Tónlistin - 01.11.1943, Qupperneq 73

Tónlistin - 01.11.1943, Qupperneq 73
TÓNLISTIN 71 kvæði yrSu í samræmi viö tónlistina. Ég þori varla aö tala um ])essi mál, en ég lield, að íslenzk tónskáld hafi lagt á lágar brekkur oftast nær enn sem komið er — nema Sveiiibjörn Sveinbjörnsson, þegar hann lagsetti þjóösöng Matthíasar Jochumssonar. Björgvin Guömundsson hefir fengiö geypilof fyrir tónsmiöar. En ekki veit ég, hvort það fær staðizt. Páll ísólfsson lagsetti kantötu Davíðs Sefánssonar og hlaut verðlaunin. En þögult hefir verið um þá tónsmíð. Ég held aö Hátíðasöngvar séra Bjarna Þor- steinssonar hafi til síns ágætis meira en nokkuð. En ég fullyrði eigi neitt um það. Ég vík aftur að fornu háttunum, þeim dróttkvæðu, sem eru miklu fastari í skor.ðum en Hávamála- og Völuspár- háttur. Ég- sendi yður nú hrýnhenda vísu úr kvæði mínu, Jökulsárgljúfur, sem ég hefi þó ekki tekið upp í neina kvæðabók mína — af því að samtíð mín, hin verðandi, vill ekki lilusta á þesshátt- ar form, og er til lítils að lijóða þá rétti, sem fýld er við grön og fussað. — Sigurðúr Nordal benti nýlega á sveltuna, er skáld yrðu að fremja stundum —• t. d. Egill Skallagrfmssíon, er hann kvað Sonatorrek. Ég hefi eigi reynt hana i þeim vændum. En ég þekki meðgöngu tíma skáldgyðju — jafnvel hálfrar ald- ar (Hafþök í v. 1. kvæöabók). Ég býst við, að tónskáld veröi að leggja sig i þessháttar linia eigi síður en hin skáld- in, sem stundum eru meira en dag að gera vísu, svo að þeim þyki boðleg. Og það ætla ég, að stórvirki frumleg, hvort sem uppfinning tæknileg er„ eða hljómræn, eða háttræn, verði ekki hrist fram úr erini utanhafnar. Það væri til- vinnandi að eyða eða fórna ævilengd fyrir sköpun tónlistar, sem tengd væri islenzkri háttslyngni, dróttkvæðri eða Einarskri (Ben.), svo aö ég nefni vörð- ur á leiðinni þeirri. Nóg eru viðfangs- efnin, ef mennirnir vaéru tiltækir, sem þeim gætu vaklið, svo að hinmnesk hill- ing gæti notið sín þar — og er nú í líkingum talað frá minnni hálfu — til gainans, ef svo mætti veröa. Stálmeitl- aðir hættir Einars Benediktssonar virð- ast mér til þess fallnir að kalla fram voldug og frumleg lög, ef vér ættum á aö skipa máttugum tónskáldum. Hvað eina biður aö vísu síns tíma. En því ekki at' hefjast lianda? Viðleitnin varðar þó ekki við neitt þeirra 99 laga, sem alþingi semur árlega handa háttvirtum kjósend- urh þessa lands. Þetta er nú mas karlfausks, sem aldrei hefir komizt undir náðarmeðalaveitingu tónsmiðanna, enda eigi gengið milli þeirra viö vonarvölinn. Sigurjón bróðir minn er listilega ljóðrænn. Hans kvæði eru þó hálmi hulin í skammarkróknum. Sigurður Þóröarson hefir' lagsett Áin niðar, og er allvel gert, en sjaldan sung- ið —• hvað sein veldur. ... Þetta er allt á við og dreif, sem vænta má af manni, sem er lítt fær til aö tala um slík efni. Það vill svo til, að orö- skáld eru eigi bezt fallin til að dæma um hljómlist, né tónlistarmenn vel að sér til dóma um orölist. Engum er allt gefið. Sumir söngvarar koma því upp um sig. aö þeir skilji ekki „mælt mál“ til fullrar hlítar og eru hljóðvilltir þar sem orð eiga í hlut. . .. Ég læt mig dreyma um það, að dróttkvæðir hættir muni einhvern tima bergmála — tvístigandi þessara hátta — i tvísöngskynjaðri tónlist, sem á erindi út i lönd. Fornskáldin kváðu, þ. e. sungu, með einhverjum hætti drápurnar; Þor- móöur kvað t. d. Bjarkamál hin fornu á Stiklastöðum „svá at heyrði nálega urn allan herinn". Höfuðlausn var „it bezta flutt“ að dómi Eiríks blóðaxar 0. s. frv. Jökulsárgljúfur: Valur í bergi unga elur út og suður um gljúfurskúta. Björgum varin, glaðlynd gargar gásin, stödd í elfar básum. Rómi þrunginn rásar straumur. Roðabrim um vesturhimin. Báðum megin björg eru roðin brenndu gulli sólarlendis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tónlistin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.