Tónlistin - 01.11.1943, Page 75

Tónlistin - 01.11.1943, Page 75
TÓNLISTIN 73 Jafnvel á stund hinnar dýpstu sælu og hinnar dýpstu neySar þörfnumst við listamannsins. Goethe, Kjörsifjar (W ahlverwandtshaften). V eðmálið. Dag nokkurn mætir Bfilow hefðar- konu einni í listamannaherbergi hljóm- leikahússins í Berlin (Philharmonie). Enda þótt Búlow væri lítið um konu þessa gefiö, ávarpar hún hann svohljóS- andi: „Góöan daginn, herra hljómsveit- arstjóri; ég skal veöja viö yöur, aö þér þekkiS mig ekki lengur.“ — „Þér hafiö unnið veðmálið," svaraði Búlow í stytt- ingi og hélt leiðar sinnar. Molar af borði Schumanns’) ,,i. Þið ungu menn, þið eigið langa, örðuga leið fyrir höndum. Það bjarmar af einkennilegum roða á himninum ; hvort það er kvöldroði eða morgunroði, veit ég ei. Lofið ljósinu að skína! — 2. Mér er lítið gefið um þá menn, sem ekki láta fullkomið samræmi ríkja milli lífs og verks. 3. Það er reginmunur, hvor skrifar smástígan (krómatískan) tónstiga, Beet- hoven eða Herz.1 2) 4. Sá, sem ekki vogar að búast til atlögu gegn ósómanum, er aðeins hálf- gildur varðmaður þess góða. 5. Þrenna erkiféndur listar vorrar og raunar allrar listar er ekki hægt að um- bera: hina gáfnatregu, miðlungsgáfuðu og sípárandi. Listin A að vcra annað' ocj meira en leikur einn og dœgrastytting. 6. Fiðrildið flaug í veg fyrir örninn, en hann vék sér til hliðar til þess að kremja það ekki undir væng sínum. (Rossini baöst áheyrnar Beethovens). 7. Hlustaðu kappsamlega á öll þjóð- lög, þau eru eins og heil náma af gull- 1) Robert Schumann, Jiýzkt tónskáld 1810—56. 2) Henri Herz, austurriskur píanó- leikari 1803—88, tónskáld i losaralegum „salon“-stíl. fallegum lögum og veita ])ér innsýn í skapgerð hinna ýmsu þjóða. 8. Ekkert er jafnslæmt og lof leppa- lúðans.“ „Gullinn" meðalvegur. Þegar Leo Slezak stóS á tindi frægSar sinnar sem Wagner-söngvari, átti hann meö skömmum fyrirvara eitt sinn í borg- inni Chemnitz aö syngja sem gestur í óperunni „Lohengrin". ForstöSumaSur söngleikahússins, sem var vinur hans, sendi honum skilmála sína simleiSis á- samt borguöu svarskeyti: „HundraS mörk. — Þúsund kveöjur." Slezak hafSi símsvar á hraSbergi: „Þúsund mörk. — Hundraö kveSjur." SamiS var um aö mætast á miSri leiö, og síöan var söngvarinn ráSinn i hlut- verkiö. Orsökin. HiS alkunna þýzka tónskáld Hans Pfitzner var fyrir síöustu heimsstyrjöld hljómleikastjóri viS óperuna og sym- fóniukonsertana í Strassbourg. í tilefni af líknarfélagsskemmtun var hann beö- inn aö gefa lag á flygilinn. Hann lofaöi því og mætti. Á meSan hann var aö spila, hélt hluti af áheyrendunum uppi býsna frjálslegum samræSum, svo aS Pfitzner stóö loks gramur upp frá sæti sínu og sagöi: „Ef menn ekki geta haft hljótt. spila ég ekki lengur.“ Þvínæst settist liann aftur og lauk viö aS leika lagiö, meSan dauSaþögn ríkti í salnum. Á eftir kom til hans kona sú, sem stjórnaði samkomunni, og baö hann af- sökunar á ókyrrS þeirri, sem upp hefSi komiS meöal gestanna í byrjun leiks hans. „ViS höfum gert eina villu“, sagöi hún, „flygillinn heföi átt aS standa hærra.“ „Nei, náSuga frú“, svaraöi Pfitzner meS áherzlu, „gestirnir heföu átt aö standa hærra.“ Reynsla forfeðra okkar. Seint fyllir söngvís kona snældu. Islenzkur málsháttur,

x

Tónlistin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.