blaðið - 06.05.2006, Blaðsíða 1
Reykjavík -> Oslo
Kr. 8.000
■ MATUR
Hvítlaukur i matargerð
með Ragga Ómars
frá
Reykjavík -> Bergen
Kr. 9.500
aðra leið
www.flysas.is
Aörir áfangastaöir í Noregi einnig á frábæru veröi!
Skattar og flugvallargjöld innifalin. Flug hefst 27. mars.
Símlfjarsölu: 588 3600.
Frjálst,
óháð &
ókeypis!
Scandnavbn AHncs
A STAR ALLIANCE MEMBER V
SÍÐA 28
VELFERÐ V ® (/) 0'
UMHVERFI /
NÝSKÖPUN 'y
www.xf.is www.f-listinn.is
100. tölublað 2. árgangur
laugardagur
6. maí 2006
Hlutverk
í lífinu
Margrét Frímanr sdóttir ræðir um pólitíkina,
lífshlaupið og ba íttuna við krabbameinið í
viðtali við Kolbrúnu Bergþórsdóttur
I SÍÐUR20&21
Meira en helmingur
meölaga í vanskilum
Gísli Gíslason, formaður Félags ábyrgra feðra, segir löggjafann
engan veginn hafa staðið sig sem skyldi í málefnum forsjárlausra.
Hff Höfuðborgarsvæðlð
■” svelt i samgöngum
Blaóió
eins árs
Eitt ár er í dag liðið frá því að
fyrsta tölublað Blaðsins leit
dagsins Ijós og má sjá forsíðu
þess hér að ofan. Stofnendur
þess höfðu velt fyrir sér ýmsum
möguleikum á sviði fjölmiðl-
unar áður en ákveðið var að
hefja rekstur dagblaðs. Andrés
Magnússon, blaðamaður, rekur
aðdragandann að stofnun þess
og lítur yfir farinn veg í grein á
síðu 26 í Blaðinu í dag.
Gísli Gíslason, formaður Félags
ábyrgra feðra, telur að stjórnarskrár-
brot sé fólgið í því að forsjárlausir
hafi sömu framfærsluskyldu og hitt
foreldrið en njóti engra skattalegra
hlunninda á borð við barnabætur.
Nú er svo komið að um 60% með-
lagsgreiðslna eru í vanskilum.
10,6 milljarðar í vanskilum
I gær kynnti félagið fyrsta tölublað
málgagns sins, „Ábyrgir feður“. í
því kemur meðal annars fram að
skuldir meðlagsgreiðenda nemi
nú um ro,6 milljörðum króna. Af
ríflega tólf þúsund meðlagsgreið-
endum í landinu eru rúmlega sjö
þúsund þeirra í vanskilum eða
59%. Af þessum sjö þúsund teljast
fjögur þúsund vera í alvarlegum
vanskilum.
Gisli segir að fyrirkomulag með-
lagsgreiðslna sé sennilega hvergi
eins frumstætt og hér á landi. „Það
er ákveðin ein föst upphæð. Það
er ekkert tillit tekið til þess hversu
mikið feður eru með börnin og
það er ekki tekið tillit til þess hver
laun forsjárforeldrisins eru. Þessu
kerfi var komið á árið 1992 og síðan
þá hafa samvistir barna við forsjár-
lausa aukist til muna, en kerfið
tekur ekkert mið af því.“
Gísli segir að löggjafinn hafi í
sögulegu samhengi ekki staðið sig
nægilega vel í sifjamálum. „Við
erum þó að einu leyti framar en allir
aðrir, en það er í fæðingarorlofslög-
unum þar sem segja má að ísland
sé fremst allra þjóða.“ Hins vegar er
að sögn Gísla víða pottur brotinn í
öðrum efnum. „Við erum eina Norð-
urlandið sem ekki hefur lögtekið að
sameiginleg forsjá sé meginregla
við skilnað." Hann bendir einnig á
að Island hafi verið síðasta landið á
Norðurlöndum sem tók upp lög um
sameiginlega forsjá.
Brot á stjórnarskránni?
Gísli segir að meðal meðlagsgreið-
andi á Islandi borgi að meðaltali
með 1,67 barni. „Það þýðir meðlag
upp á þrjátíu þúsund krónur. Til
þess að eiga fyrir því eftir skatta
þarf viðkomandi að vinna sér inn
fimmtíu þúsund krónur og það
segir sig sjálft að það munar um það
í hverjum mánuði." Gísli gagnrýnir
einnig, að þrátt fyrir að forsjárlausir
hafi sömu framfærsluskyldu og hitt
foreldrið njóti þeir engra skatta-
legra hlunninda eins og bamabóta.
„Ég er nokkuð viss um að þetta er
brot á stjórnarskránni," segir Gísli.
Hann kveður mikilvægt að fólk
geri sér grein fyrir því að feður upp
til hópa vilji vera virkir í uppeldi
barna sinna. „.Þetta er kjarninn í
okkar málflutningi, að við skilnað
sé okkur ekki ýtt út á hliðarlínuna
og við gerðir að einhverjum skemmt-
anastjórum aðra hverja helgi.“
Fagleg og lögleg
þjónustaíboði
Löggild menntun snyrtifræðinga tryggir þér fagmennsku
í snyrtingu og förðun og rétta og örugga húðmeðferð. Þú finnur
snyrtifræðinga í Félagi íslenskra snyrtifræðinga um land allt.
Sjá nánar á Meistarinn.is.
$
Félag íslenskm
snyráfrseÖinga
P
L D
A A
N G
K A
A R
AI.LT AÐ
50%
AFSLÁTTUR
PARKET
&GÓLF
Ármúla 23
Opið Mánudag til föstudags:
9:00 til 18:00
Laugardag 10:30 til 13:30
Takiu enga áhættu
uid uePHlegaMpamHUíemdip
PH
Þap linnur Dú meistara og
lagmenn lil uephsms