blaðið - 06.05.2006, Blaðsíða 51

blaðið - 06.05.2006, Blaðsíða 51
blaöið LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2006 AFPREYING I 51 Quaid hœttir við lögsókn Leikarinn Randy Quaid hefur dregið tilbaka lögsókn gegn fram- leiðendum myndarinnar Brokeback Mountain þar sem hann var í hlut- verki hommahatara. Randy taldi að framleiðendur hefðu ekki borgað honum sem skyldi og var tilbúinn að fara í hart. Hann hefur nú dregið í land og sagt frá því að framleiðend- Hvað er að gerast? Blaðið vill endilega fjalla um atburði líðandi stundar. Sendu okkur línu á gerast@bladid.net. Sunnudagur 13.00 - Leiklist Nemendaleikhús. Nú skyldi ég hlæja... Þjóðleikhúsið Miðasala á midi.is 13.30 — Leiklist HAFIÐ BLÁA Austurbæjarbíó Miðasala á midi.is 14.00 - Leiklist MIKE ATTACK Borgarleikhúsið Miðasala á midi.is 14.00 - Leiklist Ronja Ræningjadóttir Borgarleikhúsið Miðasla á midi.is 15.00 — Leiklist Nemendaleikhús. Nú skyldi ég hlæja... Þjóðleikhúsið Miðasala á midi.is 20.00 - Leiklist Eldhús eftir máli Þjóðleikhúsið Miðasala á midi.is Randy Quaid telur sig vera illa svikinn urnir Focus Features hefðu fallist á að greiða honum meira. Talsmaður Focus, Adriene Bowles, segist þó ekki kannast við málið og segir enn- fremur að fyrirtækið hafi ekki hug- mynd um hvers vegna Randy hafi dregið lögsóknina tilbaka. Engir möguleikar á gróða Randy segir að framleiðendur mynd- arinnar hafi narrað sig og sagst hafa yfir takmörkuðu fjármagni að ráða. Framleiðendur hafi einnig gefið það í skyn að þetta væri mynd sem ætti engan möguleika á að græða neitt og listamennirnir yrðu þannig að gefa vinnu sína fyrir hugsjónina. Myndin kostaði 14 milljónir dollara í framleiðslu en halaði inn hvorki meira né minna en 160 millj- ónir dollara á heimsvísu. Focus Features græddu greinilega meira en þeir áttu von á og Randy Quaid er greinilega minna listrænn en hann átti von á. Allavega virðist hvorugur aðilinn vera tilbúinn að fórna sér fyrir listina. Auglýsendur, upplýsingar veita: Kolbrún Ragnarsdóttir • Sími 510 3722 • Gsm 848 0231 • kolla@bladid.net Magnús Gauti Hauksson • Sími 510 3723 • Gsm 691 2209 • maggi@vbl.is Mánudaginn 8. mai V;; rj; ' \ - '■ . n v blaöió Teg 2064 Mikið úrval af húsgögnum ««2111 úr eik og hnotu Teg 2101 IdÐHHCHg HÚSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKCIRVEGI 66 HAFNARFIRÐI SÍMl 565 4100 Fæst í apótekum og fríhöfninni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.