Tónlistin - 01.11.1943, Side 35

Tónlistin - 01.11.1943, Side 35
TÓNLISTIN 33 Hugo Riemann: Tónlistarheiti og táknanir með skýringum A a (ít.)1), á (fr.)2), til, með, í, hjá osf. í samböndum sjá síðara orðið. A., Skammstöfun fyrir Alto (bratz) abb. (= abbassamento, ,lágstaða‘), gefur í píanóverkum til kynna þegar spilað er „í kross“, að við- komandi bönd eigi að hvíla undir hinni. Sbr. alz. abbandone (ít.), auðsveipni, ein- lægni. abbr.eviatur, s. s.3) skammstöfun eða skammritun með bókstöfum eða nótum. „absólút músík“, s. s. hrein eða sjálf- gild tónlist, sem hefir það blutverlc leikinn hefir verið á sviði söngmál- anna innan kirkju sem utan með ófullnægjandi yfirborðsráðstöfunum í fullan þriðjung aldar. Er fvrirfram sjáanleg't, að þetta inngróna þjóðar- mein verður aldrei læknað með blaupanámskeiðum einum saman. Ef tryggja á umbætur á þessu sviði, verður að byrja á bvrjuninni á kostn- að alþjóðar og með alþjóðarheill fyrir augum: með því að ríkið komi unp og reki tónlistarskóla, er út- skrifar nemendur í hinar ýmsu greinar tónlistarinnar, þar á meðal organista í kirkjur landsins. Þá fvrst er fengin vissa fyrir því, að störf 1) ítalskt. 2) franskt. 3) sama sem. eitt að tjá ákveðnar tilfinningar með skipulegum tónsamböndum einum saman í mótsetningu við lýsandi eða skýrandi tónlist („pró- grammúsík“). accelerando (ít.), vaxandi að braða. accento (ít„ d.4) Akcent), áherzla, t. d. styrkleikaáherzla (dýnamísk), dvalaráberzla með ofurlítilli bið eða lengingu (agógísk). accentus ecclesiastici (l.)5), hækkun og lækkun raddarinnar í katólskri kirkjutónlist, þegar presturinn flytur frekar lesandi en syngjandi hin ýmsu atriði messunnar, gnð- spjall, kollektu, pistil osf. söngmálastjóra geti borið fullan ár- angur, þegar komnir eru vel mennt- aðir organistar í sem flestar kirkj- ur landsins. Og þá yrði það sjálfsögð skylda menningarmálastjórnarinnar að ákveða þeim starfslaun í hlutfalli við aðra borgara þjóðfélagsins. Þeg- ar svo væri komið, að bópur starf- andi sönglærðra manna um land allt ynni að haldgóðum og varanlegum umbótum í söngmálum landsins, þá fyrst færðumst við skrefi nær þvi takmarki, að geta talizt menningar- þjóð. Gamall kirkjuorganleikari á Norðurlandi. 4) danskt. 5) latneskt.

x

Tónlistin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.