Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 21

Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 21
TÓXLISTIN 19 og munu nú liggja fvrir um 60 um- sóknir víðsvegar að. Kórar þeir, sem söngmálastjóri hefir kennt og ýmist starfsbundið, stofnað eða skipulagt, telja nú sara- anlagt með organistum og söngstjór- um 434 meðlimi. En kórarnir eru þessir: 1. Kirkjukór Akureyrar. Organisti: Jakob Tryggvason. (Úrv. úr Kantötukór Akureyrar). 2. Kirkjukórinn, Akranesi. Organisti: Bjarni Bjarnason. 3. Barnakirkjukórinn, Akranesi. Organisti: Bjarni Bjarnason. 4. Hallgrímskirkjukór, Reykjavík. Organisti: Páll Halldórsson. 5. Breiðabólsstaðarkirkjukór, Fljótshlíð. Organisti: Þórbildur Þorsteinsd. Söngstjóri: Ólafur Túbals, Múla- koti. 6. Hlíðarenda-kirkjukór. Organisti: Þóhildur Þorsteinsd. Söngstjóri: Ölafur Túbals. 7. Neskirkjukór, Reykjavík. Organisti: Jón Isleifsson. 8. Laugarnesskirkjuk'ór, Reykjavík. Organisti: Kristinn Ingvarsson. 9. Kirkjukór Borgarness. Organisti: Unnur Gisladóttir. Söngstjóri: Halldór Sigurðsson. 10. Sunnukórinn. (Ivirkjukór Isafjarðar). Organisti: Jónas Tómasson. 11. Ólafsvíkur-kirkj ukór. Organisti: Kristjana Sigþórsd. 12. Hellna-kirkjukór. Organisti: Finnbogi G. Láruss. 13. Hofs-kirkjukór, Skagafirði. Organisti: Pála Pálsd., Hofsósi. Baldur Andrésson: Franz Liszt Franz Liszt er faeddur 22. okt. 1811 i Ungverjalandi. Faðir hans var ráðsmaður hjá Esterhászy fursta. Tónskáldið Haydn hafði um tíma ver- ið söngstjóri hjá þessari sömu fursta- ætt. Faðirinn var ungverskur að ætt, en móðirin þýzk. Faðir lians veitti honum fyrstu tilsögn i píanóspili, en ungverskir aðalsmenn tóku sig saman um að kosta hann til frekara 14. Kirkjulcór Sauðárkróks. Organisti: Eyþór Stefánsson. Undirleikari við samsöng: Sig- ríður Auðuns. 15. Kirkjukór Miklabæjar, Skagaf. Organisti: Rögnvaldur Jónsson, Flugumýrahvammi. 16. Kirkjukór Keflavíkur. Organisti: Friðrik Þorsteinsson. 17. Odda-kirkjukór, Rangárvöllum. Organistar: Anna Bjarnadóttir, Bogi Tborarensen, Kirkjubæ. 18. Víkur-kirkjukór, Mýrdal. Organisti: Sigurjón Kjartansson. Undirleikari við samsöng: Jón Þorvarðsson. 19. Kirkjukór Stykkisbólms. Organisti: Guðríður Magnúsd. Söngstjóri: Jón Ó. G. Eyjólfsson. 20. IÝirkjukór Hólmavíkur. Organisti: Finnur Magnússon. Söngstjóri: Tómas Brandsson. [Það þarf tæplega að geta þess, að allir þessir kirkjukórar eru blandaðir kórar nema annað sé tekið fram (barnakór)].
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.