Tónlistin - 01.11.1943, Síða 72

Tónlistin - 01.11.1943, Síða 72
70 TÓNLISTIN lit. Sannast þá enn einu sinni þaö, sem Björgvin Guömundssou sagöi svo opin- skátt, aö þaö væri verra aö vera tón- skáld á íslandi en sálmaskáld í helvíti. Hafa hinir ráöandi menn ekki séö, hvílík fjarstæöa liggur hér fyrir deginum ljós- ari; sjá þeir ekki — ef þeir raunveru- lega setja sig í spor þessara manna, höf- unda og útgefenda — hversu mjög er gengiö á rétt þeirra, ef rétt skyldi kalla, því aö rétturinn er í raun og veru eng- inn; þeir mega skapa en fá ekki aö njóta ávaxtanna. Þetta eru raunverulegar augnahliksmyndir úr nútíma-þjóöfélagi okkar, sem Idasa viö öllum sjáandi og hugsandi mönnum. Ef ósiöur lieföi ekki veriö búinn að löghelga óhæfuna, þá heföi þaö veriö taliö hneyksli, aö þetta heföi nokkru sinni fengið aö þrífast. Þaö má mörgu venjast, en vaninn einn getur aldrei fullnægt, ef hann er fullur af einsdæmum. Þegar rétturinn er viöur- kenndur, er mikiö fengiö, en þó ekki meira en sáhngjarnt er. Þaö er sjálf- sögö höfundakrafa, sem ekki er hægt að ganga fram hjá. En þó að þetta sé veigamikið atriöi, þá er hitt, sem snýr að þiggjendunum, aö sínu leyti ennþá nauðsynlegra, þótt á öðru sviöi sé: þaö þarf aö koma fólk- inu i skilning um gildi og skemmtun tón- verka. Tímaritið „Tónlistin" er aö túlka þennan sannleika, og þaö er vel. Þaö tímarit þarf aö ná til allra söngelskandi heimila íslands. — Mörgum þykir gam- an að hlusta á alþýöulög, sem þeir þekkja, en ef íslendingar bæta ekki viö þau og fjölga þeirn, þá er afturförin vís; og alþýðulögin veröa ekki til nema þjóö- in tileinki sér þau í einhverri mynd ; til þess þarf fólkið að fylgjast meö því. sem fram kemur og leggja sinn dóm á þaö. Leikmannsdótnur er oft lengi á leið- inni, en að lokum reynist liann jafnan haldgóður. Þaö þarf aö koma öllum íslands börnum i skilning um hina æöri tónlist; þegar hann er fenginn, sprett- ur upp ánægjan af að ldusta á það, sem gott er i söng og samleik, því að, eins og eðlilegt er, er jafnmikill munur á gæðum tónverka innbyröis og skáldsagna; og þar í liggur vandinu aö velja og hafna. Ekkert lyftir mannshuganum upp frá hverfleik hversdagslífsins svo sem góð'- ur og skipulegur söngur. Tónarnir bera okkur upp í æðra veldi, óháðir tima og rúmi. Fagur söngur er guðsgjöf, og fög- ur lög vitna um guðinnblásinn anda. Þessvegna er tónlistin «nar þáttur í lífs- skoðun okkar. Guðmundur Skúlascn Keldum á Rangárvöllum. Aö gefnu tilefni byrja ég á því aö minnast á kvæði mitt, Ekkjan við ána. Því er það kvæði laglaust enn eftir aö hafa veriö lofaö og lært i hartnær hundr- að missiri? Er það vegna þess að höf- undur þess hcfir látiö undir höfuö leggj- ast bónbjargirnar i landi tónskáldanna — að veita því vængi og himneskan byr undir þá? Þó aö svo kunni aö vera. aö sumar vísurnar sé of eöa van aö at- kvæða fjölda, munu sumar vera í ákveön- um stellingum. Ég baö Sigvalda Kalda- lóns í fyrra aö athuga kvæöið Úti við sundin og sendi honum vísu úr því, bjóst hálft i hvoru við, aö hann ætti eigi ljóða- bælcur mínar. Hann brást vel viö og skjótt cg 'sendi mér lag, íyrir karlakór. En ég, sem þekki eigi nótur, get eigi dæmt um lagiö með augunum. Þaö ligg- ur í þagnargildi. Hér fer á eítir ein vísa, sem er kveöin eins og þaö kvæöi allt, undir afar dýrum og ákaflega örðugum hætti, fátíðum: á strönd ég undi, er sævarsundið viö sólu hló,. og æðarblikana undirkvika til ásta dró; en súla stikaði síldarþró, — úr suðri hviklátur þröstur fló. Ljóöskáld þyrftu að yrkja söngtexta undir handleiöslu tónskálda, svo að at-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tónlistin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.