Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 35

Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 35
TÓNLISTIN 33 Hugo Riemann: Tónlistarheiti og táknanir með skýringum A a (ít.)1), á (fr.)2), til, með, í, hjá osf. í samböndum sjá síðara orðið. A., Skammstöfun fyrir Alto (bratz) abb. (= abbassamento, ,lágstaða‘), gefur í píanóverkum til kynna þegar spilað er „í kross“, að við- komandi bönd eigi að hvíla undir hinni. Sbr. alz. abbandone (ít.), auðsveipni, ein- lægni. abbr.eviatur, s. s.3) skammstöfun eða skammritun með bókstöfum eða nótum. „absólút músík“, s. s. hrein eða sjálf- gild tónlist, sem hefir það blutverlc leikinn hefir verið á sviði söngmál- anna innan kirkju sem utan með ófullnægjandi yfirborðsráðstöfunum í fullan þriðjung aldar. Er fvrirfram sjáanleg't, að þetta inngróna þjóðar- mein verður aldrei læknað með blaupanámskeiðum einum saman. Ef tryggja á umbætur á þessu sviði, verður að byrja á bvrjuninni á kostn- að alþjóðar og með alþjóðarheill fyrir augum: með því að ríkið komi unp og reki tónlistarskóla, er út- skrifar nemendur í hinar ýmsu greinar tónlistarinnar, þar á meðal organista í kirkjur landsins. Þá fvrst er fengin vissa fyrir því, að störf 1) ítalskt. 2) franskt. 3) sama sem. eitt að tjá ákveðnar tilfinningar með skipulegum tónsamböndum einum saman í mótsetningu við lýsandi eða skýrandi tónlist („pró- grammúsík“). accelerando (ít.), vaxandi að braða. accento (ít„ d.4) Akcent), áherzla, t. d. styrkleikaáherzla (dýnamísk), dvalaráberzla með ofurlítilli bið eða lengingu (agógísk). accentus ecclesiastici (l.)5), hækkun og lækkun raddarinnar í katólskri kirkjutónlist, þegar presturinn flytur frekar lesandi en syngjandi hin ýmsu atriði messunnar, gnð- spjall, kollektu, pistil osf. söngmálastjóra geti borið fullan ár- angur, þegar komnir eru vel mennt- aðir organistar í sem flestar kirkj- ur landsins. Og þá yrði það sjálfsögð skylda menningarmálastjórnarinnar að ákveða þeim starfslaun í hlutfalli við aðra borgara þjóðfélagsins. Þeg- ar svo væri komið, að bópur starf- andi sönglærðra manna um land allt ynni að haldgóðum og varanlegum umbótum í söngmálum landsins, þá fyrst færðumst við skrefi nær þvi takmarki, að geta talizt menningar- þjóð. Gamall kirkjuorganleikari á Norðurlandi. 4) danskt. 5) latneskt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.