Tónlistin - 01.11.1943, Qupperneq 26

Tónlistin - 01.11.1943, Qupperneq 26
24 TÓNLISTIN Hallgrímur Helgason: Margraddaðor söngur á frumskeiði Fyrsti söngur allra þjóða hefir ein- att byrjað sem einraddaður söngur. Hinn lieiðni söngur er allur einradd- aður, og hið fyrsta þúsund ára tíma- bil kristninnar bætir litlu við fornar gullfallega kvæði Gríms, þá setur mann hljóðan. Tæplega verður sagt, að þessi niðurstaða beri vitni þrá Jónasar eða gleði þeirri meðal þjóð- arinnar, sem vart varð um aldamót- in. Vert er að hafa alveg sérstaklega í liuga, að þetta kvæði Gríms er ör- ugg sönnun um ást hans á sönglag- inu. Sem sönnun þetta: 1. Ivvæðið er orkt undir þekktu erlendu lagi. 2. Efni kvæðisins: Innst í þinum eigin barmi, eins í gleði og eins í liarmi ymur Islands lag — Islands eigið lag. — Þessi orð þárfnast engra skýringa. Þau eru rödd hrópandans, sem lield- ur á blysinu, reiðubúinn að lýsa og verma vegfarendur. — Skáldin liafa löngum verið Islendingum leið- arljós. Gefum gaum að því, hvert stefn- ir! Um það, sem betur má fara, eru Jónas Hallgrímsson, Grímur Thom- sen og fleiri okkar góðskálda sígild dæmi, til uppörvunar og eftirbreytni. H r af n H æ n g s s o n. söngvenjur; hinn gregóríanski söng- ur kristilegrar kirkju breiðist út um öll kristin lönd frá hinni kerfis- bundnu helgisiðaskipun i Róm. Þessi söngur var að mörgu leyti fremur áþekkur listsöng en alþýðusöng. Fyrstu tilraunir með fjölraddaðan söng, sem upphaflega var aðeins tvi- raddaður, bera vott um, að réttur skilningur manna á hljómrænum samböndum hefir verið allskostar ó- broskaður. Þriundin var viðurkennd sem samhljómur (konsonans), en ferundin var fyrst álitin vera mis- hljómur (dissonans). Hljómsam- böndin voru því mjög á reiki og skil- greining þeirra sömuleiðis; en frá því fyrsta er þó sennilegt, að blundað hafi undir niðri þrá eflir samræmi, samhæfingu, samhljómi tveggja eða fleiri tóna samtímis. Tónlína, sem hljómaði ein sér án þess að finna gagnkvæma samsvörun, veitti mönn- um ekki til lengdar þá lausn og list- ræna fullnægingu, sem eftir var sótt. En ekki er þess getið fyrr en á 10. öld, að margraddaður söngur liafi þekkzt. I ritgerð einni, „Musica enchiriadis“, sem með veikum rök- um er eignuð Benediktinermunkin- um Hucbald (840—915), er lýst söng- hætti, sem nefnist organum eða diaphonia. Er hann fólginn í því, að við gefna aðalrödd eða grunnrödd (canlus firmus) er í ferundar- eða fimmundarfjarlægð fyrir ofan eða neðan hælt annarri eltirödd eða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tónlistin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.