blaðið - 13.04.2006, Síða 10

blaðið - 13.04.2006, Síða 10
10 I ERLENDAR FRÉTTIR FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2006 blaðið Clinton kynnir stefnu sína í efnahagsmálum Hillary Rodham Clinton, öldunga- deildarþingmaður New York-ríkis, gagnrýndi efnahagsstefnu George Bush, forseta Bandaríkjanna.í er- indi sem hún hélt hjá Hagfræðisam- tökum Chicago á dögunum. Fjöl- miðlar fylgdust með ræðu Clinton af nokkurri athygli þar sem fastlega er gert ráð fyrir að hún sækist eftir útnefningu Demókrataflokksins í forsetakosningunum 2008. í ræðunni boðaði Clinton aft- urhvarf til aðhaldssamra fjárlaga- gerðar, sagði nauðsynlegt að ríkið næði tökum á ört vaxandi kostnaði í heilbrigðisgeiranum og boðaði stefnu sem miðast við að milli- stéttin fái notið góðs af auknum hag- vexti í Bandaríkjunum. Hún benti á að þrátt fyrir að framleiðni hefði aukist í Bandaríkjunum hefði hagur almennings hrakað hlutfallslega og slíkt hefði aldrei áður gerst í sög- unni.Öldungadeildarþingmaðurinn tók fram að skattalækkunarstefna George Bush kæmi ekki meirihluta Bandaríkjamanna til góða. Annarra úrræða væri þörf til þess að almenn- ingur fengi notið jákvæðra áhrifa hagvaxtar. HAGKAUP og apótek um land allt Rapid white Tannhvítunarefni Virkar strax Auðvelt í notkun Meðmæli tannlækna BM Umboösaöili á Islandi BERNHARD ehf. • Vatnagórðum 24 - 26 • Sími 520 I 100 • www.bernhard.is Miðvikudaginn 19. apríl PEUGEOT 50cc TORFÆRUHjÓL með götuskráningu Allt um sumarið...pantið auglýsingu tímanlega Auglýsendur, upplýsingar veita: Kolbrún Ragnarsdóttir • Sími 510 3722 • Gsm 848 0231 • kolla@bladid.net Magnús Gauti Hauksson • Sími 510 3723 • Gsm 691 2209 • maggi@vbl.is 11 Ff.Tr.rl GRJÓTKAST Fjöldi indónesiskra lögreglumanna slasaðist í gær þegar þelr reyndu að halda aftur af hundruðum mótmælenda fyrir framan höfuð- stöðvar útgáfufélags Playboy-tímaritsins í Djakarta. Mótmæiendurnir grýttu skrifstofuhúsið, létu ófriðlega og mótmæltu útgáfunni harðlega. Indónesísk útgáfa tímaritsins hófst f siðustu viku og hefur hún vakið mikla reiði meðal sumra múslima i landinu, þrátt fyrir að siðferðileg ritstjórnastefna tímaritsins taki sérstaklega mið af því að Indónesía er fjölmennasta rfki múslima í heiminum. Félagsskapur sem kallar sig Verndarsamtök íslams hefur heitið því að halda mótmælum áfram þangað til að útgáfu ritsins verði hætt. Samtökin hafa áður haft sig frammi og grýtt diskótek, sendiráð vestrænna ríkja, áfengisbúðir og aðra staði sem féiagar í þeim telja tákn fyrir menningarlega kúgun gegn íslömskum gildum. Útgáfa Playboy er orðin að miklu hitamáli í Indónesiu og hefur forseti landsins, Susilo Bambang Yudhoyono, opinberað efasemdir um að það geti talist hollt lesefni fyrir landsins iýð. Reuters íraskar öryggissveitir sýna hryðjuverkamenn sem þeir handsömuðu ásamt vopnabúri þeirra. Dauðasveitir en ekki stjórnvöld sem bera ábyrgð á ofbeldi gegn súnnítum og fremji ofbeldisverk undir fölsku flaggi. Einnig rekur Jabr ofbeldið til fjölda vopnaðra sjálfstæðra öryggis- veita sem eru reknar af einkaaðilum. Hann segir stjórnvöld of máttlítil til að hafa hemil á slíkum sveitum. Bandarísk hermálayfirvöld segja að þrettán hundruð óbreyttir borg- arar hafi látið lífið í trúarátökum á milli súnníta og sjíta í írak í síðasta mánuði. Margir sérfræðingar telja að tala látinna sé mun hærri þar sem að ekki er líklegt að öll lík fórnar- lamba finnist. Ólgan í landinu hefur farið sívaxandi frá því að Gullna moskan í Samarra, eitt af helstu helgitáknum sjíta, var sprengd í loft upp í febrúar. Stjórnarkreppan sem hefur ríkt í landinu frá því að gengið var til þingkosninga fyrir fjórum mánuðum hefur ekki orðið til þess að bæta hið viðkvæma ástand í land- inu. Iraska þingið verður kallað saman aftur næstkomandi mánu- dag til þess að gera aðra tilraun til þess að samstaða náist um skipun ríkisstjórnar landsins. Þrátt fyrir ólguna neita stjórnvöld í trak að viðurkenna að borgarastríð geisi í landinu. Stjórnvöld ákváðu að hætta við þátttöku í ráðstefnu utanríkisráðherra arabaríkjanna í Kaíró um ástandið í trak. Var það gert i mótmælaskyni við yfirlýsingu Hosni Mubarak, forseta Egypta- lands, um að borgarastríð ríkti í trak. Bayan Jabr, innanríkisráðherra ír- aks, segir dauðasveitir sjíta múslima vera starfræktar í landinu en stað- hæfir að þær hafi engin tengsl við yfirvöld í landinu. Súnní múslimar hafa ásakað stjórnvöld í landinu um að styðja við bakið á ofbeldissveitum sjíta í þeim trúarátökum sem hafa geisað í írak frá því í febrúar. Súnn- ítar hafa rökstutt þessar ásakanir með því að benda á að fjölmörg ofbeldisverk hafi verið framin af mönnum klæddum í einkennis- búninga lögreglu og hersins. Þessu neitar innanríkisráðherrann og segir að um sé að ræða hryðjuverka- menn sem klæði sig upp í einkenn- isbúninga lögreglu og hermanna : . , v '" Skírdag: Lakað ■tudaginn langa: Lakað Laugardag: 11:00-16:00 Páskadag: Lokað mann í páskum: Loki Z E D R U S porsneskar mottur / húsgögn / gjafavörur I llít\irsm,ír,i 11 S. 534 22KK

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.