Tónlistin - 01.11.1943, Side 57

Tónlistin - 01.11.1943, Side 57
TÓNLISTlN 55 íyrir rangláta fyrirlitning á þjóölistinni á síSusai timum — me'ðan rónskáldið mikla, þjóöin sjálf, hefur þagaS af ótta, og himr, þeir er köliuðu sig sjálfa menntaSa, kunnu jamiila aS meta lag foiksms sem 1 jóS þess. Mundi þaS nú ógjaþlegt aS reisa þessa þjóSsöngva til jamrettis viS ann- aS tónsnnSi her á lanui? Eg hygg etcki, Það er vist, aS rímnaiög, íslenzk, nljóma nú úti um álfuna, klæud í hátiSabúning af kunnáttu erlendra tónskálda, er hafa kynnzt fegurS þeirra og þeirri djúpu líkmg, er þau hafa af þjóSlífi voru. Og hitt er ems víst, aS enn mundi hrein og uppgerðarlaus röcld ^eta safnaS iólk- inu tu aheyrnar vel samdri rímu, meSal vor hér heirna. Hér er alls ekki tími til þess aS fara frekar útí þetta — en þaS er trú mín, aS vekjast muni hér einhver sá, er leitt geti fram rímnakveSskapinn, á gömlum, góSum grundvelli, en búinn til fram- fara og göfgunar meS vexti vorum í list sem öSru á komandi tíma. MeS tilbreytni í laginu, meS flutning, þar sem bezt á viS, í mansöngnum eSa rímsögunni og meS undirslætti á víxl, milli erinda, und- ir lestri eSa undir lagi, mun víst mega kyggja þá brú, er tengir rödd og rím þjóSarinnar í sögukvæSinu viS hitt, sem æSra er nú taliS, en er af henni sjálfri sprottiS. Eg biS landa mína og lesendur virSa vel, aS ég hef minnzt þessa í formála fyrir kvæSum mínum, sem eru aS miklu leyti samin út af fjarskyldum efnum. En þótt ég hafi oft hugsaS um þaS áS- ur, aS áfrýja bæri Fjölnis-dóminum gamla fyrir æSri rétt þjóSarinnar sjálfr- ar, hef ég nú á langvistum minum er- lendis síSustu árin þótzt finna enn betur til þess, hve djúpa og fagra strengi fólkiS úti á íslandi á óhreifSa.“ E i n a :r B e n e d i k t s s o n í formála fyrir „FI r ö n n u m“, ágúst 1913. JAZZ-MÚSÍK í HAFNARFIRÐI. í sumar hefir HellisgerSi veriS mikiS notaSur staSur. Inni á rnilli hinna fögru trjálunda og skrúSjurta hafa ungir og gamlir notiS næSisstunda viS dásemdir hins ræktaSa gróSurs og sérkennileik landslagsins. En kunningi minn einn kvartar undan því, aS er hann ætlaSi sér hér um daginn aS njóta blessunar náttúrunnar í geróinu hafi hann á leiSinlegan hátt veriS trufl- aSur. í staS þess, aS hann frá erli dags- ins og önnum haíSi ætlaS sér hvíldar- stund i HellisgerSi, tók annaS við. Hin óviSfelldnasta jazzmúsik, „bókstaflegt garg“ sagði hann, glumdi um allt gerSiS. Segist hann hafa átt tal um þetta arg og garg viS formann „Magna“, en hann hafi tjáS sér, aS þetta væri einmitt þaS, sem „fólkiS vill hafa“. En vinur minn er á annarri skoSun, eSa aS minnsta kosti, sé svo aS fólkiS vilji slíka ómenningu á slikum menn- ingarstaS sem HellisgerSi er, þá sé þaS einmitt hlutverk „Magna“ aS breyta smekk fólksins. ,,Magni“ hefir þegar unniS stórvirki í þá átt, hvaS trjá- og blómarækt áhrær- ir, og vinur minn þessi hefir þá trú, aS verSi jazzinn lagSur niSur,— heyrist ekki framar á milli trjálundanna í HellisgerSi annaS en klassísk músík aftur á móti leikin, en þau hin klassísku verk verSi aS vera vel flutt, — þá verSi þaS til þess aS breyta tónlistarsmekk fólksins. Og ég verS nú aS segja þaS, aS ósköp væri þaS ánægjulégt, aS losna viS allt jazz-garg og mega eiga von á því, þegar maSur leitar næSis í HellisgerSi, aS fá þá unaSsrika tónlist. Sturla í Morgunblaðinu 4- 9- J943- TCLLUR GEGN TÓNMENNT CG KENNINGAR PLATONS. í flestum löndum, sem talizt geta menningarríki, er gert nokkuS aS þvi af hálfu hins opinbera, meS beinum fjár- framlögum og á annan hátt, aS greiSa

x

Tónlistin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.