Tónlistin - 01.11.1943, Síða 19

Tónlistin - 01.11.1943, Síða 19
TONLISTIN 17 1870, og Sálmasöngsbók með þremur röddum,, Káiipmannahöfn 1878. Framan við þá bók er ævisaga Pét- urs. Hina einrödduðu sálmasöngsbók frá 1861 telja ýmsir fræðimenn ein- bverja merkustu bók, er út hefir komið á sviði íslenzks kirkjusöngs, enda er bún bvggð upp af margra ára erfiði og ósegjanlegri elju og vand- virkni. Það var einmitt þessi bók, sem bratt 'af stað almennri byltingu í sönglist okkar Islendinga. Jónas Helgason dómki rkjuorganisti Með Jónasi Helgasyni befst nýtt tímabil í söngsögu landsins á sviði bins veraldlega söngs — alþýðu- söngsins. Gömlu þjóðlögin og tví- söngurinn voru að smáhverfa út í móðu fortíðarinnar. „Nýi“ söngur- inn var að sönnu þegar farinn að flvtjast inn í landið frá nágranna- þjóðunum, en hér voru engar nótna- bækur til á okkar tungu, er fjölluðu um veraldlegan söng, skýrðu tilgang bans og birtu boðskap hans. A sviði kirkjusöngsins hinsvegar og söng- mála í landinu yfirleitt munu rit Péturs Guðjolmsens •— Messusöngs- bókin 1861 og Leiðarvísir bans 1870 — ásamt kennslu lians, hafa átt mestan þátt í byllingu þeirri, er hér fór fram á vettvangi tónlistarinnar á seinni hluta 19. aldar. í efnum ver- aldlegs söngs var eingöngu stuðzt við erlend söngrit. 18. öldin liafði litlu bætt við söngþroska okkar, og ])á bafði aðeins eilt veraldlegt lag verið prentað úti í Kaupmannahöfn í islenzku rili uudir textanum Bý ég sveita sóknum í. Kom það út í 8. bindi Lærdómslistafélagsins 17881). Er það fyrsta finnanlegt lag í íslenzkum. útgáfum, sem prentað er með nútíðarnótnamerkjum. Aður en Jónas Helgason lók við organistastarfinu við dómkirkjuna 1877, sem bann gegndi til 1903, var bann orðinn þjóðkunnur maður bæði af hinu frumsamda lagi sínu And- varp, er birtist i Gönguhrólfi 1872 (það var fyrsta veraldlegt lag, frum- samið af íslendingi, er prentað kom fyrir sjónir almennings) - og ekki síð- ur af ritum sínum, Söngreglur 1874 og þjóðhátíðarhefti sínu, Söngvar og kvæði 1875. Bæði þessi rit voru út gefiu af söngfélaginu Harpa, er Jón- as stofnaði og stjórnaði. En þegar hann tók við organistastarfinu og bóf mjög umfangsmikla söngkennslu, sá hann, að meira þurfti með ef duga skyldi. Tók hann þá af alvöru til við útgáfustarfsemi sína, studdur af ráðum og dáðum skáldsins Stein- gríms Thorsteinssonar. Verk þeirra samberjanna áttu ekki lítinn þátt í því að móta hugsanalíf hinnar vax- andi æsku í landinu og skapa þá menningu, er þjóðin bjó að um langt árabil. Efast ég ekki um, að enn þann dag í dag muni ýmsir núlifandi, bæði karlar og konur, geta viður- kennt, að þeim báðum eigi þeir ó- goldnar skuldir að gjalda. Á árunum 1877—88 gaf Jónas út 6 befti af Söngvum og kvæðum auk tveggja sálmalagahefta, I og II 1878 1) Eftir tæpa öld kemur þetta sænska þjóðlag svo aftur út í 3. hefti af Söngv- um og kvæðum undir þýðingu Jónasar Hallgrímssonar, Líti ég um loftin blá, og síðan í íslenzku söngvasafni, II. hefti, 1916.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tónlistin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.