Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 60

Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 60
58 TÓNLISTlK’ annaíS, mætti þá ekki líka gera eftir- farandi tilraunir varöandi framangreint? 1. Afnema algerlega toll á hljoöfær- um. 2. Auka verulega almenna tónlistar- fræðslu. 3. Veita styrk til kaupa eöa smiöa á þeim hljóðfærum, sem aö dómi sérfróöra manna yrðu talin heppilegust fyrir al- menning. Síöasta atriöiö kann aö þykja nokkuö róttækt, en ekki veröur séö, aö þaö sé nein fjarstæöa. Ýmisskonar styrkir eru veittir til kaupa á áhöldum, til þess aö afla sér brauðs, en þar sem því er jafn- an viö brugðið, að maöurinn lifi ekki á einu saman brauöi, því skyldi þaö þá vera fjarstæöa aö veita styrk til kaupa á áhöldum, til þess aö afla sér andlegrar fæöu ? Guðjón F. Teitsson Útdráttur úr grein í Tímanum 11. og 14. maí 1943 UM KIRKJUSÖNG. Ein fegursta og unaöslegasta gjöf guðs er músíkin. Luther. Kirkjan hefir alltaf skiliö þaö, hvað söngurinn er mikil náöargjöf guös, og því megum viö þakka henni af hjarta og mörgum af okkar kirkjunnar mönn- um, allt frá Jóni biskupi ögmundssyni, sem fékk fyrsta söngkennarann til lands- ins (1106—7) °S allt til Bjarna Þor- steinssonar prófessors fyrir allt, sem þeir hafa gert fyrir sönginn í landinu. Síðan orgel-harmóníum fóru að flytj- ast til landsins, hafa þau verið keypt í flestar kirkjur og ágæt orgel i sumar þeirra. Siöan eru það kirkju-organleik- ararnir, sem mest og bezt hafa unniö aö söng í byggðum landsins, eöa svo mun vera og verið hafa víðast hvar. Kirkju- organleikurum veröur að treysta öðrum fremur, eins og högum okkar er háttað. Þessvegna er svo mikið undir því kom- ið með sönginn i landinu, aö einmitt þeir bregöist hvergi köllun sinni. Eg vil sérstaklega leggja áherzlu á, aö það sé þeirra köllun, því að án þess er tæplega hægt að hafa áhrif á aðra með „músík- inni“ en aö sá, sem flytur hana, geri það af innri þrá og æöri köllun. Hér á landi hefir ekki veriö gert mik- iö til aö undirbúa organleikarana undir hið þýöingarmikla starf þeirra fyrir kirkjusönginn úti um landið. Dómkirkju- organleikararnir í Reykjavík hafa kennt mönnum, sem til þeirra hafa komið meö vottorö eða meðmæli frá sóknarnafnd eöa presti. En eftir skýrslunum, sem ég hefi safnað, er auðséð, að fáir njóta þeirrar kennslu. Flestir veröa að snúa sér til manna á næstu grösum, er eitt- hvað kunna. En um ákveðinn náms- tíma hefir ekki verið aö ræöa, og ekki hefir þurft aö kvíða prófunum. Kröf- urnar hafa ekki víöa verið aörar en þær, að organistarnir kæmust klakklaust fram úr sálmalögunum, og sumsstaöar er jafnvel öllu til skila haldið aö svo sé. Það mun alls ekki fátítt, aö prestar geti ekki notað suma sálma við guðsþjónust- urnar, sem þeir þó heföu kosið, vegna þess að organistinn getur ekki spilað lagiö. Þó er það alveg undravert, hvað sumir organleikarar hafa sýnt mikinn dugnað og hafa komið á góöum kirkju- söng i sínu byggðarlagi, þrátt fyrir stutt nám og erfiða aöstöðu. Já, það er alveg ómetanlegt, hvaö þessir blessaöir menn hafa gert fyrir kirkjusönginn og sönginn almennt í landinu meö hinu fagra og óeigingjarna starfi sínu í þágu sönglistarinnar. En þaö þarf aö hlúa betur að þessum mönnum og veita þeim betri starfsskilyrði og umfram allt meiri ménntun. Eins og ég gat um á kirkjufundinum haustið 1941, varð þaö aö lögum, að söngur og hljóðfæraleikur var gert að prófskyldu viö Kennaraskólann, og er meiningin, aö kennararnir geti orðið org- anistar, ef á þarf aö halda, þar sem þeir verða kennarar. í þessu sambandi vil ég geta þess, aö síðan ég tók viö söng- málastjórastarfinu, hefi ég á vorin meö aðstoð söngkennarans viö kennaraskól- ann, Guömundar Mathiassonar, haldið námskeiö meö kennaraefnum, sem lík-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.