, því að ekkert er mannlegra en hún, og þið getið notið hennar cf þið aðeins viljið. Hlustið bara með athygli og samúð! Og þið munuð smátt og smátt finna áhrifin og læra að meta þau. I öðru lagi: Festið ykkur í minni þau fjögur fegurðareinkenni, sem ég leit- aðisl við að skýra liér að framan, og reynið af fremsta megni að fylgja einhverju þeirra eftir, þegar þið hlust- ið á tónlist. Látið ykkur svo dreyma eftir vild, og hlustið eins oft og þið getið á sama tónverkið. I þriðja lagi: Veitið nána athygli þeim tónhend- ingum, sem hrifa ykkur mest, og reynið að rifja þær upp eftir á. Það skerpir næmleikann fyrir næsta tón- verki, sem þið hlustið á. Og í fjórða og síðasta lagi: Tónverkin eru mis- jafnlega holl. Hugleiðið því þau áhrif, sem tónverkið hefir á vltkur, bæði meðan það stendur yfir og eins eftir á. hvernig ykkur líður undir því og livað það skilur eftir. Sækizt svo eft- ir að hlusta á þau tónverk, sem ykk- ur virðast hafa hezt áhrif á ykkur og skilja mest eftir. Sneiðið hjá hin- um, en þó ekki fyrr en þið hafið heyrt þau nægilega oft til þess að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tónlistin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.