Tónlistin - 01.11.1943, Page 21
TÓXLISTIN
19
og munu nú liggja fvrir um 60 um-
sóknir víðsvegar að.
Kórar þeir, sem söngmálastjóri
hefir kennt og ýmist starfsbundið,
stofnað eða skipulagt, telja nú sara-
anlagt með organistum og söngstjór-
um 434 meðlimi. En kórarnir eru
þessir:
1. Kirkjukór Akureyrar.
Organisti: Jakob Tryggvason.
(Úrv. úr Kantötukór Akureyrar).
2. Kirkjukórinn, Akranesi.
Organisti: Bjarni Bjarnason.
3. Barnakirkjukórinn, Akranesi.
Organisti: Bjarni Bjarnason.
4. Hallgrímskirkjukór, Reykjavík.
Organisti: Páll Halldórsson.
5. Breiðabólsstaðarkirkjukór,
Fljótshlíð.
Organisti: Þórbildur Þorsteinsd.
Söngstjóri: Ólafur Túbals, Múla-
koti.
6. Hlíðarenda-kirkjukór.
Organisti: Þóhildur Þorsteinsd.
Söngstjóri: Ölafur Túbals.
7. Neskirkjukór, Reykjavík.
Organisti: Jón Isleifsson.
8. Laugarnesskirkjuk'ór, Reykjavík.
Organisti: Kristinn Ingvarsson.
9. Kirkjukór Borgarness.
Organisti: Unnur Gisladóttir.
Söngstjóri: Halldór Sigurðsson.
10. Sunnukórinn.
(Ivirkjukór Isafjarðar).
Organisti: Jónas Tómasson.
11. Ólafsvíkur-kirkj ukór.
Organisti: Kristjana Sigþórsd.
12. Hellna-kirkjukór.
Organisti: Finnbogi G. Láruss.
13. Hofs-kirkjukór, Skagafirði.
Organisti: Pála Pálsd., Hofsósi.
Baldur Andrésson:
Franz Liszt
Franz Liszt er faeddur 22. okt.
1811 i Ungverjalandi. Faðir hans var
ráðsmaður hjá Esterhászy fursta.
Tónskáldið Haydn hafði um tíma ver-
ið söngstjóri hjá þessari sömu fursta-
ætt. Faðirinn var ungverskur að ætt,
en móðirin þýzk. Faðir lians veitti
honum fyrstu tilsögn i píanóspili,
en ungverskir aðalsmenn tóku sig
saman um að kosta hann til frekara
14. Kirkjulcór Sauðárkróks.
Organisti: Eyþór Stefánsson.
Undirleikari við samsöng: Sig-
ríður Auðuns.
15. Kirkjukór Miklabæjar, Skagaf.
Organisti: Rögnvaldur Jónsson,
Flugumýrahvammi.
16. Kirkjukór Keflavíkur.
Organisti: Friðrik Þorsteinsson.
17. Odda-kirkjukór, Rangárvöllum.
Organistar: Anna Bjarnadóttir,
Bogi Tborarensen, Kirkjubæ.
18. Víkur-kirkjukór, Mýrdal.
Organisti: Sigurjón Kjartansson.
Undirleikari við samsöng: Jón
Þorvarðsson.
19. Kirkjukór Stykkisbólms.
Organisti: Guðríður Magnúsd.
Söngstjóri: Jón Ó. G. Eyjólfsson.
20. IÝirkjukór Hólmavíkur.
Organisti: Finnur Magnússon.
Söngstjóri: Tómas Brandsson.
[Það þarf tæplega að geta þess, að
allir þessir kirkjukórar eru blandaðir
kórar nema annað sé tekið fram
(barnakór)].