blaðið

Ulloq

blaðið - 26.11.2005, Qupperneq 56

blaðið - 26.11.2005, Qupperneq 56
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 2005 blaðið Su Doku á síðu 50 Á laugardögum birtir Blaðið enn veglegri Su Doku talna- þraut en aðra daga vikunnar. Þetta er gert vegna gífurlegra vinsælda þessarar dægradvalar. Ásamt hinni hefðbundnu Su Doku þraut bjóðum við einnig upp á flóknari Sam- urai Su Doku í samstarfi við 109 Su Doku. Lausnir birtast hér á mánudaginn. Á dögunum var haldið stökkmót á snjósleðum fyrir framan dómkirkju heilags Basils nálægt Rauða torgi Moskvu. Mótið hét Snjósleðabylting og mættu margir af bestu sleðamönnum heims til að taka þátt. Vetrarsport 2006 á Akureyri Um helgina verður sýningin Vetrarsport 2006 haldin á Akureyri þar sem hægt verður að kikja á allt það besta sem er í boði í heimi vetraríþrótta. Meðal þess sem hægt verður að sjá eru sleðar, bílar, staðsetn- ingartæki, talstöðvar, alls konar fatnaður, fjarstýrðir bílar og flugvélar, kajakar, pallhýsi og margt fleira. Auk þess munu margir klúbbar og félagasam- tök kynna sig og starfsemi sýna. 1 kvöld verður svo brettabíó í Borgarbíói Akureyri. Mynd- irnar The Community Project frá Oakley og Redbull, með listamönnum eins og Terje Hákonsen, Shaun White og Travis Rice og Smell the Glove frá Grenade með Danny Kass, Pat Moore, Eddie Wall og Travis Rice verða sýndar. „Pimpaóu" Heimsmet í dómínó Heimsmet var sett í dómínóralli f hoilenska bænum Leuwarden á þriðjudaginn þegar 4.002.146 dómínókubbar féllu. Söngkonan Anastacia hleypti keðjuverkuninni af stað en einni klukkustund og 45 minútum síðar var gamla metið fallið. 561 AFPREYIMG PSP Kimora Lee Simmons, konan á bak við Baby Phat tískuvör- urnar, hefur gert aukahluti fyrir PSP tölvurnar. Þetta er gert úr hálfu kílói af gulli, 8 karata gulum og svörtum demöntum og krókódílaskinni að aftan. Græjan kostar litlar 2,2 millj- ónir króna - án PSP vélarinnar. Það mátti ekki sjá á íslendingum í gær að hald- inn væri hátíðlegur „Kaupið ekkert" dagurinn 1 (Buy Nothing Day). Kaupið ekkert dagurinn er haldinn ár hvert daginn eftir þakkargjörðarhá- tíðina i Bandaríkjunum, sem er allajafna sölu- hæsti dagur ársins vestan hafs. Fyrst var dagurinn haldinn fyrir fjórtán árum þegar fyrrverandi yfirmaður hjá stórri auglýsingastofu fékk nóg af kaupæðinu. Nú er þetta alþjóðlegt fyrirbæri sem milljónir manna í 65 löndum heldur hátíðlegt. Aðspurður segist Kalle Lasn, upphafsmaður dagsins, ekki hafa órað fyrir því að dagurinn yrði jafnstór og hann er. „Þetta byrjaði á að hópur fólks var ósátt við gömlu aðgerðarstefnurnar. Við komumst að því að næsta stóra málið hefði eitthvað með neytendur að gera. Þess vegna byrjuðum við með kaupum ekkert daginn, okkur fannst sem einhver yrði að svara neyslusamfélaginu sem á þeim tíma var byrjað að fara úr böndunum.“ Somettmynd/StelnarHugi Auglýsingainternet Lasn segir að meira að segja Internetið sé svo undirlagt af auglýsingum nú til dags að honum þykir mjög pirrandi að nota það. „Meirihlut- inn af okkar upplýsingakerfum er líka sýktur af þessum auglýsingaveirum. Ég held að kaupum ekkert dagurinn sé ein af þeim hreyf- ingum sem hjálpar okkur að ræða á eðlilegum og góðum grundvelli um geðheilsu og pólitískar afleiðingar þess neyslusamfélags sem við höfum skapað," segir Lasn. ... „ Mynd/HatalieMayer Viktor Hjartarsort á fullu. Lið Islands á Red Bull Rail Storm snjóbrettamótinu, sem haldið var á Trafalgartorgi í Lundúnum,lenti í sjöunda sæti af tólf. ísland var dregið í riðil með Englandi, sem lenti í öðru sæti í fyrra, og Austur- ríki. Það var hörð barrátta milli Islands og Englands og svo fór að England sigraði, enda á heimavelli, með litlum 5 stigum. Lið Bandaríkjanna fór með sigur af hólmi, Finnar urðu aðrir og Svíar þriðju. Fyrir vikið fékk lið BNA hálft kíló af gulli sem er tæpra tveggja míÖjóna króna virði. Wig Worland Staðsetningin verður ekki mikið betri en þetta. Nelson fékk besta útsýnið og vakti yfir keppendum. Mynd/Natalie Mayer Gulli GuOmundsson á handriðinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.