Tónlistin - 01.11.1943, Side 36

Tónlistin - 01.11.1943, Side 36
34 TÓNLISTIN acciaccatura (ít., frb. attsjakk-), eig- inlega samsláttur, úrelt viðhöfn í píanóleik — fólst í því, að tónn var sleginn ásamt tilheyrandi lítilli undirtvíund, sem þó var strax sleppt aftur. Líka s. s. stutt forslag. accidental (þ.)1), laust eða tilfall- andi formerki (kross, bd, endur- köllunarmerki, tvíkross, tvíbé). sem eftir atvikum kemur fvrir i lagi til viðbótar föstum formerkj- um fremst á nótnastrengnum lijá lyklinum. accolade (fr.), boginn, sem bindur tvo eða fleiri nótnastrengi saman, strengtengsl. accompagnato (ít., frb. — panj —), söngles (recitativ) með undirleik til aðgreiningar frá sönglesi án undirleiks (secco-recitativ, egl.2) „þurrt“ söngles). accompagnement (fr.), undirleikur, áður einkanlega haft um flutning „tölusettrar" bassaraddar („gene- ralbassi“, continuo) á píanó (þeirra tima), orgel, gömbu osf. accordion (þ.), „trekkspil“, harmó- nika. accrescendo (ít.), vaxandi að styrrk- leik. acuta (skarpur, livass), á orgélinu, nafn á blandaðri, umfangsmikilli rödd. adagio (it„ frb. adadsió), egl. s. s. makindalega, en þýðir liægt eða öllu heldur miög bægt, hægar en andante, en ekki eins hægt og largo, . . lento og grave, og er meðalhraði hins bæga flutningshraða (tempo). adagietto, venjulega s. s. stuttur adagio-kafli („lítið adagio“), eða sem hraðatáknun fremur hægt (nálgast andante). Adagissimo þýðir svo mjög hægt (hástig þess- arar táknunar). adiaphon (gr.)3), egl. „óinishljóm- andi“, sem ekki hljómar „falskt“, píanó með tónkvíslum i stað strengja; uppfinning píanóverk- smiðjunnar Fischer und Fritzsch i Leipzig. affetto (ít.), áhrif, geðshræring, djúp tilfinning. afflitto (ít.), lostinn ógleði. affrettando, flýtandi. aflausn, útbúnaður í innverki píanós- ins, sem gerir það oð verlcum, að hamarinn hrekkur lilbaka eftir snertingu strengsins, þó að fing- urinn haldi nótunni niðri. agevole (ít.), léttilega, hviklega. agiatamente (ít.), makindalega, s. s. adagietto. agilitá (ít„ frb. adsjíl-), hvikleiki. agilmente, bviklega, ört, iðandi. agitato (ít„ frb. adsjí-), órólega, æsi- lega. agnus (1., agnus dei = lamb guðs), síðasti kafli messunnar, oftast með þýðlegum blæ. agogik (gr.), s. s. blæbrieði í flutn- ingshraða; „agógísk“ áherzla s. s. seinkun eða lenging. agréments (frb. -man(i)g), viðhafn- arnótur (trillur, forslög osf.). air (fr„ frb. eer), „melódía“, lag, „aría“ (einnig fvrir bljóðfæri). „akkompagnisti“, s. s. undirleikari, 1) þýzkt. 2) eiginlega. 3) grískt.

x

Tónlistin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.