Tónlistin - 01.11.1943, Qupperneq 37
TÓNLISTIN
35
,,generalbassaspilari“, sbr. accom-
pagnement.
akkord, s. s. samhljómur, hljómur,
„áklcorða“. Frá eldri timum tákn-
ar akkord sömuleiðis samstilliiígu
misstórra og misbárra bljóðfæra
af sömu tegund (,,raddverk“), t. d.
ýmissa gerða af blokkflautum.
akustik, fræðigrein um fyrirbæri
heyrnarheimsins, aðallega um
bina tónbundnu hljóma, náttúru-
tóna, sambandstóna, sveiflumis-
muri, hljómblæ osf., hljóðeðlis-
fræði.
al (ít.), samandregið fyrir ad il, að
til, Jiangað til, þar til.
„alikvottónar'*,1) aliquottónar, nált-
úrutónar, yfirtónar, „brotatónar“
,,partialtónar“), myndast frá
titrandi hlut, sem ekki sveiflast
allur sem, ein heild heldur skiptist
í sveiflusvið og sveiflast í mörg-
um pörtum með föstum skipti-
punktum. Þeir nefnast líka „har-
mónískir tónar“ (fr., sons bar-
moniques), á strokbljóðfærum
,.flaututónar“ (flageolettónar, frb.
flac'óti-'). á blásturslilíóðfærum
,.yfirblásturs“-tónar (náttúrutóna-
röðin biá hornum, trompetum
osf.); alikvottónar fyrir tóninn
C (stóra c) eru: (C), c, g, c1, e1,
g1, b1, c2, d2, e2, fís2, »g2,
a2, b2, b2, c3 osf. (Hljóman feit-
letruðu tónanna er ekki hárná-
kvæm).
alla (ít.), = a la, eins og, í líkingu við.
allabreve (alla breve, þ. e. takturinn
sleginn eftir brevis — jafngildi
1) af latneska orðinu aliquot =
allmargir.
tveggja heilnótna), s. s. með aukn-
um braða, fyrr með tvítaktnótum
sem einingu (deildarliluta), eins
og nafnið bendir til (brevis), nú
með liálfnótiim sem takteiningu.
Hinn svonefndi stóri allabreve-
taktur liefir að geyma í hverjum
takti fjórar hálfnótur.
allargando (ít.), breikkandi, seink-
andi, um leið jafnaðarlegast styrk-
vaxandi.
allegro (ít.), fljótt, fjörlega, hratt,
meðalhraði hinna skjótu flutnings-
braðatáknana; allegramente s. s.
nokkuð bratt (ekki jafneindreginn
ln-aði og allegro); allegretto, eilítið
bratt, millistig milli allegro og
andante; allegrissimo, mjög hratt,
eins og presto. Notað sem nafn-
orð táknar allegro liraðan megin-
þátt í kafla tónverks til aðgrein-
ingar frá bægum inngangi sama
kafla, sem stundum er skotið fram-
an við. Non allegro, ekki liratt,
þýðir ekki bið sama sem hægt,
heldur á það að eins að vara við of
bröðum leik.
allemande (fr.), rrama’t. bóf1e"a
hraður danz í y,-takt með upp-
takti %. fvrsti að‘>lb1uti svítunnar.
aPentando (ít.), seinkandi.
alpahcrn, blásturshljóðfæri úr tré
með ketillöguðu munnstvkki, frá
fyrstu tímum mikið notað af bjarð-
mönnum Alnafiallanna, merki-
legt vegna lýdísku ferundarinnar
(stækkuð), sem því er eiginleg.
alt, djúp kvenrödd eða drenaiarödd
(fr. contr’alto, ít. alto) með radd-
sviði f—e2. í strokkvartett flytur
bratzinn altröddina (að vísu lika
tenórröddina) og lieitir því einnig