Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 37

Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 37
TÓNLISTIN 35 ,,generalbassaspilari“, sbr. accom- pagnement. akkord, s. s. samhljómur, hljómur, „áklcorða“. Frá eldri timum tákn- ar akkord sömuleiðis samstilliiígu misstórra og misbárra bljóðfæra af sömu tegund (,,raddverk“), t. d. ýmissa gerða af blokkflautum. akustik, fræðigrein um fyrirbæri heyrnarheimsins, aðallega um bina tónbundnu hljóma, náttúru- tóna, sambandstóna, sveiflumis- muri, hljómblæ osf., hljóðeðlis- fræði. al (ít.), samandregið fyrir ad il, að til, Jiangað til, þar til. „alikvottónar'*,1) aliquottónar, nált- úrutónar, yfirtónar, „brotatónar“ ,,partialtónar“), myndast frá titrandi hlut, sem ekki sveiflast allur sem, ein heild heldur skiptist í sveiflusvið og sveiflast í mörg- um pörtum með föstum skipti- punktum. Þeir nefnast líka „har- mónískir tónar“ (fr., sons bar- moniques), á strokbljóðfærum ,.flaututónar“ (flageolettónar, frb. flac'óti-'). á blásturslilíóðfærum ,.yfirblásturs“-tónar (náttúrutóna- röðin biá hornum, trompetum osf.); alikvottónar fyrir tóninn C (stóra c) eru: (C), c, g, c1, e1, g1, b1, c2, d2, e2, fís2, »g2, a2, b2, b2, c3 osf. (Hljóman feit- letruðu tónanna er ekki hárná- kvæm). alla (ít.), = a la, eins og, í líkingu við. allabreve (alla breve, þ. e. takturinn sleginn eftir brevis — jafngildi 1) af latneska orðinu aliquot = allmargir. tveggja heilnótna), s. s. með aukn- um braða, fyrr með tvítaktnótum sem einingu (deildarliluta), eins og nafnið bendir til (brevis), nú með liálfnótiim sem takteiningu. Hinn svonefndi stóri allabreve- taktur liefir að geyma í hverjum takti fjórar hálfnótur. allargando (ít.), breikkandi, seink- andi, um leið jafnaðarlegast styrk- vaxandi. allegro (ít.), fljótt, fjörlega, hratt, meðalhraði hinna skjótu flutnings- braðatáknana; allegramente s. s. nokkuð bratt (ekki jafneindreginn ln-aði og allegro); allegretto, eilítið bratt, millistig milli allegro og andante; allegrissimo, mjög hratt, eins og presto. Notað sem nafn- orð táknar allegro liraðan megin- þátt í kafla tónverks til aðgrein- ingar frá bægum inngangi sama kafla, sem stundum er skotið fram- an við. Non allegro, ekki liratt, þýðir ekki bið sama sem hægt, heldur á það að eins að vara við of bröðum leik. allemande (fr.), rrama’t. bóf1e"a hraður danz í y,-takt með upp- takti %. fvrsti að‘>lb1uti svítunnar. aPentando (ít.), seinkandi. alpahcrn, blásturshljóðfæri úr tré með ketillöguðu munnstvkki, frá fyrstu tímum mikið notað af bjarð- mönnum Alnafiallanna, merki- legt vegna lýdísku ferundarinnar (stækkuð), sem því er eiginleg. alt, djúp kvenrödd eða drenaiarödd (fr. contr’alto, ít. alto) með radd- sviði f—e2. í strokkvartett flytur bratzinn altröddina (að vísu lika tenórröddina) og lieitir því einnig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.