blaðið - 06.05.2006, Blaðsíða 42
V
42 i krAkKaRnIr
LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2006 blaðið
Leikbœjar-krossgátan
Hlaupahjól ívinning
Leikbær gefur glæsilegt Jambuster
hlaupahjól í vinning fyrir sigurvegara
Krakkakrossgátunnar. Notið meðfylgjandi
myndir til þess að finna út hvaða orð passa
í reitina. Raðið svo stöfunum í reitunum
með litlu númerunum saman og þá fáiði út
lausnarorðið.
Sendið lausnarorðið á netfangið
krakkar@bladid.net eða
heimilisfangið Krakkasíða Blaðsins,
Hádegismóum 2, no, Reykjavík.
17 13
1 I | 1 9
6 mm 3 12
2 1 9 | 15 22 14
— —
3 13 14 20 20
6. #f 11
4 16 1 —r 17
18 iH 19 8 [—
5 8
1 18 S 1
LiJ j 16
Hgj —1 mm 7 19 mn
18)
,0>x
W
*!V*
1234 56789 10
& i MfXiiiII i1 VnLtw1
Saga Dögg Þrastardóttir, níu ára
11 12 13 14 15 16 17 18 19 20
4)
til útlanda.
En hvað finnst þér leiðinlegast að
gera?
Að fara að sofa.
Ef þú gætir farið hvert
sem er í heiminum, hvert
myndirðu vilja fara?
Til Ástralíu.
Hvaða kvikmynd sástu síðast?
Pink Panther. Hún var mjög fyndin.
Hver er uppáhalds maturinn þinn?
Pylsur, hamborgarar og svínarif í
barbequesósu hjá Addý ömmu.
Saga Dögg, til hægri, ásamt vinkonu sinni, Unni Agnesi.
Hvenær áttu afmæli?
19. maí.
Áttu systkini?
Já, einn bróður sem heitir Arnar
Páll og er hálfs árs.
(hvaða skóla ertu og í hvaða bekk?
Selásskóla í 4.HJ.
Hvað finnst þér skemmtileg-
asta fagið í skólanum?
Iþróttir.
Hvað langar þig að verða
þegar þú verður stór?
Hjúkrunarkona og fara í hjálpar-
starf til Afríku.
Hvað finnst þér skemmti-
legast að gera?
Leika við vini mína, lesa og ferðast
Hver er uppáhalds tölvu-
leikurinn þinn?
Narnia: Ljónið, nornin
skápurinn.
°g
Hvað finnst þér skemmti-
legast að lesa?
Myndasögusyrpu.
Hvað ætlarðu að gera í sumar?
Fara á námskeið og fara til útlanda.
Vinningshafi síðustu viku
Lausnarorð Páskakrossgátunnar 22. apríl var:
Gott er að eiga góða hrefnu. Dregið var úr réttum
lausnum og getur vinningshafinn
haft samband við skrifstofu Blaðsins
til að nálgast hlaupahjólið sitt.
Jökull Breki Arnarson
Birkiholt 1
225 Álftanes